Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2006, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 27.10.2006, Qupperneq 92
 27. október 2006 FÖSTUDAGUR56 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (114:145) 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Extreme Makeover: Home Edition (14:25) 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Scooby Doo 16.40 Véla Villi 16.55 Véla-Villi 17.05 Froskafjör 17.15 Simpsons 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons (19:22) Allt fer í háaloft þegar Skinner skólastjóri sýnir fyrir- verandi nemanda sínum kvenfyrirlitningu. Fyrir vikið er Skinner rekinn með skömm og í staðinn er ráðinn grjótharður femínisti sem tekur sig til og kynjaskiptir skólanum. En Lísu líkar aldeilis ekki við nýja fyrirkomu- lagið, og er sérstaklega á móti því hvernig þeim stelpunum er kennd stærðfræðin. 20.30 Freddie (6:22) (Italian Job) Freddie býður stelpu út sem er nýbúinn að láta vin hans Chris róa. Chris er ósáttur við Freddie og ákveður að hefna sín með því að koma vini sínum í ansi vandræðalegar aðstæður. 2005. 20.55 Ice Princess (Ísprinsessan) Skemmtileg fjölskyldumynd um unga stúlku sem á sér þann draum heitastan að verða skautadrottning. Aðalhlutverk: Kim Cattrall, Joan Cusack, Michelle Trachtenberg. Leikstjóri: Tim Fywell. 2005. Leyfð öllum aldurshópum. 22.30 Balls of Steel (6:7) (Fífldirfska) Ótrúlega frískir og fjörlegir skemmtiþættir þar sem allt gengur út á fífldirfskuna. Bönnuð börnum. 23.05 The 51st State (Gróðavíma) Gamansöm hasarmynd. Elmo McElroy ætlar aldeilis að græða á undralyfinu sínu. Máttur þess er svo mikill að menn hafa aldrei áður upplifað slíka vímu. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Emily Mortimer, Robert Carlyle. Leikstjóri: Ronny Yu. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Barbershop (Rakarastofan) Gamanmynd um lífið á rakarastofu í suður- hluta Chicago. Aðalhlutverk: Ice Cube, Anthony Anderson, Cedric the Entertainer. Bönnuð börnum. 2.15 Quicksand (Str. b. börnum) 3.50 Balls of Steel (6:7) 4.25 The Simpsons (19:22) 4.50 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið - NÝ þáttarö (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gest- um í myndveri SkjásEins. 19.00 Melrose Place 19.45 Gegndrepa (e) 20.10 Trailer Park Boys Gamanþættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. Uppvöxturinn í hjólhýsahverfinu var ekki beinlínis uppbyggjandi og hafa þeir eytt stórum hluta lífs sins á bak við lás og slá. Julian vill byrja nýtt og betra líf og neitar öllum samskiptum við Ricky - en gamla lífsmynstrið er lífseigt. 20.35 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Kærasti Dominique, DeAndre er ekki draumatengdasonur mömmu hennar þannig að mamman og kærasti hennar koma DeAndre á tvö stefnumót til að reyna að fæla hann frá Dominique. 21.00 The Biggest Loser Bandarísk raun- veruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.50 Law & Order: Criminal Intent 22.40 Masters of Horror Hárin munu rísa á föstudagskvöldum í vetur. Masters of Horror er ný þáttaröð þar sem sýndar verða 13 nýjar hrollvekjur frá þekktum leik- stjórum. Stranglega bannað börnum. 23.30 Tónleikar með Á móti sól og Dilönu (e) SkjárEinn sýnir í kvöld upptöku frá fyrstu tónleikunum sem Magni og hljómsveit hans, Á móti sól, héldu eftir heimkomuna. 1.00 C.S.I: Miami (e) 1.50 Conviction (e) 2.35 C.S.I: New York (e) 3.25 Beverly Hills 90210 (e) 4.10 Melrose Place (e) 4.55 Óstöðvandi tónlist 18.00 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 The Hills - NÝTT (e) 20.00 Wildfire Hin 18 ára Kris Furillo er vandræðaunglingur sem fær annað tækifæri í lífinu. Eftir að hafa verið á vandræðaheimili fyrir unglinga fær hún vinnu á búgarði hjá Ritter-fjölskyldunni eftir að hæfileikar hennar með hesta koma fram. Leyfð öllum aldurshópum. 20.45 8th and Ocean (e) 21.15 The Newlyweds (e) 21.45 Blowin/ Up (e) 22.15 South Park (e) 22.45 Chappelle‘s Show (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Grínistinn Dave Chappelle lætur allt flakka í þessum þáttum og er engum hlíft. 23.15 Sirkus Rvk (e) 23.45 X-Files (e) (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-files frá byrjun! 0.30 Hell´s Kitchen (e) Tólf nemar eru nú komnir til starfa hjá Ramsey á hinum glæsilega veitingastað hans í Las Vegas. 1.15 Entertainment Tonight (e) Í gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 1.