Fréttablaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 92
16. september 2006 LAUGARDAGUR56
Svar: Steve Zissou (Bill Murray) úr The Life Aquatic
with Steve Zissou frá 2004.
„That pregnant slut is playing us like a cheap
fiddle!“
Jose Antonio Dominguez Bandera fæddist 10.
október árið 1960 í Malaga á Suður-Spáni.
Ungan dreymdi Banderas að verða atvinnu-
maður í knattspyrnu. Því miður fyrir spænska
knattspyrnu fótbraut hann sig þegar hann var
fjórtán ára og batt það enda á feril hans. Í kjöl-
farið sneri hann sér að öllu hættuminni ástríðu
- leiklist. Hann skráði sig í leiklistarskóla og
eftir útskrift gekk hann til liðs við leiklistarhóp
sem ferðaðist um gjörvallan Spán. Að lokum
var hann ráðinn í spænska Þjóðleikhúsið.
Leikstjórinn Pedro Almodóvar kom Antonio
á hvíta tjaldið í myndinni Laberinto de pasi-
one. Banderas hélt áfram að leika í myndum
Pedros, en eftirminnilegasta hlutverk hans var
í Mujeres al borde de un ataque de nervios
(Konum á barmi taugaáfalls) frá 1988. Á
þessum tíma kynntist hann Ana Leze og þau
giftu sig þetta sama ár.
Sú mynd sem kom Banderas á kortið í Banda-
ríkjunum var The Mambo Kings frá árinu 1992
þar sem rómanskur kynþokki lék af honum.
Hann vildi hins vegar forðast að festast í hlut-
verki kyntáknsins og tók því að sér hlutverk
ástmanns Tom Hanks í Philadelphia. Næstu
árin festi hann sig svo í sessi með aðalhlut-
verkum í myndum á borð við Desperado, Four
Rooms og Interview with the Vampire.
Banderas er nú giftur Melanie Griffith og býr
ýmist á Spáni eða í Hollywood ásamt barni
þeirra.
Þrjár bestu myndir Banderas: Philadelphia
frá 1993 - Desperado frá 1995 - Shrek 2 frá
2004.
Í TÆKINU ANTONIO BANDERAS LEIKUR Í ZORRO Í SJÓNVARPINU KL. 21.20
Vildi verða knattspyrnumaðurÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
SJÓNVARP NORÐURLANDS
14.15 Íþróttakvöld 14.30 Mótorsport (7:10)
15.00 Heimsbikarkeppni í frjálsum íþróttum
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith
(66:73) 18.25 Fjölskylda mín (2:13)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the
Beautiful 12.45 Bold and the Beautiful 13.05
Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the
Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.10
Idol – Stjörnuleit 15.45 Idol – Stjörnuleit 16.20
The Apprentice 17.05 Monk 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
20.20
SPAUGSTOFAN
�
Gaman
21.35
TAXI
�
Gaman
21:50
CHAPPELLE’S SHOW
�
Gaman
21:50
THE DEAD ZONE
�
Spenna
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára
8.06 Bú! 8.16 Lubbi læknir 8.29 Snillingarnir
8.52 Sigga ligga lá (28:52) 9.05 Sögurnar okkar
(11:13) 9.12 Bitte nú! (38:40) 9.35 Matti morg-
unn 9.48 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar
(12:26) 10.10 Spæjarar (37:52) 10.35 Kastljós
11.10 Hreindýr í Alaska 11.55 Meistaraverkið
7.00 Addi Panda 7.05 Kærleiksbirnirnir (e) 7.20
Pocoyo 7.25 Töfravagninn 7.50 Grallararnir 8.10
Animaniacs 8.30 Leðurblökumaðurinn 8.50
Kalli kanína og félagar 9.00 Kalli kanína og fé-
lagar 9.05 Kalli kanína og félagar 9.10 Litlu
Tommi og Jenni 9.35 S Club 7 10.00 Búbbarnir
10.25 Mighty Morphin Power Rangers (e)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 My Hero (Hetjan mín)
19.40 Hot Properties (7:13) (Funheitar frama-
konur)
20.05 Búbbarnir (4:21)
20.30 Fóstbræður Í Gríni, djóki og spaugi
verður boðið upp á úrval af allra besta
íslenska grín- og gamanefni sem
framleitt hefur verið fyrir sjónvarp.
21.05 Fóstbræður
21.35 Taxi Eldfjörug og hressileg gaman-
mynd sem er uppfull af æsilegum bíla-
eltingaleikjum og tilheyrandi hasar.
Myndin er endurgerð á samnefndri
franskri mynd sem sló í gegn og þessi
varð ekki síður vinsæl enda skartar hún
í aðalhlutverkum grínleikurunum geð-
þekku Queen Latifuh og Jimmy Fallon,.
23.10 Dinner Rush (BB) 0.45 The Matrix
Revolutions (B) 2.50 Quicksand (BB) 4.20 The
Order (BB) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlist-
armyndbönd frá Popp TíVí
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Jón Ólafs (1) Nýr þáttur á laugardags-
kvöldi í umsjón Jóns Ólafssonar. Góðir
gestir mæta í sjónvarpssal og píanóið
er aldrei langt undan.
20.20 Spaugstofan (1) Karl Ágúst, Pálmi,
Sigurður, Randver og Örn eru mættir
til leiks á ný eftir sumarfrí og bregða á
leik, sprellfjörugir að vanda. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.50 Vandræðavika (4:7) (The Worst Week
Of My Life II) Bresk gamanþáttaröð
um Howard og Mel sem eru nýgift.
