Fréttablaðið - 01.10.2006, Síða 76

Fréttablaðið - 01.10.2006, Síða 76
 1. október 2006 SUNNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? SJÓNVARP NORÐURLANDS 14.00 Sjónvarpið 40 ára 16.40 Herinn burt (1:2) 17.10 Vesturálman (21:22) 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Stundin okkar (1:30) 18.28 Skoppa og Skrítla (7:8) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh- bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Í sjöunda himni 16.50 Veggfóður (3:7) 17.45 Oprah (103:145) SJÓNVARPIÐ 20.35 BLEAK HOUSE � Drama 23.00 LARA CROFT: TOMB RAIDER II � Spenna 23.05 SMALLVILLE � Drama 20.00 DÝRAVINIR � Gæludýr 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Sammi brunavörður (5:26) 8.10 Geirharður bojng bojng 8.31 Hopp og hí Sessamí 8.55 Kon- stanse (9:10) 9.00 Líló & Stitch (31:39) 9.25 Sígildar teiknimyndir (3:42) 9.33 Herkúles (3:28) 9.55 Tobbi tvisvar (27:52) 10.20 Allt um dýrin 10.50 Moussaieff 11.30 Formúla 1 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Hlaupin, Yoko Yakamoto Toto, Myrkfælnu draugarnir, Brúðubíllinn, Pocoyo, Stubbarnir, Doddi litli og Eyrnastór, Kalli og Lóla, Könnuðurinn Dóra, Grallararnir, Codename: Kids Next Door, Kalli litli kanína og vinir hans, Sabrina – Unglings- nornin, Ævi) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum. 20.35 Commander In Chief (1:18) (Pilot) Vandaður og vel leikinn bandarískur framhaldsþáttur frá framleiðendum NYPD Blue og LA Law. Sögusvið þátt- anna er sjálft Hvíta húsið, heimili og höfuðstöðvar valdamesta manns Bandaríkjanna og heimsins – forseta Bandaríkjanna. Þegar Teddy Bridges, forseti Bandaríkjanna, fellur sviplega frá er varaforsetinn, eðli málsins sam- kvæmt, kallaður til. Og staðreyndin er sú að varaforsetinn er kona, hin skel- egga Mackenzie Allen, og bandaríska þjóðinn hefur þar með fengið sinn fyrsta kvenforseta. 21.20 Shield (5:11) (Sérsveitin) 22.05 Deadwood (5:12) 23.00 Lara Croft Tomb Raider II (Bönnuð börn- um) 0.55 Proof: Prescription For Murder (1:2) (Bönnuð börnum) 2.25 Proof: Prescription For Murder (2:2) (Bönnuð börnum) 3.55 Poirot – Sad Cypress 5.30 Sjálfstætt fólk 6.00 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Kastljós 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 18.40 Handan víglínunnar (Crossing the Line) Belgísk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Herinn burt (2:2) Ríflega hálfrar aldar sögu Varnarliðsins á Íslandi er lokið. Fylgst er með síðustu augnablikunum áður en Keflavíkurstöðinni er lokað og rætt við sérfræðinga í varnar- og ör- yggismálum. 20.35 Arfurinn (5:8) (Bleak House) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Charles Dickens um fólk sem fær að kenna á brotalömunum í bresku rétt- arkerfi á 19. öld. 21.30 Helgarsportið 21.55 Kvennaskólinn (Saint-Cyr) Frönsk bíó- mynd frá 2000. Sagan gerist við hirð Loðvíks XIV og segir frá ástkonu hans sem er umhugað um menntun ungra kvenna. 17.40 Hell’s Kitchen (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (The Fusilli Jerry) 19.35 Seinfeld (The Diplomats Club) 20.00 The War at Home (e) (Looney Tunes) Frábærir gamanþættir um foreldrana Dave og Vicky. 20.30 The Newlyweds (e) Í þessum þáttum fylgjumst við með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og þáverandi eigin- manni hennar Nick Lachey út í gegn. 21.00 Rock School 1 (e) 21.30 Rescue Me (e) 22.20 Ghost Whisperer (e) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. Melinda notar hæfileikana til að fá mikilvægar upplýsingar að handan og kem- ur skilaboðunum til þeirra sem er ætlað að fá þau, en stundum getur það reynst erfitt þar sem ekki trúa allir því sem þeim er sagt. 23.05 Smallville (e) 23.50 Wildfire (e) 19.00 Krókaleiðir í Kína (3/4) (e) Íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem fylgst er með feðgum á ferð um Kína. 20.00 Dýravinir 20.30 Celebrity Cooking Showdown 21.30 C.S.I: New York Mac, Danny og dr. Hawkes rannsaka morð á fyrirsætu sem myrt var í miðri tískusýningu á meðan Stella, Flack og Lindsay rann- saka dauðvona sjúkling sem játar að hafa myrt lækninn sinn. 22.30 Brotherhood – NÝTT! Sögusviðið er The Hill, írskt hverfi í Providence á Rhode Island. Tommy Caffee er fjöl- skyldumaður sem með metnaði og kænsku hefur tekist að komast til metorða í stjórnmálum í bænum. En því miður er Mike bróðir hans af öðr- um toga, glæpamaður sem snýr aftur á heimaslóðir til að taka völdin í und- irheimum bæjarins. 