Fréttablaðið - 27.10.2006, Side 85

Fréttablaðið - 27.10.2006, Side 85
Söngfuglinn Katharine McPhee, sem lenti í öðru sæti í bandarísku Idol-keppninni, hefur nú haslað sér völl í tískuheiminum. Hún var ein sýningarstúlknanna í sýningu hönnuðarins Dina Bar-el sem fram fór á þriðjudag á tískuvikunni í Los Angeles. Dina þessi hannaði einmitt nokkra af kjólunum sem Katharine klæddist á sviði í Idol- keppninni, en Katharine segir hana kunna að gera föt á hávaxnar og íturvaxnar konur. Katharine sagðist hafa verið taugaóstyrk, þar sem þetta var í fyrsta skipti sem hún tók þátt í tískusýningu, en samkvæmt áhorfendum stóð stúlkan sig með prýði. Úr Idol í tískuna KATHARINE MCPHEE Var dásömuð fyrir söng sinn og nú fyrir fegurð. Pamela Anderson hefur gefið upp að hún sé að reyna að eignast sitt þriðja barn. Anderson, sem gift- ist rokkaranum Kid Rock fimm sinnum í sumar, á fyrir tvo syni með fyrrver- andi maka sínum Tommy Lee. Kid Rock mun víst vera orðinn vonlítill um að eignast erfingja og gerir því allt sem í hans valdi stendur til að Pamela verði ólétt. Þetta mun samt eflaust eitthvað angra fyrrver- andi maka hennar Tommy Lee því hann vildi sættast við Anderson og eignast með henni barn áður en hún stakk af og gifti sig í sumar. Vill eignast fleiri börn HAMINGJUSÖM Kid Rock og Pamela Anderson eru alsæl þessa dagana og reyna víst allt hvað þau geta til að eignast barn saman. Andy Taylor, gítarleikari Duran Duran, er hættur í hljómsveitinni. Sveitin hefur verið á tónleikaferð um Bandaríkin og verður fenginn annar gítarleikari til að hlaupa í skarðið fyrir Andy. Í yfirlýsingu Duran Duran segir að ekki sé lengur hægt að vinna með Andy og ekki sé hægt að leysa úr því vandamáli. Þar segir einnig að stór gjá hafi myndast á milli Andy og hinna meðlimanna. „Þrátt fyrir að við séum mjög vonsviknir og leiðir út af þessu erum við spenntir að hefja nýjan kafla í sögu Duran Duran,“ sagði í yfirlýsingunni. Hljómsveitin, sem sló í gegn á níunda áratugnum, kom saman á ný fyrir fimm árum og hélt meðal ann- ars vel sótta tónleika í Egilshöll á síðasta ári. Á meðal þekktustu laga hennar eru Rio og Wild Boys. Andy Taylor hættur DURAN DURAN Hljómsveitin Duran Duran þegar allt lék í lyndi. Andy Taylor er annar frá hægri. vaxtaauki! 10% Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. ���� S.V. MBL EINN ÓVÆNTASTI GLEÐIGJAFI ÁRSINS HAGATORGI • S. 530 1919 TOPP5.IS ���� BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON www.haskolabio.is Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu Varðveitt líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYFIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATINÍUM GLITNIS MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR / ÁLFABAKKA / AKUREYRI/ KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI THE DEPARTED kl. 5 - 7 - 8 - 10:10 - 11:10 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 5 - 8 - 11:10 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð BARNYARD M/- Ensku tal kl. 4 - 8 - 10:10 Leyfð THE GUARDIAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 6 Leyfð JACKASS NUMBER TWO kl. 3:40-5:50-8-10:10 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 4 Leyfð THE DEPARTED kl. 6 - 8 - 11 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð THE GUARDIAN kl. 9 - 11:20 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 - 8 Leyfð BEERFEST kl. 10:10 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 4 Leyfð MÝRIN kl. 8 - 10 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð GUARDIAN kl. 7 B.i. 12 THE TEXAS CHAIN... kl. 10 B.i. 18 THE DEPARTED kl. 8 - 10:40 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð MATERIAL GIRLS kl. 6 Leyfð THE GUARDIAN kl. 8 B.i. 12 JACKASS NUMBER TWO kl. 10 B.i. 12 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. UPRUNALEGU PARTÝGÝRIN ERU MÆTT FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDNA MÝRIN kl. 5 - 7 - 9 - 10:15 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 6 - 9 B.i. 16 WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 THE QUEEN kl. 5:50 - 8 B.i. 12 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 6 - 10:10 Leyfð BÖRN kl. 8 B.i.12 BESTA MYND MARTINS SCORSES TIL ÞESSA ����� V.J.V. TOPP5.IS ���� T.V. KVIKMYNDIR.IS Truflaðasta grínmynd ársins er komin. Jackass number two Biluð skemmtun! ��� - V.J.V - TOPP 5.IS „Nýtt lágmark“ -WASHINGTON TIMES ���� - H.Ó. - Mbl Munið afsláttinn BESTA MYND MARTINS SCORSES TIL ÞESSA ����� V.J.V. TOPP5.IS ���� T.V. KVIKMYNDIR.IS SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍM. Sýnd í í SAMbíóunum Kringlunni Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins. Frá leikstjóra “The Fugitive” SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍM.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.