Fréttablaðið - 01.10.2006, Qupperneq 31
ATVINNA
SUNNUDAGUR 1. október 2006 11
Íspan ehf Kópavogi
Óskar eftir að ráða
bílstjóra með meirapróf.
Upplýsingar á staðnum
Íspan ehf. Smiðjuvegi 7
» Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík
Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Leitum að viðskiptafræðingi með
reynslu af uppgjörsvinnu fyrir virt
og umsvifamikið fjármálafyrirtæki.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Áhugasamir eru
beðnir um að
sækja um starfið
á heimasíðu
HH Ráðgjafar,
www.hhr.is
Viðskiptafræðingur
»
»
Helstu verkefni:
• Vinna við samstæðuuppgjör
• Gerð stjórnendaupplýsinga fyrir alþjóðlega
samstæðu
Hæfniskröfur:
• Reynsla af uppgjörsvinnu
• Reynsla eða góð þekking á samstæðu-
uppgjörum
Hjá okkur starfar öfl ug liðsheild sem
hefur valið að starfa við aðhlynningu
aldraða. Við óskum nú eftir aðstoð
þinni til að stækka okkar góða hóp.
Sjúkraliðar
Fjölbreytt og sjálfstætt starf! Hvernig væri að prófa?
Sjúkraliðar starfa sem hópstjórar, það býður upp á
mikið sjálfstæði og góða reynslu. Starfshlutfall
samkomulagsatriði.
Starfsfólk í aðhlynningu
Starfsfólk óskast í aðhlynningu, bæði heilsdags- og
hlutastörf. Bjóðum upp á styttri vaktir og sveigjan-
legan vinnutíma. Kvöld-,helgar- og næturvaktir sem
gætu einnig hentað námsmönnum.
Endilega hafi ð samband við okkur til að athuga
hvort leiðir okkar gætu legið saman.
Við tökum vel á móti nýju starfsfólki.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
virka daga milli kl. 8 og 15.00
Grund dvalar-og hjúkrunarheimili Hringbraut 50 s:530 6100
www.grund.is ���������������������������������������������������������������������
��� ������������������������������������������������������ ��������
������������� �������������� �����������������������������������
�����������������������������������������������������������������
�������������������
�����������������������������������������������������������������
��������������������������������������������������� ���
���� �������������������������������������������
����������������������� �� �������������������������������� �����������������������
������������������������������������������������������������������������������ ����������
������������������������������������������������������������������������� ������
����������������������������������������������������������������������������������
���������������������������������������������� ����������������������
� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �
������������
�������������
Hafnarfjarðarbær
Hvaleyrarskóli
Vegna forfalla er laus staða umsjónarkennara í
1. bekk
Í Hvaleyrarskóla fer fram metnaðarfullt og frjósamt
skólastarf. Lögð er áhersla á það að allir aðilar skóla-
samfélagsins vinni saman að því markmiði að gera
góðan skóla enn betri. Hvaleyrarskóli er forystuskóli í
Markvissri málörvun.
Vegna fjölgunar nemenda í frístundaheimilinu
Holtaseli vantar skólaliða í 50% starf.
Vinnutími er frá kl. 13:00-17:00. Æskilegt er að
umsækjendur geti hafi ð störf sem fyrst. Í frístunda
heimilinu er boðið upp á vistun fyrir nemendur í 1.-4.
bekk eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Starfi ð
felst í umönnun og aðstoð við nemendur í leik og
starfi . Leitað er eftir starfsmanni sem hefur áhuga á
að starfa með börnum og hefur hæfni í mannlegum
samskiptum. Frístundaheimilið Holtasel tekur þátt í
tilraunaverkefni í vetur sem lýtur að því að samþætta
í auknum mæli tómstundir sem boðið er upp á fyrir
þennan aldurshóp við starf frístundaheimilisins.
Nánari upplýsingar veita Helgi Arnarson skólastjóri
í símum 565-0200 og 664-5893, netfang:
helgi@hvaleyrarskoli.is og Marsibil Ólafsdóttir
aðstoðarskólastjóri í símum 565-0200 og 664-5869,
netfang: marsibil@hvaleyrarskoli.is. Lítið einnig við á
vefsíðu skólans www.hvaleyrarskoli.is en þar er að
fi nna ýmsar upplýsingar um það starf sem fram fer
í skólanum.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfi ð.