12.10 2006 World Pool Masters 13.00 Dýra- vinir (e) 13.30 Parkinson (e) 14.25 Surface (e) 15.10 Queer Eye for the Straight Guy – ný þáttaröð (e) 16.00 America's Next Top Model VI (e) 17.00 Innlit / útlit – NÝTT! (e) 18.00 Dateline 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up 15.00 Punky Brewster THS 16.00 Mark Wahlberg THS 17.00 Sexiest Supermodels 18.00 Girls of the Playboy Mansion 18.30 Gone Bad 19.00 Mich- ael J. Fox THS 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Sexiest Supermodels 23.00 Sexiest Bad Boys 0.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 1.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 2.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 10.45 Að leikslokum (e) 11.45 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 12.50 West Ham – Reading (b) 14.50 Tottenham – Portsmouth (b) 18.20 Chievo – Palermo (b) 20.30 Everton – Man. City Frá 01.10 22.30 Sheffield Utd. – Middlesboro (e) Frá 30.09 0.30 West Ham – Reading (e) Frá 30.09 2.30 Dagskrárlok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15Dagskrá allan sólarhringinn. 0.40 Entertainment Tonight (e) 23.30 Da Vinci's Inquest 0.20 The L Word (e) 1.15 Óstöðvandi tónlist � � � � 18.50 REAL MADRID – ATL. MADRID � Knattspyrna 12.05 Hápunktar í PGA mótaröðinni 16.00 Gillette Sportpakkinn 16.25 Meistaradeild Evrópu – fréttaþ 16.40 Fram – Gummers- bach 18.25 Ameríski fótboltinn 8.05 Spænski boltinn 9.45 Meistaradeild Evr- ópu – endurs 11.25 Meistaradeildin með Guða Bergs 18.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Atl. Madrid) Útsending frá spænska bolt- anum. Leikurinn var í beinni útsend- ingu í gær. 20.50 NFL – ameríska ruðningsdeildin (Cincinnati – New England) � 23.20 Fram – Gummersbach e. SKJÁR SPORT FASTEIGNASJÓNVARPIÐ 01. okt. sunnudagur TV 29.9.2006 16:34 Page 2 Bestu myndir Matthews: Friends-þættirnir - 1994-2004 Three to Tango - 1999 The Whole Nine Yards - 2000 Svar: Fat Bastard (Mike Myers) úr Gold- member frá 2002. „Unfortunately, my neck does look like a vagina.“ Matthew Langford Perry fæddist í Massachusetts í Bandaríkjunum árið 1969 en ólst upp í Ottawa í Kan- ada. Faðir hans er leikarinn John Bennett Perry en móðirin, Suzanne Perry Morrison, starfaði á tíma sem fjölmiðlafulltrúi fyrir forsætisráðherrann Pierre Trudeau. Hjónin skildu þegar Matthew var tæplega eins árs. Matthew hóf fjögurra ára að læra tennis og var kom- inn í annað sæti yfir bestu tennisleikara Ottawa aðeins þrettán ára gamall og 15 ára gamall var hann í 17. sæti á lista bestu ungu tennisleikara Bandaríkjanna. Á þeim tímapunkti flutti hann til föður síns í Los Angeles til að láta reyna á tennishæfileika sína og gekk hann um leið í University of Southern California. Matthew varð hins vegar heillaður af leiklistinni og árið 1987 var honum boðið aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Second Chance og árið 1988 var honum boðið lítil hlut- verk í kvikmyndinni A Night in the Life of Jimmy Reardon. Árið 1993 ákvað Matthew ásamt vininum Andrew að skrifa grínþætti um vini á þrítugs- aldri. Þeir fóru með handritið til NBC sem var þá þegar með svipaða seríu í vinnslu. Sú sería varð síðar þekkt sem Friends og árið 1994 fór Matthew í prufu fyrir þættina og fékk hlutverkið sem Chandler Bing. Í dag nýtur hann góðs af velgengi Friends- þáttanna og hefur fengið hlutverk í ágætum kvikmyndum. Hann býr í Los Angeles og hefur gaman af því að leika íshokkí og „softball“ í frí- tíma sínum. Í TÆKINU: MATTHEW PERRY LEIKUR Í THE WHOLE TEN YARDS Á STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00 Tennisleikari á heimsmælikvarða

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.