Fréttablaðið - 01.10.2006, Síða 25

Fréttablaðið - 01.10.2006, Síða 25
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. október 2006 5 Tölvutæknimenn - Netstjórar Vegna nýrra verkefna óska BMS Tölvulausnir eftir að ráða tæknimenn á verkstæði og netstjóra í fyrirtækjadeild. Starfsreynsla æskileg. BMS Tölvulausnir er framsækið fyrirtæki á tölvumarkaði og veitir bæði fyrirtækjum og einstaklingum alhliða tölvuþjónustu. Umsóknir skulu berast á bms@bms.is fyrir 5. október 2006. Fasteignasala í sókn. Söluhæsta stofan innan RE/MAX 2005! Getum bætt við okkur sölufulltrúum nú þegar. Áhugasamir sendi tölvupóst á pall@remax.is eða hringi í síma 520-9400. Stöðu verð ir Bílastæðasjóður óskar eftir að ráða lipra og jákvæða einstaklinga til starfa Starfs svið • Eft ir lit með bif reiða stöð um og notk un gjald skyldra bíla stæða ut an húss • Rit un um sagn ar vegna álagðra gjalda • Mikil mannleg samskipti við viðskiptavini og starfsmenn Bílastæðasjóðs Hæfn is kröf ur • Öku rétt indi • Stund vísi, reglu semi og al mennt hreysti • Færni í mann leg um sam skipt um, þjón ustu lund og áræðni • Skrif færni á ís lensku • Æski legt er að við kom andi hafi gott vald á ensku og einu norð ur landa máli Ann að Starf ið hent ar jafnt kon um sem körl um. Til greina kem ur að ráða í hluta starf. Launa kjör eru sam kvæmt kjara samn ingi Reykja vík ur borg ar og Starfs manna fé lags Reykja vík ur borg ar. Um sókn ar frest ur er til 15. október n.k. og skal senda um sókn ir til Bíla stæða- sjóðs Reykja vík ur merkt "Stöðu vörð ur", Hverf is götu 14, 101 Reykja vík. Hægt er að nálg ast um sókn ar eyðu blöð í af greiðslu okk ar eða senda um sókn á kolbrun.jonatansdottir@reykjavik.is Nánari upplýsingar eru veittar í síma 585-4500. Bílastæðasjóður er sjálfstætt fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar. Megintilgangur er að stýra nýtingu bílastæða í því skyni að útvega gestum og viðskiptavinum miðborgarinnar vel staðsett skammtíma- stæði þar sem nauðsyn krefur. Bílastæðasjóður fer jafnframt með eftirlit með bifreiðastöðum í því skyni að greiða fyrir umferð gangandi jafnt sem akandi vegfarenda. Starfssvið: • Öll bakvinnsla og uppgjör viðskipta vegna fjármálagerninga (framvirkir samningar, lántaka, ávöxtunarsamningar o.fl.) sem SPRON markaðsviðskipti framkvæma hverju sinni. • Utanumhald vegna greiðslna af innlendri og erlendri lántöku hjá SPRON. • Uppbygging verkferla/vinnubragða í samvinnu við aðra starfsmenn SPRON markaðsviðskipta. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærilegu. • Góð þekking á upplýsingakerfum. • Starfsreynsla á sviði erlendra viðskipta æskileg. • Góð enskukunnátta æskileg. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði og skipulagshæfileikar. • Frumkvæði og metnaður. SPRON óskar eftir að ráða metnaðarfullan starfsmann í uppgjör viðskipta og bakvinnslu hjá SPRON markaðsviðskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ósvaldur Knudsen, framkvæmdastjóri SPRON markaðs- viðskipta, og starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið starfsmannathjonusta@ spron.is fyrir 13. október nk. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Metnaður og jákvætt viðhorf spron.is SPRON markaðsviðskipti sinna daglegri stýringu lausafjáráhættu, vaxtaáhættu og gjaldeyrisáhættu fyrir samstæðu SPRON auk þess að fjármagna rekstur SPRON innanlands sem utan. Gott starfsumhverfi, sem einkennist af góðum starfsanda, jákvæðu viðhorfi og gagnkvæmri virðingu starfsfólks í öllum samskiptum, er keppikefli okkar. Spron byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla á TRAUST, FRUMKVÆÐI og ÁRANGUR. ... og verða mikilvægur hluti af sístækkandi, samhentum og skemmti- legum hópi. Fyrirtæki ársins 2006 óskar nú eftir starfsmönnum í almenn lagerstörf í mjög fullkomnum vöruhúsum í Skútuvogi og Draghálsi þar sem mikið er lagt í aðbúnað starfsmanna. Unnið er á vöktum sem skiptast þannig: Vika 1: mán-fim 7:00-14:00 og föst 7:00-19:00. Vika 2: mán-fim 14:00-24:00 og frí á föstudögum. Reynsla af lagerstörfum og lyftarapróf er kostur. Allt duglegt fólk, konur sem karlar er hvatt til að sækja um. Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Ingibjörnsson í síma 580-6600 eða hi@danol.is sem jafnframt tekur við umsóknum. Umsóknarfrestur er til 16. október Danól er stærsta fyrirtækið á sviði matvöruinnflutnings á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns. Danól vill stuðla að því að starfsfólki líði vel og hafi tækifæri til að vaxa í starfi. Sölufólk okkar heimsækir reglulega verslanir, fyrirtæki og veitingahús um allt land og er sölu- og dreifingar- kerfi Danól með því fullkomnasta sem gerist. Meðal þekktari vörumerkja Danól eru Nestlé, Merrild kaffi, Burton’s, Daloon, Hatting, Findus, Göteborg’s kex, Oroblu, Duni, Haribo og Mentos. Danól er til húsa við Skútuvog 3, þar sem 4500 palla vörulager okkar er staðsettur og Draghálsi 12. Viltu vinna hjá fyrirtæki ársins Spennandi tækifæri Bókhald Viðskiptafræðingur óskast til starfa í framsækið og vaxandi fyrirtæki. Meginverkefni: � Umsjón með og ábyrgð á bókhaldsdeild fyrirtækisins, m.a. frágangur ársreikninga, afstemmingar, uppgjör og fl. � Skattaframtalsgerð lög- og rekstraraðila. Hæfniskröfur: � Háskólapróf í viðskiptafræði (endurskoðunarsvið) eða önnur sambærileg menntun. � Reynsla af uppgjörsvinnu og bókhaldi skilyrði. � Sjálfstæði í vinnubrögðum. � Nákvæmni í vinnubrögðum og vilji til að skara fram úr í starfi. � Samstarfshæfni og þjónustulund. Leitum að metnaðarfullum og öflugum einstak- lingi í samfélag sem býður upp á fjölskylduvænt umhverfi, stuttar vegalengdir í vinnu, skóla, íþróttir, veiði, hestamennsku, gönguferðir o.fl. Hvammstangi er í fallegu og fjölskylduvænu umhverfi í um 2 klukku- stunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Forsvar ehf. er framsækið fyrirtæki sem starfar eftir skýrri stefnu og er hand- hafi hvatningarverðlauna SSNV. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Halldór Gunnarsson fram- kvæmdastjóri í síma 455-2500 eða á netfanginu gunnar@forsvar.is. Umsóknarfrestur er til 6. október 2006 og skal umsóknum skilað á netfang fél- agsins, forsvar@forsvar.is Ítarlegri upplýsingar um fyrirtækið má einnig finna á veffanginu www.forsvar.is.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.