Umsóknarfrestur er til 6. október 2006. Umsóknir
berist Hvaleyrarskóla, Akurholti 1, 220 Hafnarfi rði.
Sviðsstjóri Skipulags- og
byggingarsviðs
Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir lausa til umsóknar
stöðu sviðsstjóra Skipulags- og byggingarsviðs
Hlutverk og ábyrgðarsvið
• Dagleg yfirstjórn sviðsins og ábyrgð á framkvæmd
stefnu borgaryfirvalda í málaflokknum
• Samræming starfa innan sviðsins og við önnur svið
borgarinnar eftir því sem við á
• Ábyrgð á fjármálum þ.m.t. fjárhags- og
starfsáætlunum
• Ábyrgð á starfsmannamálum
• Þátttaka í og frumkvæði að undirbúningi stefnumót
unar og framtíðarsýnar á sviði skipulags- og
byggingarmála
• Samstarf við aðila utan og innan borgarkerfisins sem
sinna verkefnum á sviði skipulags- og byggingarmála
• Þátttaka í samstarfi í yfirstjórn borgarinnar
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði skipulags- eða
byggingarmála
• Þekking á skipulags- og byggingarmálum og
stjórnsýslu þeirra
• Þekking/reynsla af stjórnun
• Þekking og reynsla af stefnumótunarvinnu
• Þekking á stjórnsýslu og sveitarstjórnarstiginu er
æskileg
• Forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar
• Tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Borgarráð ræður í starfið að fenginni tillögu borgarstjóra.
Borgarstjóri er yfirmaður sviðsstjóra. Um laun og önnur
starfskjör fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur
stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefnd-
ar Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað til skrifstofu
borgarstjóra í síðasta lagi 15. september n.k. Upplýsingar
um starfið veita Helga Jónsdóttir, sviðsstjóri Stjórnsýslu-
og starfsmannasviðs eða Magnús Þór Gylfason, skrif-
stofustjóri skrifstofu borgarstjóra, í síma 411 1111.
Lausar eru eftirfarandi stöður á
Upplýsingatækniþjónustu Menntasviðs
Menntasvið þjónustar leik-og grunnskóla Reykjavíkur-
borgar. Um er að ræða 115 starfsstaði með um 20.000
notendum.
Núverandi kerfi samanstendur af 40 klasamiðlurum
staðsettum á Menntasviði sem sinna mismunandi
hlutverkum fyrir mismunandi hugbúnaðarkerfi .
Kerfi sfræði gur
Starfi ð felur meðal annars í sér:
· Þjónustu og rekstur tölvubúnaðar í leik- og gru skólum
· Rekstur á 115 nærnetum í skólum
· Rekstur á IP símkerfi
· Almenna notendaþjónustu í upplýsingatæknimálum
Hæfniskröfur:
· Kerfi sfræði eða sambærileg menntun
· Reynsla af rekstri nærneta
· Reynsla af almennum rekstri útstöðva
· Microsoft vottun eða sambærilegt
· Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Tölvunarfræðingur
Starfi ð felur meðal annars í sér:
· Uppbyggingu á miðlægum gagnagrunnum sviðsins
· Þjónustu og rekstur á miðlægum miðlurum skólanetsins
· Uppbyggingu og rekstur fjarkennsluumhverfi s
· Uppsetningu á rafrænu kennsluefni leik- og grunnskóla
Hæfniskröfur:
· Tölvunarfræðimenntun eða sambærilegt nám
· Reynsla í verkefnavinnslu með gagnagrunnum
· Þekking á Java og netforritunarmálum
· kking á netkerfum og Windows miðlurum
· Þekking á Lotus Notes er æskileg
· Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknarfrestur er til 11.október nk. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r
nám og störf og sendist til Menntasviðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1,
101 Reykjavík.
Upplýsingar veita Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri
ingunn.gisladottir@reykjavik.is og Sigþór Örn Guðmundsson
sigthor.orn.gudmundsson@reykjavik.is í síma 411-7000.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf
Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs ing ar
um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú þarft að ná í.