Eftir brúðkaupið gengur allt á afturfót-
unum hjá þeim.
21.20 Gríman (The Mask of Zorro) Leikstjóri
Martin Campbell. Með aðalhlutverk
fara Antonio Banderas, Anthony Hop-
kins og Stuart Wilson.
17.40 Wildfire (e)
23.30 24 (3:24) (e) 0.15 24 (4:24) (e) 1.00
Entertainment Tonight (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Seinfeld (The Secretary)
19.30 Seinfeld (The Switch)
20.00 South Park (e)
20.30 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kenn-
edy og félagi hans Stu Stone eru
ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistar-
bransanum sem rapparar.
21.00 So You Think You Can Dance 2 (e)
Dansinn hefst á ný...
21.50 Chappelle/s Show (e) Grínistinn Dave
Chappelle lætur allt flakka í þessum
þáttum og er engum hlíft.
22.20 8th and Ocean (e)
22.45 X-Files (e) (Ráðgátur) Einhverjir mest
spennandi þættir sem gerðir hafa ver-
ið eru komnir aftur í sjónvarpið. Muld-
er og Scully rannsaka dularfull mál
sem einfaldlega eru ekki af þessum
heimi.
10.45 Dr. Phil (e)
23.30 The Contender (e) 0.20 Sleeper Cell
(e) 1.15 Law & Order: Criminal Intent (e)
2.05 Da Vinci’s Inquest – Ný þáttaröð (e)
2.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.20 Dagskrárlok
19.45 Game tíví (e)
20.00 All About the Andersons Anthony tekur
veðmáli pabba síns um að Joe geti
fundið starf í leiklistinni fyrir Anthony á
undan honum. Lydia hikar við að tala á
fjáröflunarsamkomu læknaskólans þeg-
ar hún kemst að því að það var bara
talað við hana út af þjóðerni hennar.
20.30 Teachers
21.00 Casino – NÝTT! Áhorfandinn fær ein-
stakt tækifæri til að sjá hvað gerist á
bak við tjöldin í spilaborginni Las Veg-
as. Fylgst er með tveimur ungum ofur-
hugum sem láta drauma sína rætast
og endurbyggja hótel og spilavíti í
syndaborginni. Áhorfandinn er sem
fluga á vegg og fær að sjá allt sem
gerist í borginni sem aldrei sefur.
21.50 The Dead Zone .
22.40 Parkinson
13.00 Celebrity Cooking (e) 13.45 The Bachelor
VII (e) 15.05 Teachers (e) 15.35 Trailer Park
Boys (e) 16.00 Tommy Lee Goes to College (e)
16.30 Rock Star: Supernova – raunveruleikaþátt-
ur (e) 17.00 Rock Star: Supernova – tónleikar (e)
18.00 Rock Star: Supernova – lokaþáttur (e)
6.00 Hildegarde 8.00 The Guys 10.00 Divine
Secrets of the Ya-Ya 12.00 The Truman Show
14.00 Hildegarde 16.00 The Guys 18.00
Divine Secrets of the Ya-Ya
20.00 The Truman Show (Truman-þátturinn) .
Leyfð öllum aldurshópum.
22.00 In the Shadows (Skuggi) Stranglega
bönnuð börnum.
0.00 Unbreakable (BB) 2.00 The Skulls 3 (B)
4.00 In the Shadows (BB)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star
Confidential 13.30 Lady in the Water Behind the
Scenes 14.00 Paris Hilton Style Star 14.30 The Hilton
Sisters THS 16.30 Paris & Nicky Hilton Style Star
17.00 Paris Hilton Style Star 17.30 E! News Special:
Paris Hilton 18.00 E! News Weekend 19.00 Hugh
Hefner: Girlfriends, Wives & Centerfolds THS 21.00
Sexiest Bad Boys 22.00 Girls of the Playboy Mansion
22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Naked Wild
On 23.30 Naked Wild On 0.00 Hugh Hefner: Girlfri-
ends, Wives & Centerfolds THS 2.00 Naked Wild On
10.45 Upphitun 11.15 Charlton –
Portsmouth 13.30 West Ham – Newcastle
16.05 Watford – Aston Villa
18.30 Bolton Middlesbrough
20.30 Everton – Wigan
22.30 Blackburn – Man. City (e)
0.30 Dagskrárlok
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15.
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
�
19.10
HÉR OG NÚ
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttafrétt-
ir/Veðurfréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæma-
laus veröld – með Óla Tynes 14.00 Fréttir 14.10
Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegisvið-
talið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn
18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.00 Fréttayfirlit
10.00 Fréttir 11.00 Fréttavikan
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Hér og nú Lifandi og skemmtilegar
fréttir af fína og fræga fólkinu.
19.45 Fréttavikan
20.35 Örlagadagurinn (14:14) (Örlagadagur-
inn)
21.05 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í
umsjá fréttastofu NFS.
21.40 Vikuskammturinn
22.40 Kvöldfréttir
�
�
23.20 Síðdegisdagskrá endurtekin23.35 Rebus lögreglufulltrúi (5) 0.45 Út-
varpsfréttir í dagskrárlok
SKJÁR SPORT
�
16.sept. laugadagur TV 15.9.2006 15:43 Page 2