Fréttablaðið - 20.10.2006, Side 49
SMÁAUGLÝSINGAR
Óskast keypt
Óska eftir ónýtum gítar eða bassa til notk-
unar í myndbandi. Uppl. í s. 868 5002.
Hljómtæki
Til sölu JBL TLL X600 hátalarar.
Verðhugmynd 15.000. Uppl. í s. 534
3734.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli 35. S.
552 7095.
Tölvur
Tölvuviðgerðir.
Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og
helgarþjónusta. Magnús s. 695 2095.
Vélar og verkfæri
Skæralyftur til sölu. Lyftigeta 3tonn. Verð
378 þús. m.vsk. Uppl. í síma 899 2854.
Til bygginga
Zetur til sölu 2400 stk. nýjar og nýlegar
zetur . Verð 60 kr. stk. Uppl. í s. 861
5601.
Bordfræsari með spónsugu og tennur
fyrir opnanleg fög og handrið. Margt fl.
Uppl. í s. 898 5422.
Verslun
Verslanir og fyrirtæki. Fánaborðarnir
komnir aftur. Danco Heildverslun S. 575
0200. www.danco.is
Jeppakerrur, Víkurvagnar
Ýmislegt
Nokkur lítið notuð rúm með springdýnu
til sölu. Stærð 2x1 m. Uppl. í s. 693
2038.
Hreingerningar
Láttu mig um púlið! Nýbyggingar, flutn-
ingsþrif og fyrirtæki. Föst verðtilboð. Ásta
s. 848 7367.
Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu
mig um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif
Bergþóru, s. 699 3301.
Garðyrkja
Bókhald
Bókhald, skattskil, fjármálaþj, stofnun
félaga. SMCO-reikningshald og ráðgjöf.
S. 866 1605.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofn-
un fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sann-
gjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf.,
sími 511 2930.
Málarar
Málarar geta bætt við sig viðhaldsverkefn-
um. Uppl. í s. 896 3982.
Þarftu að láta mála? Alhliða málningar-
þjónusta. Tilboð. Uppl. í s. 866 3287.
Meindýravarnir
- Meindýravarnir
Suðurlands -
Allur búnaður til meindýra-
varna. Músafellur - músastopp-
kítti - meindýraforvarnir o.fl.
Gagnheiði 59, 800 Selfoss.
Sími: 482 3337 www.meindyra-
varnir.is
Búslóðaflutningar
Búslóðaflutninar og allir alm.flutn. 2
menn ef óskað er. Uppl. í s. 616 1108.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Húsaviðhald
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg.
- húsakl. - öll málningarvinna - háþrýstiþv.
- þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt húsa-
viðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S.
892 8647.
Gifs Pro
Sérhæfum okkur í uppsetningu milli-
veggja ásamt almennri trésmíði. Uppl. í s.
698 0406 og 692 4597.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir og tré-
smíði, nýsmíði á gluggum og ísetningu.
Föst tilboð eða tímavinna. S. 616 1569.
Pípulagnir
Pípulagningarmeistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 892 8720.
Múrbrot
Tökum að okkur hverskonar múrbrot,
fjarlæga efni, frágangur og pípulagnir
Uppl. í s. 892 8720.
Verktakar geta bætt við sig verkefnum í
pípulögnum og trésmíði. Upplýsingar í
síma 663 5315.
Verkmúr ehf.
Getum bætt við okkur verkefnum.
Flotgólf, flísalagnir, almennt múrverk,
húsaviðgerðir. S. 699 1434.
Tökum að okkur hellulagnir og ýmis
önnur verk. Uppl. í s. 897 7589.
Getum bætt við okkur verkefnum í múr-
verki og flísalögnum. Ari Oddsson ehf. S.
895 0383 arioehf@simnet.is
Spádómar
Örlagalínan 595 2001 &
908 1800
Miðlar, spámiðlar o.fl. Fáðu svör við
spurningum þínum. www.orlagalinan.is.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Spásíminn 908-2008. Ræð draumar og
spái í tarrot. Er við símann alla daga frá
15-01. Stína Lóa.
Bella.is 699 1673 Kl. 15-
24
VISA/EURO
Andleg leiðsögn. Spilaspá, tarrot og
draumráðningar. Bið fyrir þeim sem vilja.
Frá kl. 15 - 24 alla daga nema sunnu-
daga. Tímapantanir í síma 567 0757 og
904 2080.
Hanna s. 847 7596 -24.00
Visa/Euro
Símaspá, draumaráðningar, fyrirbænir,
andleg leiðsögn, er við alla daga. S. 908
6040 & 555 2927.
Er komin til starfa. Óskaspá. María, frá
20-01 alla daga. S. 902 5555.
Iðnaður
Álprófílar, Málmtækni.
Rafvirkjun
Tölvur
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á staðinn
og geri við. Viðurkenndur af Microsoft. 11
ára reynsla. Ríkharður S. 615 2000, 8-23
alla daga.
