Fréttablaðið - 06.11.2006, Side 52

Fréttablaðið - 06.11.2006, Side 52
Hús þar sem allir geta búið Þessa dagana er verið að ljúka við grunnmyndir að leikskólabygg- ingu í Búðardal að því er fram kemur í Skessuhorni. Það verður fyrsta sérhannaða byggingin til þeirra nota sem reist verður í Döl- unum. Húsið verður væntanlega 356 fermetrar að stærð og á að rísa við hliðina á Dalabúð. Áform- að er að leikskólinn verði tveggja deilda og rúmi öll þau börn er þurfa leikskólapláss í sveitarfé- laginu. Vonir standa til að hægt verði að ljúka jarðvegsvinnu og grunni hússins fyrir jól það er að segja ef samningar nást um kostnað, en haft er eftir Skessuhorni að Gunn- ólfi Lárussyni, sveitarstjóra Dala- byggðar, þyki fyrstu kostnaðartöl- ur í hærri kantinum og hyggist hann leita hagstæðari yilboða. Leikskóli byggður í Búðardal Fyrsta leikskólahúsið í Dölum er á teikniborðinu. 25 26 / TA K TÍ K 3 .1 1. ’0 6 KAUPAUKI 32’’ DiBOSS LCD sjónvarp fylgir öllum ALNO eldhús- innréttingum sem staðfestar eru í nóvember 2006

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.