Fréttablaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 61
Shakira var drottning Latin Grammy Awards, sem haldin var í New York í gærkvöldi. Söngkon- an, sem er ekki eingöngu dáð fyrir fagra rödd sína heldur nýtur líka mikillar athygli vegna framúr- skarandi fagurlaga mjaðma, hlaut fjögur af þeim fimm Latin Grammy-verðlaunum sem hún var tilnefnd til. Þar á meðal voru verðlaun fyrir bestu plötu og besta lag ársins, en þetta er í fyrsta skipti sem söngkona hefur unnið einhver af þremur helstu verð- launum Latin Grammy Awards. Shakira sóp- aði að sér verðlaunum Söngvarinn og tískufrömuðurinn P Diddy hefur áhuga á að leika James Bond einhvern tímann. „Dag einn mun tími koma fyrir þeldökkan Bond og vonandi mun ég koma til greina í hlutverkið,“ sagði Diddy. „Það er gamall draumur minn að fara með svona hlutverk.“ Diddy er engu að síður ánægð- ur með hinn nýja Bond. „Hann er frábær leikari og ég held að þeir hafi valið hárréttan mann.“ Diddy hefur lítið leikið í gegnum tíðina. Þekktastur er hann fyrir hlutverk manns á dauðadeild í myndinni Monster´s Ball. P Diddy vill leika Bond Þótt það þyki eftirsóknarvert að vera magur í borg draumanna hefur það ýmsa fylgikvilla í för með sér eins og allir vita. Nicole Richie lagðist inn vegna fjaður- vigtar fyrir skemmstu og nú hefur Milla Jovovich greint frá því að henni gangi illa að verða ólétt vegna þyngdar sinnar. Milla segist vera að gera allt rétt, fyrir utan að borða nógu mikið. Hún segist því verða að taka sér ársfrí, setjast niður, horfa á kvikmyndir og borða óhollan mat, þá hafi hún fulla trú á að þungun verði að veru- leika. Of létt fyrir þungun Óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman hefur hætt við að taka þátt í kynningu nýjustu myndar sinnar, Fur On Sunday. Kidman ætlaði að mæta á frumsýningu myndarinnar í New York á dögunum en ákvað þess í stað að eyða tíma með eigin- manni sínum, sveitatónlistar- manninum Keith Urban, sem er í meðferð í Nashville vegna drykkju- og eiturlyfjavandamála sinna. Urban skráði sig í meðferð og gaf fljótlega út yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar á framferði sínu. „Mér þykir það afar leitt að ég hafi valdið Nicole og þeim sem elska mig og styðja vonbrigðum. Maður má aldrei sofna á verðinum þegar menn eru að jafna sig á vímuefna- vandamálum en ég gerði það,“ sagði hann. „Með þeim stuðningi sem ég hef frá eiginkonu minni, fjölskyldu og vinum, er ég viss um að ég kemst yfir þetta.“ Talið er að Urban hafi farið í meðferð vegna klásúlu í hjóna- bandssáttmála sem Tom Cruise, fyrrum eiginmaður Kidman, krafðist að yrði höfð með. Þar stóð að ef hann yrði háður vímu- efnum á nýjan leik yrði hann að fara í meðferð. Gerði Cruise þetta til verndar börnum þeirra tveggja sem þau ættleiddu á sínum tíma. Hafa börnin verið mikið hjá Cruise og kærustu hans, Katie Holmes, að undan- förnu vegna vandamálanna hjá Kidman og Urban. Kidman hættir við kynningu fullkomnasta svefnkerfiðStuðningur sem þú treystir, þægindi sem þú elskar Einkaleyfin 4 frá Sealy: 15%afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.