Fréttablaðið - 18.10.2006, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 18.10.2006, Qupperneq 46
■■■■ { líf og heilsa} ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■8 Tvær stórar keðjur einkenna smá- sölumarkað lyfja hér á landi. Ann- ars vegar er það keðja Lyfju og hins vegar keðja L&H sem rekur verslanir undir tveimur vörumerkjum, Lyfja og heilsu og svo Apótekarans. Lyfja er dótturfélag Árkaupa ehf., en meðal hluthafa í því félagi eru Kaupfélag Suðurnesja, Vátrygg- ingafélag Íslands og Kaupfélag Skagfirðinga. L&H er aftur í eigu eignarhaldsfélagsins Milestone og fleiri aðila. Saga Lyfju hófst árið 1996 þegar ákvæði nýrra lyfjalaga sem tryggðu frelsi í stofnun og rekstri lyfja- búða tóku gildi. Lagabreytingin hafði mikil áhrif á lyfjamarkaðinn, en áður höfðu yfirvöld úthlutað lyfsöluleyfum. Fyrir breytinguna höfðu apótekin skipt með sér mark- aðssvæðum. Í því umhverfi var samkeppni nánast engin og lyfja- verð það sama í öllum apótekum. Lyf og heilsa kom svo inn á markaðinn á haustdögum árið 1999 sem keðja lyfjaverslana. Í upphafi voru verslanirnar ellefu talsins á höfuðborgarsvæðinu, Norðurlandi og Suðurlandi. Síðan bættust fleiri við. Báðar keðjur hafa allar götur síðan bryddað upp á ýmissi nýbreytni og þjónustu við viðskipta- vini sína. Má þar nefna margvíslega útgáfustarfsemi, upplýsingagjöf á netinu og samstarf við aðra fagað- ila í heilbrigðisgeiranum. Hjalti Sölvason hefur tekið við framkvæmdastjórastarfi Lyfja og heilsu í stað Hrundar Rudolfsdóttir sem snúið hefur sér alfarið að framkvæmdastjórn móðurfélagsins, L&H. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Verslun Lyfju við Lágmúla í Reykjavík er ein af fjölmörgum verslunum keðjunnar. Lyfja er fyrsta lyfsölukeðjan hér á landi, stofnuð eftir breytingu á lyfsölulögum árið 1996. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓBERT Tvær keðjur eru með yfirburða stöðu á lyfsölumarkaði hér á landi Lyfja og Lyf og heilsa eru með slíka yfirburðastöðu á smásölumarkaði lyfja hér á landi að Samkeppniseftirlitið úrskurðaði í sumar að saman færu keðjurnar með markaðsráðandi stöðu. Báðar keðjur eiga sér allnokkra sögu, Lyfja rekur sína aftur til ársins 1996 og Lyf og heilsa aftur til ársins 1999. Markaðshlutdeild lyfjaverslana á höfuðborgarsvæðinu Lyfjabúðir Markaðshlutdeild Lyfja 35-40% Lyf og heilsa 40-45% Árbæjarapótek 0-5% Laugarnesapótek 0-5% Lyfjaval 5-10% Lyfjaver 0-5% Lyfjaval.is • sími 577 1160 Einnig innangengt apótek sem er opið virka daga kl. 10-18 og laugard. kl. 10–16. Ertu á hraðferð? Bílaapótek - lyfin beint í bílinn Hröð afgreiðsla opið kl. 10–23 alla daga vikunnar. Við erum í Hæðasmára, við hliðina á Smáralind Lyfjaval B Í L A A P Ó T E K L y f j a v a l A P Ó T E K • M j ó d d • Á l f t a m ý r i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.