Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Fréttablaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 44
Í Ostabúðinni á Skólavörðu- stíg er nóg að gera fyrir jólin og mikil stemning á Þorláks- messu. Jóhann Jónsson, eigandi Ostabúð- arinnar, segir að venjulega sé fullt út úr dyrum síðustu dagana fyrir jól. „Síðan við opnuðum fyrir sjö árum hefur aðsóknin aukist jafnt og þétt en hún er óvenjumikil í ár og ég sé mikla breytingu síðan í fyrra,“ segir hann. Mikið er um að fólk sé að koma á síðustu stundu á Þorláksmessu að kaupa í jólamatinn að sögn Jóhanns. „Síðustu árin hefur það aukist mikið að Íslendingar séu með osta, paté og þess háttar á jólaborðunum og við höfum selt alveg gríðarlegt magn á síðustu þremur dögum í forrétti. Gjafa- körfur með mat eru líka vinsælar jólagjafir í ár. Fólk á orðið allt í dag en það er alltaf hægt að nota matinn, hann fer ekki upp á háa- loft. Við höfum verið að gera fjög- urhundruð til fjögurhundruð og fimmtíu körfur á dag sem er mjög mikið.“ Eðlilega þarf tölvert fleira starfsfólk þegar traffíkin er mikil og Jóhann segist vera með mikið af aukafólki fyrir jólin. „Núna erum við rétt í kringum átján en undir venjulegum kringumstæð- um erum við fjögur. Það er samt ekkert að því að hafa nóg að gera. Stemningin er bara bjáluð og allir kátir, og það er náttúrulega fyrir öllu. Fólk er ekkert að pirra sig þó að það sé smá biðröð, ekki í þessari búð að minnsta kosti,“ segir hann og hlær. Óvenjumikið að gera í ár OPIÐ í dag til kl. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 344. tölublað (23.12.2006)
https://timarit.is/issue/272796

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

344. tölublað (23.12.2006)

Aðgerðir: