Fréttablaðið - 01.10.2006, Side 52
ATVINNUTÆKIFÆRI
Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu.
Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara.
Verð ca. 12 m.
Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfangið: galle@isl.is
Tónlistarútgefendur sem eiga réttindi
vegna fl utnings á hljóðritum í útvarpi
og annars staðar.
Þeir tónlistarútgefendur sem telja sig eiga
réttindi og þar með tilkall til þóknunar sem
greidd hefur verið af útvarps-og sjónvarps-
stöðvum og öðrum notendum fyrir árið 2005
eru vinsamlega beðnir að gera grein fyrir
réttindum sínum gagnvart Félagi hljómplötu-
framleiðenda, Box 150, 173 Seltjarnarnesi.
Upplýsingar berist eigi síðar en 1. nóvember 2006.
Félag hljómplötuframleiðenda
Auglýsing um deiliskipulag á
Seltjarnarnesi
Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að
deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæða skv. 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Afmörkun
Skipulagssvæðið afmarkast á eftirfarandi hátt:
Til suðurs af Suðurströnd frá opnu svæði við Bakkavör að
lóðarmörkum íþróttamiðstöðvar og Hrólfsskálamels, og
áfram eftir syðri lóðarmörkum íbúða aldraðra og skólalóðar
Mýrarhúsaskóla til austurs að Nesvegi.
Til austurs af eystri mörkum lóðar íþróttamiðstöðvar og af
Nesvegi frá Hrólfsskálamel að Kirkjubraut.
Til norðurs af Kirkjubraut að Skólabraut og síðan
meðfram henni að eystri og nyrðri mörkum skólalóðar
Valhúsaskóla.
Til vesturs af eystri mörkum opins svæðis við Bakkavör.
Landnotkun
Skipulagssvæðið er skilgreint sem svæði fyrir þjónustustofnanir
skv. aðalskipulagi, en þó er vestasti hluti þess skilgreindur sem
opið svæði til sérstakra nota (íþróttasvæði). Bróðurpartur allrar
opinberrar þjónustu bæjarins er staðsettur innan þess, þ.e.
grunnskóli, tónlistarskóli, heilsugæslustöð, íþróttamiðstöð,
félagsmiðstöð og félagsheimili. Innan svæðisins eru einnig
íbúðir fyrir aldraðra, tvö íbúðarhús og söluturn.Skilgreindar
lóðarstærðir á skipulagssvæðinu eru samtals 69.782m2.
Tillagan verður til sýnis á bókasafni Seltjarnarness, Eiðistorgi
11, 2.hæð frá 29. september til og með 30. október 2006.
Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarfélagsins, www.
seltjarnarnes.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Skriflegum
athugasemdum ef einhverjar eru skal skilað á bæjarskrifstofu
Seltjarnarness, Austurströnd 2, eigi síðar en 14. nóvember
2006. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillöguna.
Skipulagsfulltrúinn á Seltjarnarnesi
•
•
•
•
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Tilboð óskast í SCANIA P124 vörubifreið,
árgerð 2000, ekinn 172.000 km, skemmda eftir umferðaróhapp. Bifreiðin er
til sýnis að Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík á opnunartíma (frá 8.30 til 16.30
virka daga) Einnig óskast tilboð í eftirfarandi hluti: Borðstofuborð, skrifborð,
leðursófi , tausófi , borðstofustólar, rúm og fl ísar. Tilboð skilist inná heima-
síðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (útboð tjónabíla) í síðasta lagi kl 08.00
að morgni 3. oktober. 2006.
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is
Menningarstarf
í Kópavogi
• Lista- og menningarráð Kópavogs aug-
lýsir eftir umsóknum um styrki til verk-
efna /viðburða á sviði menningar og lista
í Kópavogi.
Einstaklingar, félagasamtök og stofnanir
geta sótt um styrki úr sjóðnum.
Umsóknum skal skilað á þar til gerðum um-
sóknareyðublöðum fyrir 9. október nk., ásamt
fylgiskjölum.
Eyðublöðin fást á skrifstofu Tómstunda- og
menningarsviðs Fannborg 2, 2. hæð og á
heimasíðu Kópavogs, www.kopavogur.is
Lista- og menningaráð Kópavogs veitir styrki til
menningarstarfs
í Kópavogi
tvisvar á ári,
í október og apríl.
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og
matreiðslu verða haldin 11.-14.desember 2006
í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Með umsókn
skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðs-
yfi rlit og burtfararskírteini með einkunnum eða
staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í
desember 2006.
Umsóknareyðublöð má nálgast á slóðinni
www.fhm.is og á skrifstofunni.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er
mismunandi eftir iðngreinum.
IÐAN fræðslusetur
Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík,
sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,
netfang: helga@idan.is
Snyrtistofa
Húsnæði til leigu á frábærum stað í Smárahverfi .
Góðir möguleikar. Innangengt á hárgreiðslustofu.
Upplýsingar í síma 544-4455.
Tilboð óskast í OK RH6-22 beltagröfu,
árgerð 1998, v.stundir 9220, skemmda eftir veltu.
Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf.
( útboð tjónabíla ), en þar eru einnig frekari upplýsingar um
vélina, í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 3. oktober. 2006.
Opið hús í Síðumúla 6 kl. 13:00 - 16:00
Kaffi og vöffl ur á boðstólum.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Stjórn SÍBS
SÍBS dagurinn
er í dag.
Við finnum
kaupendur og
seljendur að
fyrirtækjum
Firma Consulting ehf. (www.firmaconsulting.is) er
ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við
fjárfesta og stjórnendur fyrirtækja.
Firma Consulting ehf. leggur áherslu á persónulega
og faglega þjónustu með áherslu á gæði, trúnað og
traust í vinnubrögðum sínum. Firma Consulting ehf.
veitir m.a. eftirtalda þjónustu:
Magnús Hreggviðsson viðskipta-
fræðingur og löggiltur fyrirtækja-,
fasteigna- og skipasali. Magnús er með
áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum,
sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og
fasteignasali, útgefandi, fasteignarekandi,
„land-developer“ í Smárahvammi og
starfandi stjórnarformaður í nokkrum
fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting ehf.
GSM 820 8800 og 896 6665. magnus@firmaconsulting.is
• Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja.
• Aðstoð við verðmat á fyrirtækjum.
• Aðstoð við sameiningu fyrirtækja.
• Aðstoð við verðmat á fasteignum.
• Aðstoð við gerð kaupsamninga
fyrirtækja og fasteigna.
• Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja
erlendis í samstarfi við sérhæfð
fyrirtæki á því sviði.
• Almenn rekstrarráðgjöf.
F i r m a C o n s u l t i n g e h f . , Þ i n g a s e l i 1 0 , 1 0 9 R e y k j a v í k ,
G S M : ( 3 5 4 ) 8 2 0 8 8 0 0 o g ( 3 5 4 ) 8 9 6 6 6 6 5 .
F a x : ( 3 5 4 ) 5 5 7 7 7 6 6 . V e ff a n g : fi r m a c o n s u l t i n g . i s
Húsasmiðameistari óskar eftir einbýlis,
par-, raðhúsa- eða atvinnuhúsnæðislóð á
höfuðborgarsvæðinu á sanngjörnu verði.
Upplýsingar í síma 897-2223.
1. október 2006 SUNNUDAGUR32
RAÐAUGLÝSINGAR