Fréttablaðið - 19.10.2006, Page 39
FIMMTUDAGUR 19. október 2006
Prjálið hefur hafið innreið sína
á farsímamarkaðinn.
Aukahlutir fyrir farsíma, allt frá
hulstrum og skrauti til handfrjáls
búnaðar, skila um einum milljarði
dollara í hagnað á ári hverju í
Bandaríkjunum. Á hverju ári vex
markaðurinn um tíu til fimmtán
prósent og því eftir miklu að
sækjast fyrir sniðuga hönnuði.
Glingrið á auknum vinsældum að
fagna. Nú þykir flott að gera sím-
ann persónulegri enda er þetta sá
hlutur sem fólk vildi síst vera án í
hinu daglega lífi. Margir treysta
á símann á hverjum degi, hann
gagnast sem dagbók, símaskrá,
vekjaraklukka og leikjatölva. Það
er því ekki úr vegi að lífga upp á
uppáhaldshlutinn.
Farsímaglingur
Adam Anolik, eigandi farsímaverslunar
í Fíladelfíu, sýnir hér síma sem skreyttur
er bleikum kristöllum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Tískusýning á fatalínunni William
Rast var haldin á næturklúbbnum
Social Holly-
wood í Los Ang-
eles á dögunum.
Stjörnurnar létu
ekki á sér standa
og mættu til að
berja dýrðina
augum. Meðal
þeirra sem
mættu voru
söngvarinn Just-
in Timberlake
ásamt unnustu
sinni leikkonunni
Cameron Diaz.
Enda ekki skrýt-
ið þar sem Tim-
berlake og besti
vinur hans Trace
Ayala eru eig-
endur William
Trace fatalín-
unnar sem var
frumsýnd á
tískuvikunni í
Los Angeles á
dögunum.
Auk þess lét Paris Hilton sjá
sig og lét að venju ljósmynda sig í
bak og fyrir.
Leikkonan Cameron Diaz lét sig ekki
vanta til að styðja við bakið á unnustan-
um FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Söngvarinn Justin Timberlake ásamt
besta vini sínum, fatahönnuðinum Trace
Ayala. Þeir eru eigendur William Rast-
línunnar.
Paris Hilton skýtur
upp kollinum alls
staðar þar sem
myndavélar eru
á lofti.
Timberlake í
tískubransann
Margt frægra manna var á
tískusýningu Williams Rast-
línunnar.
REYKJAVÍK:
Kringlan
Bankastræti 5
Faxafen 12
GARÐABÆR:
Miðhraun 11
AKUREYRI:
Glerárgata 32
www.66north.is
Veðurhorfur í október
Þórsmörk parka
vatnsheld dúnúlpa
Litur: Ryðrauður, grár
beinhvítur, brúnn
24.500 kr.
Þórsmörk parka
vatnsheld dúnúlpa
Litur: Brúnn, hvítur,
grár, svartur
30.240 kr.
Laugavegur dúnúlpa
Litur: Hvítur, brúnn,
grár, svartur
19.740 kr.
Tindur dúnúlpa
Litur: Grár, svartur,
26.240 kr.
Þór úlpa
Litur: Svartur, rauður,
blár, ljós brúnn
9.700 kr.
Bragi dúnparka
vatnsheld dúnúlpa
Litur: Rauður, blár, grár
13.440 kr.
Bragi dúnúlpa
Litur: Blár, rauður
11.340 kr.
nóvember, desember...
Barnaúlpur
66
°N
or
ðu
r/
ok
t0
6
Föt úr línu William Rast.
1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4