Nudd
My name is Maria and I offer massage.
New in town. Tel. 862 9981.
My name is Mariana and I offer massage.
New in town. Tel. 864 2523.
Heilsuvörur
Léttari og hressari með Herbalife. www.
dagamunur.is s. Ásta. 891 8902
Árangur með Herbalife! Ráðgjöf og eftir-
fylgni. Edda Borg www.lifsstill.is S. 896
4662.
Árangur með ShapeWorks
Árangur með ShapeWorks Betri líðan
og fullkomin þyngdarstjórnun. Ráðgjöf,
aðhald og eftirfylgni. Ragga einkaþjálfari
og Herbalife dreifingaraðili www.heilsu-
frettir.is/ragga - gsm 8647647
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það
líka með Herbalife. Rannveig 862 5920
www.321.is/rannveig.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019 & 868 4876.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Snyrting
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
FÖSTUDAGUR 20. október 2006 13
ÚTSALA
Húsgögn
Til sölu Chesterfield sófi með tauáklæði á
kr. 15 þús. og General Electric þvottavél á
5 þús. Uppl. í s. 898 2539.
Til sölu nýlegt borðstofuborð og stólar.
Uppl. í s. 865 0173.
Heimilistæki
Rainbow Ryksugur
Til sölu eru notaðar Rainbow ryksugur.
Yfirfarin af umboði. Ábyrgð. Uppl. í s.
893 6337.
Gefins
Læða fæst gefins á gott heimili. Uppl. í
s. 517 8118.
Dýrahald
Íshundar auglýsa
Sýningarþjálfun fyrir haust-
sýningu félagsins fer fram 18,
25.okt, 01.nóv og 08.nóv kl.
19-20.
Í reiðhöllinni Fák í Víðidalnum.
Schaffer hvolpur, óættbókarfærður,
ormahreinsaður og sprautaður, 65 þús.
S. 849 4869 eða astamj@isl.is
Einstaklega fallegir chihuahua hvolpar
með ættb. til sölu. Uppl. í s. 566 7529.
Perla fæst gefins á gott heimili. Hún er 7
ára tík. Ljúf og góð. Nánari upplýsingar í
868 9982.
Hvolpur fæst gefins. Uppl. í s 555 4710
e. kl 18.
Ýmislegt
Haust tilboð á heitum pottum Eigum
örfáa Beachcomber heita potta eftir.
Fimm ára ábyrgð. Frí heimsending hvert á
land sem er. Sendum bæklinga samdæg-
urs. Óskum hundruðum nýrra pottaeig-
enda á Íslandi til hamingju með pottinn
sinn. Með von um að þið njótið vel og
takk fyrir viðskiptin. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Gisting
Gisting í Reykjavík
Hús með öllum búnaði, heitur pottur, grill
o.fl. S. 588 1874 & 891 7077 sjá www.
toiceland.net.
Hús á Menorca, íbúð í Barcelona, Costa
Brava og Valla dolid. Uppl. í s. 899 5863
www.helenjonsson.ws
Fyrir veiðimenn
Húsnæði í boði
Á www.rentus.is finnur þú allt um leigu-
húsnæði.
Til leigu 3 h. íbúð í Vesturb. kóp. Verð
110 þ. pr. mán. + trygg. Innif. rafm.og hiti.
Uppl. í síma 897 6350 e. kl. 13.
Til leigu glæsileg rúmlega 130 fm sérhæð
við Hringbraut í Hafnarfirði, 4 svefnher-
bergi, 2 stofur, laus 01. nóv, reykleysi
og snyrtileg umgengni skilyrði. Tilboð
sendist á oli@remax.is.
Húsnæði óskast
2 Pólverjar starfandi hjá Samskipum óska
eftir 2ja herb íbúð (104-105 R) sem fyrst.
100% greiðslur. Uppl.í síma 697 6233.
Reyklaust par óskar eftir íbúð á Rvk.sv.
allt að 60 þ. Skilv. greiðslur. 863 8969
e. kl. 19.
Íbúð á einni hæð óskast til leigu í 1 ár,
skilvísum greiðslum heitið, trygging ef
óskað er. Uppl. í s. 892 3632.
Óska eftir stúdíó eða 2ja herb. íbúð.
Greiðslugeta 50-60 þ. Uppl. í s. 898
5842.
Fimmtug hjön oska eftir 2-ja herbergja
ibúð, helst á svæði 104, 105 og 108 Rvk.
Símanr. 897-7776 eða (568-3174 eftir
kl. 20:00.)
Óska eftir 2ja herbergja íbúð á höf-
uðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 896 8568.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir iðnaðarhúsnæði 50-100 fm
undir lager og léttan iðnað á Akranesi og
í Reyjavík. Uppl. í s. 896 4459.
Geymsluhúsnæði
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.
geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19
ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu hús-
næði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum
og sendum búslóðirnar.