Fréttablaðið - 20.10.2006, Qupperneq 65
[ TÓNLIST ]
UMFJÖLLUN
Mates of State er ein af þeim sveit-
um sem koma fram á Airwaves-
hátíðinni í ár. Bring it Back er fjórða
platan hennar, en sveitin var stofn-
uð af þeim Kori Gardner, söngkonu
og hljómborðsleikara, og Jason
Hammel, söngvara og trommuleik-
ara, í Kansas árið 1997. Þau giftu
sig árið 2001. Bring it Back er gefin
út af gæðafyrirtækinu Moshi Moshi
og er fyrsta platan þeirra sem er
gefin út í Evrópu, en fyrri plöturnar
hafa bara verið fáanlegar þar inn-
fluttar í takmörkuðu upplagi.
Tónlist Mates of State er indí-
popp sem er borið uppi af hljóm-
borðs- og trommuleik, en þeim tekst
samt að fá fyllingu í hljóminn, m.a.
með notkun aukahljóðfæra. Sam-
söngur þeirra Kori og Jasons er líka
einkennandi. Tónlistin er melódísk
og krúttleg, en með dimmum undir-
tóni. Það er hægt að greina áhrif frá
ýmsum flytjendum og stefnum úr
poppsögunni (t.d. Beach Boys og
orgelsveitum eins og Stereolab), en
samt hafa Mates of State alveg sinn
stíl. Ég veit ekki hvort eitthvert
þessara laga á eftir að ná því að
verða klassík, en mörg þeirra eru
vel samin og skemmtileg, t.d. Like
U Crazy, Beautiful Dreamer og
Punchlines. Bring it Back er nokk-
uð fjölbreytt plata. Það hefur verið
töluvert hlaðið á sum laganna til
þess að fá feitari hljóm og auka fjöl-
breytnina. Á heildina litið er Bring
it Back athyglisverð plata sem ætti
að geta höfðað til nokkuð stórs hóps
poppaðdáenda. Trausti Júlíusson
Melódískt orgelpopp
MATES OF STATE
BRING IT BACK
Niðurstaða: Hjónakornin í Mates of State
halda áfram að fóðra okkur á melódísku
indí-poppi sem er borið uppi af hljómborðs-
og trommuleik. Ágæt plata sem ætti að geta
höfðað til nokkuð stórs hóps poppaðdáenda.
Meðlimir gamanleikhópsins Monty
Python voru viðstaddir frumsýn-
ingu söngleiksins Spamalot í Lond-
on. Er hann byggður á kvikmynd
Python, Holy Grail, frá árinu
1975.
Söngleikurinn var frumsýndur á
Broadway á síðasta ári. Naut hann
mikilla vinsælda og vann meðal ann-
ars til þrennra Tony-verðlauna. Í
kjölfar vinsældanna var ákveðið að
flytja söngleikinn til Bretlands.
„Vonandi á þetta eftir að ganga
vel,“ sagði Terry Jones, sem leik-
stýrði Holy Grail. „Veðlánið á hús-
inu mínu þarf á því að halda.“
Allir meðlimir Python mættu á
frumsýninguna fyrir utan John
Cleese sem var upptekinn við kvik-
myndatökur í Ástralíu.
Spamalot í London
MEÐLIMIR PYTHON Þeir Eric Idle, Terry Gilliam, Michael Palin og Terry Jones voru í
stuði á frumsýningunni. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Yoko Ono, ekkja Bítilsins
Johns Lennon, hefur
höfðað mál gegn
plötuframleiðandanum
EMI. Sakar hún fyrirtækið
um að hafa svikist um að
borga sér höfundarlaun
vegna sölu á tónlist eftir
John Lennon. Fer hún fram á um
700 milljónir króna í skaðabætur.
Yfirvöld í Kasakstan hafa boðið
breska grínistanum Sasha
Baron Cohen í heimsókn til
landsins. Vonast þau til að
hann fái aðra sýn á land og
þjóð heldur en hann sýnir í
sinni nýjustu kvikmynd,
Borat. Þar leikur hann samnefndan
blaðamann frá Kasakstan sem
lendir í hinum ýmsu ævintýrum.
„Mig langar að bjóða Cohen
hingað. Hann getur komist að
ýmsum hlutum. Konur keyra
bíla hérna og vínið er
gert úr þrúgum,“ sagði
aðstoðarutanríkisráðherra
landsins.
FRÉTTIR AF FÓLKI
SPRON Myntlán eru veitt til kaupa, framkvæmda eða endurfjármögnunar
á íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði. Unnt er að taka fullt SPRON Myntlán
eða blandað lán þar sem helmingur lánsins er myntlán og hinn helmingurinn
í íslenskum krónum.
Upplýsingar í næsta útibúi SPRON í síma 550 1200,
í þjónustuveri SPRON í síma 550 1400 eða á spron.is
Gæti lán í erlendri mynt
verið lausnin?
A
RG
U
S
/
06
-0
55
0
Myntlán
„Nýtt lágmark“
-WASHINGTON TIMES
Truflaðasta
grínmynd ársins er komin.
Stórmynd sem lætur engan ónsnortin.
Oliver Stone
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
ÓBYGGÐIRNAR
„THE WILD“
Sýnd með íslensku og ensku tali !
Systurnar Hilary Duff og Haylie Duff
fara hér á kostum í frábærri rómantískri gamanmynd.
Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu
Stórmynd sem lætur engan ónsnortin.
����
S.V. MBL
EINN ÓVÆNTASTI GLEÐIGJAFI ÁRSINS
/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI/ KEFLAVÍK
HAGATORGI • S. 530 1919
MÝRIN kl. 5 - 7 - 9 - 10 B.i. 12
THE GUARDIAN kl. 6 - 9 B.i. 12
WORLD TRADE CENTER kl. 8 -10:30 B.i. 12
THE QUEEN kl. 6 - 8 B.i. 12
AN INCONVENIENT TRUTH kl. 6 - 10:10 Leyfð
ZIDANE kl. 6
BÖRN kl. 8 B.i.12
BEERFEST kl. 8 - 10:30 B.i. 12
STEP UP kl. 6 B.i. 7
THE THIEF LORD kl. 4 Leyfð
ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 3:45 Leyfð
THE GUARDIAN kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 12
THE GUARDIAN VIP kl. 5 - 8 - 10:50
MATERIAL GIRLS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð
JACKASS NUMBER TWO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12
WORLD TRADE CENTER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12
THE GUARDIAN kl. 5:15 - 8 - 10:50 B.i. 12
MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 Leyfð
BEERFEST kl. 8 B.i. 12
HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16
BÖRN kl. 6 B.i.12
THE THIEF LORD kl. 4 Leyfð
Biluð skemmtun !
Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins.
Frá leikstjóra “The Fugitive”
/ KRINGLUNNI
MÝRIN kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12
JACKASS NUMBER TWO kl. 6 - 8 B.i. 12
WORLD TRADE CENTER kl. 10 B.i. 12
THE GUARDIAN kl.5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12
MATERIAL GIRLS kl.6 - 8 Leyfð
JACKASS NUMBER TWO kl. 10 B.i. 12
TOPP5.IS
����
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
www.haskolabio.is
ZIDANE
einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar
Munið afsláttinn
Þegar hættan steðjar að ...
fórna þeir öllu
Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins.
Frá leikstjóra “The Fugitive”
���
- V.J.V - TOPP 5.IS
����
- H.Ó. - Mbl
Varðveitt líf mitt
fyrir ógnum óvinarins
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK
ARNALDAR INDRIÐASONAR
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Jackass number two