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (7:18) (Disney‘s Little Einsteins) 18.25 Ungar ofurhetjur (1:26) (Teen Titans I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Ferlegur föstudagur (Freaky Friday) Bandarísk gamanmynd frá 1997. Mæðgur sem semur illa skipta um líkama og neyðast til að lifa lífi hvor annarrar einn fáránlegan föstudag. Leikstjóri er Mark Waters og meðal leikenda eru Jamie Lee Curtis, Lindsay Lohan og Mark Harmon. 21.50 Taggart - Dýrlingar og syndar- ar (Taggart: Saints and Sinners) Skosk sakamálamynd frá 2005 um vaska sveit rannsóknarlögreglumanna í Glasgow sem fæst við snúið sakamál. Aðalhlutverk leika Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.05 Sérsveitin II (Mission Impossible II) Bandarísk spennumynd frá 2000. Njósnari er gerður út af örkinni til að finna stórhættulegan sjúkdómsvald og eyða honum en það eru fleiri að leita að því sama. Leikstjóri er John Woo og meðal leikenda eru Tom Cruise, Dougray Scott, Thandie Newton og Ving Rhames. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SKJÁREINN 6.00 I Heart Huckabees 8.00 Pétur og kötturinn Brandur 2 10.00 Elizabeth Taylor: Facets 12.00 Miss Lettie and Me 14.00 Pétur og kötturinn Brandur 2 16.00 Elizabeth Taylor: Facets 18.00 Miss Lettie and Me 20.00 I Heart Huckabees 22.00 Romeo is Bleeding 23.50 Speed 1.45 The Last Samurai 4.25 Romeo is Bleeding STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ 7.00 „Liðið mitt” (e) frá 26.10 Böðvar Bergsson fær til sín gesti í myndver til skrafs um allt sem tengist fótbolta. 14.00 Blackburn - Bolton (e) frá 22.10 16.00 Chelsea - Portsmouth (e) frá 21.10 18.00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarlið- anna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 18.30 „Liðið mitt” (e) frá 26.10 Böðvar Bergs og gestir ræða fótbolta. 19.30 Man. Utd. - Liverpool (e) frá 22.10 21.30 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarlið- anna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 22.00 Reading - Arsenal (e) frá 22.10 0.00 Dagskrárlok > Ásgeir Kolbeins Ásgeir Kolbeins er nafn sem flestir Íslendingar á aldrinum 18 til 35 ára þekkja. Ásgeir er þekktur útvarps- og sjónvarpsmaður og er kominn með nýjan sjón- varpsþátt á Sirkus TV sem ber það einfalda nafn Sirkus Rvk, þar sem hann fer ásamt fríðu föruneyti á djammið. Þetta ætti að vera hressandi. 20.00 I HEART HUCKABEES STÖÐ 2 BÍÓ 14.35 Extreme Makeover: Home Edition STÖÐ 2 18.00 Sex til sjö SKJÁR EINN 23.05 Mission: Impossible SJÓNVARPIÐ 17.05 Guiding Light SJÓNVARPIÐ ▼ ▼ Björn Bjarnason dómsmálaráðherra mætti í viðtal við félagana Búa Berndsen og Andra Frey Viðarsson í útvarpsþættinum Capone á XFM í gærmorgun. Vægast sagt ólíklegur viðmælandi í galsafengnum morg- unþætti sem gerir út á fíflagang tveggja orðháka. Björn leggur það ekki í vana sinn að gefa fjölmiðlum færi á sér nema það sé á eigin forsendum en þarna lét hann sig hafa það að sitja undir spurningum um hvort hann hefði neytt eiturlyfja og öðru í þeim dúr. Björn svaraði þessu vitaskuld neitandi og sigldi í gegnum bullið án þess að láta slá sig út af laginu enda hefur hann sjálfsagt verið við ýmsu búinn. Hann myndi samt varla láta bjóða sér slíkar trakteringar í Íslandi í dag, Kastljósi eða Silfri Egils á venjulegum degi. Þessir dagar eru hins vegar síður en svo venjulegir þar sem byrjað er að hita upp fyrir kosningavetur með prófkjörum en það er aðeins við slík tækifæri á nokkurra ára fresti sem stjórnmálafólk hefur áhuga á að stíga niður úr fílabeinsturninum og gera allt fyrir athyglina og vonandi nokkur atkvæði í leiðinni. Þessi kómiski kosningaskjálfti minnir mig alltaf á það þegar Jón Ársæll Þórðarson tók hús á Ólafi Ragnari Grímssyni, þáverandi formanni Alþýðubandalagsins, í aðdraganda kosninga fyrir mörgum árum og fékk hann til að setja forláta rússneska tehettu á höfuðið. Fjölmiðla- fólk getur dregið pólitíkusa út í alls kyns vitleysu við þessar aðstæður. Skemmst er að minnast þess þegar stjórnmála- leiðtogar hópuðust í 70 mínútur og drukku ógeðsdrykki hjá Sveppa og Audda. Þetta sama fólk fæst aldrei til að kyngja eigin orðum en lét sig hafa það að kokgleypa viðbjóð. Það voru að koma kosningar. Það eru því spennandi tímar framundan og dagskrárgerðarfólk á ekki að láta tækifærið úr hendi sleppa. Sýnið okkur mannlegar hliðar á stjórnmála- liðinu! Upp með tehetturnar! VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON VILL MEIRA STJÓRNMÁLASPRELL Upp með tehettuna! BJÖRN BJARNASON Lætur grínið yfir sig ganga í aðdraganda prófkjörs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.