Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 49

Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 49
Hugleiðingar á jólaföstu og yfir hátíðarnar. Jólaljóð eftir Kristínu Ómars- dóttur kom út hjá Sölku á dögunum og inniheldur eins og nafnið bendir til nokkrar hug- leiðingar höfundar um jólin, jólaföst- una, veturinn og englana. Þessi ljóðabók passar vel í veski og vasa og þess vegna er kjörið að fara með hana með sér í búðaráp fyrir jólin og lesa nokkur vel valin ljóð fyrir sessunauta sína á kaffihúsi yfir síðasta aðventukakóbollanum eða í jólaboðin þar sem oft getur nú verið gaman að brydda upp á nýju umræðuefni. Svo má auðvit- að líka setjast með epli og mjólk um lágnættið og lesa hana sjálfum sér til yndisauka. Jólaljóð í veski og vasa Ýmsar kenningar eru á kreiki um uppruna og hlutverk greni- trjáa sem jólatrjáa. Aldagamlar heimildir greina frá alls kyns trjádýrkun. Til að mynda skreyttu Rómverjar í fornöld heim- ili sín með trjágrein eða gáfu hver öðrum um nýárið í gæfuskyni. Þá tákna tré oft heiminn, samanber Yggdrasill úr norrænni goðatrú, og gæti hugmyndin að jólatré verið komin frá slíkri dýrkun. Til eru helgisagnir um uppruna jólatrésins. Ein er á þá leið að Guð hafi beðið þrjá engla að velja tré sem hæfði tilefninu þegar fyrstu jólin voru haldin. Völdu þeir greni- tré. Einnig getur verið að hagsýni og fegurðarskyn hafi ráðið för við val á grenitré, sem fella ekki barr og eru fallega græn á þessum árs- tíma, ólíkt lauftrjám sem fella laufblöð. (Heimild: www.visindavefur.is) Uppruni jólatrésins Jólatónlistin er alveg ómiss- andi svona síðustu dagana áður en sjálf hátíðin gengur í garð. Á jólavefnum www.jol.is er vefút- varp sem sendir jólatóna allan sól- arhringinn, en einnig á hinum mæta vef www.tonlist.is. Fyrir tónlistarunnendur getur áskrift hjá www.tonlist.is verið einmitt það sem slær í gegn hjá okkur sem eigum allt. Á vefnum www.jol.is er hafsjór af upplýsing- um um jól og jólahald. Tillögur að jólagjöfum, leikir, upplýsingar um messur, jólasveina, sögur ásamt teikningum og skemmtilegum fróðleik sem börn og jólasveinar hafa sent inn. FM jól hljóma um ból jólaskrautið }
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.