Fréttablaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 34
 27. október 2006 FÖSTUDAGUR4 220 gr. nautafilet, grillað að ósk hvers og eins. Borið fram með kartöflubátum, pipar- eða bearnaisesósu og fersku salati. Vel falið leyndarmál Vitabar er sjálfsagt eitt best falda leyndarmál bæjarins. Staðurinn, sem er einn fárra hverfisbara á höfuðborgar- svæðinu, hefur yfir sér nokkurt látlaust yfirbragð og við fyrstu sýn er fátt sem gefur til kynna að þar séu framreiddir einir bestu hamborgarar borgarinnar. Staðreyndin er hins vegar sú að fáir hamborgarar jafnast á við borgarann „Gleym mér ei“, sem er svo góður að hann er nánast ánetjandi, að því til- skyldu að manni líki gráðostur en ekki er verið að spara hann á borgarann. Að Gleym mér ei-borgaranum undan- skildum er hægt að panta sér fleiri góða hamborgara á staðnum, kræsilega nauta- steik eða saðsama samloku með vel úti- látnu meðlæti, laukhringjum, frönskum kartöflum og fersku grænmeti. Hér að neðan eru uppskriftir að þrem- ur sérlega gómsætum réttum frá Vita- bar, en yfirkokkurinn kaus að halda innihaldi gráðostasósunnar leyndu enda eitt helsta aðalsmerki staðarins. Nautasteik Vitabars er algjört lostæti, borin fram með kartöflubátum og grænmeti. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Það fer enginn svangur út af Vitabar eftir að hafa fengið sér að borða enda máltíðirnar einstaklega vel útilátnar. Á Vitabar á horni Vitastígs og Bergþórugötu er fleira að finna en guðaveigar og vinalegt andrúmsloft. Fáir hamborgarar standast Vitaborgaranum snúninginn og ekki er steikin af verri endanum. Fréttablaðið skellti sér í hádegismat á kránni góðu og var enginn svikinn af þeirri ferð. Nautasteik Vitabars Það er tilvalið að fá sér einn kaldan með matnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.