Fréttablaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 38
Byggingaframkvæmdum á nýrri malbikunarstöð á Sæv- arshöfða 6–10 lauk í vikunni, en þar er fyrir malbikunar- stöð frá árinu 1972. Fyrr á árinu 2006 festi Malbik- unarstöðin Höfði kaup á nýrri malbikunarstöð frá Þýskalandi, af gerðinni Benninghoven MBA 160/TBA 200-K, sem var flutt í hlutum hingað til lands í sept- emberbyrjun. Malbikunarstöðin, sem er að hluta færanleg og flytjanleg, samanstendur af stjórnstöð, turni, tromlu, filter, köldum skömmturum og sílóum og er þá ekki allt upptalið. Tiltölulega skjótan tíma hefur tekið að setja nýju malbikunar- stöðina upp, en byggingafram- kvæmdum á henni lauk í vik- unni. Síðast var tenging sett fyrir malbikunarsíló, sem kall- ast öðru nafni geymslusíló og varð hún þá fullstarfhæf. Fyrir þann tíma hafði stöðin verið prufukeyrð með malbiksfram- leiðslu beint á bíla og hafði þá gefið af sér nokkuð góða raun. Nýja malbikunarstöðin telst meðalstór en með tilkomu henn- ar er ljóst að framleiðslugeta fyrirtækisins eykst til muna, þar sem hún getur framleitt allt að 160 tonn af malbiki á klukku- stund. Er það svipað framleiðslu- hlutfalli eldri malbikunarstöðv- arinnar. Stórar stöðvar kallast þær sem framleiða á bilinu 200– 300 tonn á klukkustund. Verða malbikunarstöðvarnar þær afkastamestu á landinu. Ný malbikunarstöð Ferjubakki 109 Reykjavík Verð: 13,6 Stærð: 77,1 Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1968 Brunabótamat: 10,5 Bílskúr: Nei MJÖG STÓR OG RÚMGÓÐ 77,1 FM. 2JA HERBERGJA. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ. MEÐ SÉR GARÐI. Stórt og rúmgott hol með góðum skáp. Eldhús með hvítri innréttingu. Stofa með útgengi út í garð til vesturs. Hjónaherbergi er mjög stórt og rúmgott. Baðherbergi nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, nýr sturtuklefi með nuddi, ný innrétting, nýtt upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél. Samfellt parket er á allri íbúðinni nema á baði. Mjög stutt í skóla, leikskóla og Mjóddina. Barnvænt umhverfi. Þorkell Sölufulltrúi 898 4596 thorkell@remax.is Jónas Örn Jónasson hdl. lögg. fasteignasali 520 9550 MJÓDD Rúmgóð íbúð í barnvænu hverfi Vesturberg 78 111 Reykjavík Verð: 12,9 Stærð: 63,6 Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1973 Brunabótamat: 9,1 Bílskúr: Nei 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 7. HÆÐ MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI. Forstofan með flísum á gólfi. Stofa með útgengi út á stórar austur svalir, flísar á gólfi. Eldhús með eldri innréttingum, flísar á gólfi. Rúmgott svefnherbergi með ágætum skáp, dúkur á gólfi. Baðherbergi með lítilli innréttingu, flísar á gólfi. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og er með ágætum tækjum og suður svölum. Húsið er ný viðgert og málað að utan. Stutt er í framhaldsskóla, skóla, sundlaug og aðra þjónustu. Frábært útsýni. Þorkell Sölufulltrúi 898 4596 thorkell@remax.is Jónas Örn Jónasson hdl. lögg. fasteignasali 520 9550 MJÓDD Lyftuhús - Húsvörður Æsufell 6 111 Reykjavík Verð: 12,4 Stærð: 58,9 Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1971 Brunabótamat: 8,7 Bílskúr: Nei 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Í LYFTUHÚSI. Forstofa með fatahengi. Svefnherbergi með ágætum skápum og útgengi út á rúmgóðar suður svalir. Baðherbergi með dúk á gólfi og tengi fyrir þvottavél. Stofan er björt og með góðu útsýni. Sér geymsla á hæðinni. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús með tækjum. Sér frystihólf fylgir íbúð. Húsið er ný viðgert og málað. Stutt er í framhaldsskóla, skóla, sundlaug og aðra þjónustu. Gott útsýni. Þorkell Sölufulltrúi 898 4596 thorkell@remax.is Jónas Örn Jónasson hdl. lögg. fasteignasali 520 9550 MJÓDD Lyftuhús - Húsvörður Seljabraut 109 Reykjavík Verð: 32,9 Stærð: 220,2 Fjöldi herbergja: 8 Byggingarár: 1976 Brunabótamat: 27,1 Bílskúr: Já SELJABRAUT RAÐHÚS Á 3 HÆÐUM 189,7 FM ÁSAMT 30,5 FM BÍLSKÝLI. SAMTALS 220,2 FM. Á 1. hæð er forstofa, 3 herbergi, baðherbergi, rúmgott hol og þvottahús með útgengi út á verönd og garð, þar er góður skúr fyrir grill og verkfæri. Á 2. hæð er eitt herbergi, stofa, borðstofa og eldhús með nýrri innréttingu og nýjum tækjum. Á 3. hæð er pallur, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi sem er ný flísalagt og með nýrri innréttingu. Góð geymsla undir súð. Mjög stutt í skóla og aðra þjónustu. Þorkell Sölufulltrúi 898 4596 thorkell@remax.is Jónas Örn Jónasson hdl. lögg. fasteignasali 520 9550 MJÓDD Eign með mikla möguleika fer›ir Alla mi›vikudaga og laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.