Fréttablaðið - 06.11.2006, Side 32
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
Fr
um
Til sölu/leigu við sjávarsíðuna, glæsilegt nýtt 1012 fm. atvinnuhúsnæði. Húsnæðið
skiptist þannig: Salur ca 500 fm. Lofthæð allt að 8 m, nokkrar góðar innkeyrsludyr.
Verkstæði/lager ca 250 fm. með 3 m lofthæð. Efri hæð: skrifstofur, starfsmannaað-
staða, glæsilegt útsýni, ca. 250 fm. Rúmgóð athafnalóð, hellulögð, góð aðkoma. Vönd-
uð eign. Húsnæðið er til afhendingar mjög fljótlega.
Allar nánari upplýsingar gefa Hilmar og Helgi Jón
á skrifstofu Hraunhamars.
VESTURVÖR - ATVINNUHÚSNÆÐI
Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast.sali – Kristín Pétursdóttir, lögg. fast.sali
Fr
u
m
Sérlega glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á einum
besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið stendur á 623,9 fm
lóð við Lækinn. Húsið er nánast allt endurnýjað.
Samþykktar teikningar af bílskúr og stækkun við húsið
liggja fyrir. Sérlega gott skipulag er á húsinu. Sérhönnuð
lýsing og sérsmíðaðar innréttingar Fallegir loftlistar og
glæsilegir hvítlakkaðir gluggar setja sterkan svip á húsið.
Hellulögð innkeyrsla og stórar verandir með skjól-
veggjum eru í garði. Verð 54,9 millj.
Lækjargata - einbýli - Hfj.
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Bæjarhrauni 22
Sími 565 8000
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Suðurlandsbraut 54
108 Reykjavík
Sími 552 5644
Fax 552 5944
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
Búmenn auglýsa íbúðir
Blásalir í Kópavogi
Til endurúthlutunar er 3ja herbergja íbúð um 92 fm að
stærð. Íbúðin er í 10 hæða fjölbýlishúsi og getur verið til
afhendingar fljótlega.
Grænlandsleið í Grafarholti
Til endurúthlutunar er 3ja herbergja íbúð sem eru rúm-
lega 90 fm að stærð. Íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Sér inngangur er inn á hvora hæð fyrir sig. Stæði í bíla-
geymslu fylgir íbúðinni.
Prestastígur í Grafarholti
Til endurúthlutunar er 3ja herbergja íbúð rúmlega 95 fm.
Íbúðin er í fimm hæða fjölbýlishúsi og fylgir stæði í bíla-
kjallara undir húsinu. Íbúðin getur verið til afhendingar
fljótlega.
Ýmsir staðir
Eigum einnig íbúðir á
Kirkjubæjarklaustri og í Sandgerði.
Umsóknarfrestur er til 13. nóvember n.k.
Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins
að Suðurlandsbraut 54 í síma 552-5644 milli kl. 9-15.
Fr
u
m