Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 41

Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 41
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Sennilega trúa ekki margir því að hægt sé að reka verslun eingöngu með jólaskraut. Sig- ríður María Birgisdóttir, annar eigenda Jólahússins við Skóla- vörðustíg, er sjálfsagt á allt öðru máli. „Það er alveg troðfullt út úr dyrum alla daga, allan ársins hring. Á sumrin eru það náttúrlega mest megnis ferðamenn sem koma og þeir standa fyrir utan og bíða eftir að við opnum á morgnana.“ Þó að sumarviðskiptin séu mest við ferðamenn í leit að fallegu íslensku jólaskrauti er þó farið að færast í aukana að Íslendingar komi í leit að skrauti yfir sumartímann. „Við erum með helling af dóti hérna sem hefur söfnunargildi, fólk er að safna að sér settum og kemur allt árið til að kaupa sér hluti sem vantar inn í, desember notar fólk nú oftast til þess að kaupa handa öðrum. Jólasveinarnir eru vinsæl- ir í söfnun og fólk talar um að kaupa einn á ári, maður verður nú kominn á ellilífeyri þegar það verður komið. Þetta eru nú þrett- án sveinar, Grýla, Leppalúði og kötturinn þannig að ef byrjað er í ár má reikna sextán ár í þetta.“ Samkvæmt Sigríði eru þó sumir sem taka styttri tíma í að safna öllum sveinunum því nokkrir fast- ir viðskiptavinir séu eiginlega í áskrift hjá búðinni, byrja að kaupa í janúar og koma svo einu sinni í mánuði til að bæta í safnið. Vöruúrvalið í Jólahúsinu er veglegt og þar er hægt að fá jóla- skraut frá ýmsum löndum allt frá Danmörku til Kanada. Íslenskt handverk er einnig í hávegum haft í versluninni, og það selst, að sögn Sigríðar, mjög vel allt árið. „Það hefur breyst mikið með Íslending- ana að hér fyrir nokkrum árum þótti ekki fínt að kaupa mikið íslenskt en nú leggur fólk miklu meira upp úr því að eiga fallegt íslenskt handverk.“ Heldur jólin allt árið um kring TAKTU NÆSTA SKREF F í t o n / S Í A F I 0 1 5 1 2 8 ALLT A‹ 100% LÁNS HLUTFALL LÆGRI VEXTIR LÆGRA LÁNTÖKUGJALD TRYGGINGAR- FÉLAG ENGIN SKILYR‹I UM BÍLALÁN Vi› lánum fyrir n‡jum og notu›um bílum á hagstæ›um kjörum án tillits til fless hvar flú tryggir bílinn e›a hefur flín bankavi›skipti. Reikna›u láni› flitt á www.frjalsi.is, hringdu í síma 540 5000 eða sendu okkur línu á frjalsi@frjalsi.is. Við viljum að þú komist sem lengst!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.