Fréttablaðið - 19.10.2006, Síða 39

Fréttablaðið - 19.10.2006, Síða 39
FIMMTUDAGUR 19. október 2006 Prjálið hefur hafið innreið sína á farsímamarkaðinn. Aukahlutir fyrir farsíma, allt frá hulstrum og skrauti til handfrjáls búnaðar, skila um einum milljarði dollara í hagnað á ári hverju í Bandaríkjunum. Á hverju ári vex markaðurinn um tíu til fimmtán prósent og því eftir miklu að sækjast fyrir sniðuga hönnuði. Glingrið á auknum vinsældum að fagna. Nú þykir flott að gera sím- ann persónulegri enda er þetta sá hlutur sem fólk vildi síst vera án í hinu daglega lífi. Margir treysta á símann á hverjum degi, hann gagnast sem dagbók, símaskrá, vekjaraklukka og leikjatölva. Það er því ekki úr vegi að lífga upp á uppáhaldshlutinn. Farsímaglingur Adam Anolik, eigandi farsímaverslunar í Fíladelfíu, sýnir hér síma sem skreyttur er bleikum kristöllum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Tískusýning á fatalínunni William Rast var haldin á næturklúbbnum Social Holly- wood í Los Ang- eles á dögunum. Stjörnurnar létu ekki á sér standa og mættu til að berja dýrðina augum. Meðal þeirra sem mættu voru söngvarinn Just- in Timberlake ásamt unnustu sinni leikkonunni Cameron Diaz. Enda ekki skrýt- ið þar sem Tim- berlake og besti vinur hans Trace Ayala eru eig- endur William Trace fatalín- unnar sem var frumsýnd á tískuvikunni í Los Angeles á dögunum. Auk þess lét Paris Hilton sjá sig og lét að venju ljósmynda sig í bak og fyrir. Leikkonan Cameron Diaz lét sig ekki vanta til að styðja við bakið á unnustan- um FRÉTTABLAÐIÐ/AP Söngvarinn Justin Timberlake ásamt besta vini sínum, fatahönnuðinum Trace Ayala. Þeir eru eigendur William Rast- línunnar. Paris Hilton skýtur upp kollinum alls staðar þar sem myndavélar eru á lofti. Timberlake í tískubransann Margt frægra manna var á tískusýningu Williams Rast- línunnar. REYKJAVÍK: Kringlan Bankastræti 5 Faxafen 12 GARÐABÆR: Miðhraun 11 AKUREYRI: Glerárgata 32 www.66north.is Veðurhorfur í október Þórsmörk parka vatnsheld dúnúlpa Litur: Ryðrauður, grár beinhvítur, brúnn 24.500 kr. Þórsmörk parka vatnsheld dúnúlpa Litur: Brúnn, hvítur, grár, svartur 30.240 kr. Laugavegur dúnúlpa Litur: Hvítur, brúnn, grár, svartur 19.740 kr. Tindur dúnúlpa Litur: Grár, svartur, 26.240 kr. Þór úlpa Litur: Svartur, rauður, blár, ljós brúnn 9.700 kr. Bragi dúnparka vatnsheld dúnúlpa Litur: Rauður, blár, grár 13.440 kr. Bragi dúnúlpa Litur: Blár, rauður 11.340 kr. nóvember, desember... Barnaúlpur 66 °N or ðu r/ ok t0 6 Föt úr línu William Rast. 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.