Fréttablaðið - 01.10.2006, Page 60

Fréttablaðið - 01.10.2006, Page 60
 1. október 2006 SUNNUDAGUR24 SMÁAUGLÝSINGAR “Stelpurnar“ Við leitum að aukaleikurum í sjónvarpsþáttinn „Stelpurnar“. 20 ára og eldri. Einnig leitum við að fólki sem er tilbúið að leigja út íbúð með húsgögnum í einn dag. Áhugasamir sendið inn svar á harpa@sagafilm.is helst með mynd og upplýsingum um umsækjendur. Hár skart kynningar, starfskraftur óskast í kynningar á hárskarti, skarti og skyld- um vörum (kvöld) aðallega helgarstarf, framfærin og snyrtilegur, hár eða snyrti- fagmaður tungumál íslenska eða enska uppl. í síma 862 4747. Rizzo Pizzeria, Rizzo Pizzeria. Okkur vantar fólk til afgreiðslu. Aldurstakmark 15 ára. Nánari uppl. í s. 840 6670. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er frá kl. 13-18.30 virka daga. Möguleiki er á helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma 699 5423 eða á netfangið bjornsbakar- i@bjornsbakari.is Óskum eftir 17-20 ára starfskrafti með bílpróf í stálsmiðju. Fjölbreytt vinna og mikil vinna framundan. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar gefa Kári í s. 820 4497 og Freyr í s. 694 8858. ISIS Smáralind óskar eftir starfskrafti 12-19 og helgarvakt umsækjandi þarf að hafa áhuga á skarti fylgihlutum og tísku auk þess að hafa gott auga fyrir uppröðun, umsóknir óskast sendar á isis@isis.is sem fyrst Sportcafe. Óskum eftir fólki í þrif milli 13.00 og 1600 alla virka daga. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 863 5950. Framtíðarstörf Rótgróið fyrirtæki á Höfuðborgarsvæðinu óskar eftir reglusömu starfsfólki í fullt starf. Mjög fjölbreytt störf. S. 699 7948. Starfskraftur óskast í létt þrif og þjón- ustu í mötuneyti frá kl. 8-14 virka daga, möguleiki á sveigjanlegu starfshlutfalli. Góð laun í boði. Uppl. í s. 899 0720, Hrannar. Fiskverkun í Keflavík óskar eftir starfs- fólki, þar á meðal manni vönum flakn- ingsvél og manni vönum handflakn- ingu, einnig vönum handflakara. Uppl. í s. 892 5522. Óska eftir skipstjóra, vélstjóra og stýri- manni á 100 rúmlesta fiskiskip sem fer á dragnótarveiðar á norðurlandi. Uppl. í s. 894 9419. Atvinna óskast 100% dagvinna/næturvinna ósk- ast við tölvuvinnu/símsvörun á höf- uðborgarsvæðinu fyrir 25 ára kvk. hulda2002@gmail.com Vanan beitingamann vantar vinnu - getur byrjað strax. Uppl í síma 896 1496. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál Dömurnar á Rauða Torginu vilja heyra í þér! Yndislegt spjall við yndislegar dömur! Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 (kr. 299,90 mín) og 535-9999 (ódýrara, kr. 199,90 mín) „Kvöldsögurnar“ á Rauða Torginu eru góð afþreying fyrir karlmenn! Símar 905-2002 (kr. 99,90 mín) og 535-9930 (ódýrara, kr. 19,90 mín) Símaspjall 908 2020 Ég er komin til baka hress og kát eftir gott frí langar til að vera vinkona þin í kvöld og í nótt. Komdu og leiktu við mig í ljúfu símaspjalli. Opið allan sólahringinn. Óska eftir að kynnast traustum og lífs- glöðum manni á besta aldri. Svar send- ins FBL. fyrir 28/09 merkt „DADA“ AU-PAIR óskast til Tenerife. Erum 4ra manna ísl. fjölskylda (bráðum 5) sem vantar hjálp með litlu guttana okkar og létt heimilisstörf. Vinsamlegast sendið umsókn á jonadis@hotmail.com Glaðleg reglusöm kona á besta aldri vill kynnast manni 60-65 ára sem vini. Svör sendist til Fréttablaðisins fyrir 7.10. merkt „vinátta“. Opel Astra 1600 stw’99 vel með farinn ek. 110 þ. Yfirtaka á láni c.a 13. þús. á mánuði. Áhv. 396 þús. eða skipti á jeppl. á c.a. 1,5 - 2 m. uppl. á sival- ur@visir.is – Mest lesið Þetta gæti tekið tíma Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu? Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra! *Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006 F í t o n / S Í A ���� ������� ������ �������� ����� �������� ���������� ��� �� ������������������������������ ������ ������� ������� ���������� ���� ���������������������������������� ������� ������ �������� ����� �������� ���������� ��� �� ������������������������������ ������ ������� ������� ���������� ���� ������������������������������ 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.