Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2006, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 27.10.2006, Qupperneq 57
FÖSTUDAGUR 27. október 2006 11 Rannsókn sem fram fór í Ohio- háskóla bendir til þess að hóf- leg drykkja geti bætt minnið. Þetta stang- ast á við þá viðteknu hefð að drekka til að gleyma. Rannsakend- ur komust að því að rottur, sem gefið var áfengi sem nam einum til tveimur drykkjum á dag, urðu minnugri. Niðurstöðurnar byggðust bæði á prófunum á rottunum og krufn- ingu sem leiddi í ljós breytingu á taugakerfinu. Rannsakendur komust enn fremur að því að hófdrykkja styrk- ir slæmar minningar og því er drykkja til að gleyma afskaplega tilgangslaus iðja. -tg Bætir áfengi minnið? Rotturnar urðu gáfaðri eftir einn drykk. Orsakir og eðli áfallastreitu- röskunar eru lítt þekkt. Nýjar rannsóknir vekja þó von um aukinn skilning. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í Annals of the New York Academy of Sciences. Þar er fjallað um taugafræðina sem ligg- ur að baki sjúkdómnum, feril hans og áhrif. Fólk sem lenti í áföllum var skoðað nokkrum klukkustund- um eftir að áfallið reið yfir og því var svo fylgt eftir. Talið er að fimm prósent karla og tíu prósent kvenna þjáist af áfallastreituröskun í kjölfar áfalls. Engar skotheldar lækningar eru til við röskuninni, ekki frekar en við flestum sjúkdómum sem leggj- ast á sálina. Niðurstöðurnar bæta þó skilning á röskuninni og bætist í vopnabúr lækna í baráttunni gegn henni. -tg Áfallasteitu- röskun Áfallastreituröskun lagðist þungt á marga eftir 11. september. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Verslunin Betra bak í Faxa- feni 5 er nýfarin að selja inniskó úr tempur- efni. Efnið tempur er ekki bara gott í heilsudýnur heldur líka skó. Það sannast á nýju inniskónum sem fást í Betra baki. Þeir fara vel með fæturna því þeir eru allt í senn, léttir, hlýir og þægilegir. Eigulegir inniskór Opið virka daga 12 – 18, laugardaga og sunnudaga 11 – 17 rumogsofi.is Í tilefni af því að 70% þjóðarinnar eru fylgjandi hvalveiðum veitum við allt að 70% afslátt af rúmum og sófum! Andstæðingar hvalveiða sem eru 10% fá 10% afslátt. © E g o z e n tric D e sig n s Ég fæ að vera í framsóknarsófa! Enginn fer til Spánar því þar eru NAUTABANAR. Ef mannslífið væri jafn hátt skrifað og mitt væri heimurinn betri. Svíar selja hríðskotabyssur en elska okkur. Munaðarlausu börnin samglöddust mér þegar ég var ættleiddur. Félagar! öll dýr eru jöfn en sum eru jafnari en önnur. 2 + 3 eru 23. Hro… Zzzz 9 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.