Fréttablaðið - 01.10.2006, Síða 77
■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
VIÐ MÆLUM MEÐ
37
ENSKI BOLTINN
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Litið um öxl 14.00
Fiðla Mozarts 15.10 Út um víðan völl: Brúð-
kaupsferð 16.10 Heimurinn okkar 17.00 Kristall
– kammertónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar
Íslands 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánar-
fregnir og auglýsingar 19.00 Afsprengi 19.50
Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskál-
inn 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni 9.03 Synir meistara Bachs: Johann
Christoph Bach 10.15 Af bókmenntum ársins
1956 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
RÁS 2 FM 90,1/99,9
16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28
Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps-
fréttir 19.30 Tónlist að hætti hússins
20.00 Konungurinn 21.00 Tónlist að hætti
hússins 22.10 Uppruni tegundanna 0.10
Popp og ról 1.10 Næturtónar
6.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 Enn á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.00 Ívar Halldórsson
20.00
DAY AFTER TOMORROW
�
Spenna
6.00 Drumline 8.00 James Dean 10.00
Bride & Prejudice
18.00 Bride & Prejudice
20.00 The Day After Tomorrow (Ekki á
morgun heldur hinn) Sláandi raunsæ,
vel gerð og æsispennandi stórslysa-
mynd sem fjallar um það hvað gæti
gerst ef spár svartsýnustu veðurfræð-
inga og umhverfissérfræðinga rættust.
Dennis Quaid leikur vísindamann sem
spáð hefur slíkum hamförum en talað
fyrir daufum aurum – þar til spár hans
verða að veruleika. Aðalhlutverk:
Dennis Quaid, Jake Gyllenhaal, Emmy
Rossum, Dash Mihok. Leikstjóri: Rol-
and Emmerich. 2004. Leyfð öllum
aldurshópum.
22.00 The Whole Ten Yards (Vafasamur ná-
granni 2)
0.00 May (Stranglega bönnuð börnum) 2.00
Megido: The Omega Code 2 (Strang-
lega bönnuð börnum) 4.00 The
Whole Ten Yards (Bönnuð börnum)
12.00 The Day After Tomorrow 14.00
Drumline 16.00 James Dean
�
STÖÐ 2 BÍÓ
01. okt. sunnudagur TV 29.9.2006 16:34 Page 3
SUNNUDAGUR 1. október 2006 37
HARD # 73
9 7 8
9 5 2
5 8 9
7 4 2
2 1
7 3 1
4 5 1
7 3 6
1 6 4
# 72 9 6 8 1 2 7 5 3 4
7 4 2 5 8 3 6 1 9
1 5 3 9 4 6 2 8 7
2 8 1 4 3 9 7 5 6
5 3 7 6 1 2 9 4 8
4 9 6 8 7 5 1 2 3
6 1 5 3 9 4 8 7 2
3 7 9 2 5 8 4 6 1
8 2 4 7 6 1 3 9 5
Í kvöld hefur þátturinn Commander in
Chief göngu sína á Stöð 2. Sögusviðið
er sjálft Hvíta húsið, heimili og höfuð-
stöðvar valdamesta manns Bandaríkj-
anna og heimsins – forseta Banda-
ríkjanna. Þegar Teddy Bridges, forseti
Bandaríkjanna, fellur sviplega frá er
varaforsetinn, eðli málsins samkvæmt,
kallaður til. Og staðreyndin er sú að
varaforsetinn er kona, hin skelegga Mackenzie Allen, og bandaríska þjóðin
hefur þar með fengið sinn fyrsta kvenforseta.
Hvernig bregst bandaríska þjóðin við þessum óvæntu tíðindum og hvernig
tekst hinum nýskipaða forseta að höndla alla þá pressu sem hvílir á henni?
Þessi áhugaverði þáttur hefur að vonum vakið mikla athygli vestanhafs og
hlotið lof fyrir trúverðug efnistök. Þátturinn þykir afburða vel leikinn og til
marks um það hlaut Geena Davis Golden Globe-verðlaunin árið 2005 fyrir
túlkun sína á MacKenzie forseta. Donald Sutherland var einnig tilnefndur
sem besti leikari í aukahlutverki.
STÖÐ 2 KL. 20.35
Commander in Chief