Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 53

Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 53
jólaskrautið } Fallegt jólaskraut úr plexígleri fæst í Islandia í Kringlunni. Glaðlegir snjókarlar, fínleg hreindýr, fal- legir rugguhestar og upplýst hús eru meðal þess jólaskrauts sem fæst í Islandia í Kringlunni. Úr fjarlægð virðist um mjög við- kvæma vöru að ræða en þegar nánar er að gáð eru stytturnar úr fallega mótuðu og léttu plexí- gleri. Stytturnar fást í öllum mögulegum stærðum og gerðum og sumar þeirra eru líka tæknilegar. Til dæmis er lýsing í sumum þeirra og spiladós í öðrum en sjón er sögu ríkari. Gler, en ekki brot- hætt Allir þurfa að nærast og því eru sælkeravörur heppileg gjöf. Ekki spillir ef þær eru úr eigin ranni. Upp- lagt getur verið að gleðja sína nánustu með ætilegri jólagjöf. Sumir eru svo myndarlegir að búa til eitthvað sjálfir sem þeir geta miðlað af og það gefur auðvitað gjöfinni aukið gildi. Grafin bleikja úr veiðiferð sumarsins, gómsæt berjasulta úr uppskeru haustsins, ilmandi kryddkaka úr ofninum eða box með heimabökuðum smá- kökum. Allt eru þetta kærkomnar gjafir sem notast hverjum sem er. Ostarnir eru líka sívinsæl gjafa- vara sem og kaffi og te þótt ekki sé það unnið heima. Ætilegar gjafir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.