Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 55

Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 55
Ungur tískuhönnuður fer ótroðnar slóðir í fatahönnun. Sigurvegari fyrstu þáttaráðarinnar af Project Runway, Jay McCarroll, hefur hannað kjól sem er nærri allur búinn til úr jólakortum frá skyndi- bitarisanum McDonald’s. Kjóll McCarrolls var nýverið sýndur á góðgerðarsamkomu McDon- ald’s-fyrirtækisins „Load it, Gift it, Love it...Now Wear it“ í New York og var það engin önnur en söngkonan Kelis sem klæddist honum. Kjólinn er nú til sölu á eBay en allur ágóði af honum mun renna beint í barnasjóð McDonald’s, nánar tiltekið Ronald McDonald House Cha- rities. Þess má geta að sumum þykir þessi ákvörðun McCarrolls um að hanna föt fyrir McDonald’s skjóta skökku við, þar sem hönnuðurinn hafnaði á sínum tíma verðlaunafénu í Project Runway á þeim forsendum að það hefti listrænt frelsi hans. Kjóll úr McDonald’s jólakortum Sex atriði sem forða þér frá því að verða fórnarlamb tískunnar. 1. Ekki festa kaup á hverju sem er, reyndu að velja flíkur sem fara bæði vaxtarlagi þínu og andliti. 2. Taktu vin eða vinkonu með í inn- kaupaferðina til að gefa álit. Þannig kemurðu í veg fyrir að kaupa eitthvað sem fer ekki þínum karakter. 3. Farðu heim, mátaðu nýju fötin og vertu viss um að þú sjáir ekki eftir kaupunum. Ef þú gerir það þá skaltu skila fötunum. 4. Veldu fötin út frá því hvað þig vantar í fataskápinn þinn og hvaða tilefni þú ætlar þér að nota þau við. 5. Veltu því fyrir þér hversu lengi flíkin mun vera í tísku. Sumar flík- ur eru þannig gerðar að þær fara aldrei úr tísku en með þeim má nota aðrar vörur sem eru tíma- bundnari. 6. Áður en þú tekur ákvörðun, vertu þá viss um að þú eigir aðar flíkur heima hjá þér sem ganga við það sem þú ert að spá í að kaupa. Ekki vera fórnarlamb Nickel-fyrirtækið sérhæfir sig í snyrtivörum fyrir karlmenn. Fyrir tíu árum síðan var fyrirtæk- ið Nickel stofnað af Philippe Dumond og á sama tíma var fyrsta snyrtistofa sinnar tegundar, sér- staklega ætluð karlmönnum, opnuð af sama manni. Síðan þá hefur þetta fyrirtæki farið vax- andi, enda liðin tíð að karlmenn telji það karlmannlegt að vera með þurra og sprungna húð. Morning after rescue gel, varð fljótlega með vinsælustu vörum merkisins, en það er andlitskrem sem gefur húðinni næringu og lætur menn líta betur út eftir annasamar nætur. Þetta krem, líkt og aðrar vörur Nickel, kemur í umbúðum sem karlmenn þurfa ekki að skammast sín fyrir að hafa uppi í hillu, því þær gætu eins staðið uppi á hillu á fínni smurstöð. Nýtt fyrir strákana KRINGLAN // SMÁRALIND // KEFLAVÍK S.588 5777 // S.544 4646 // S.421 6899 blendofamerica.com ** blendshe.com Skyrta 2990 Vesti 4990 Gallabuxur 5990 Gallabuxur 5990 Skyrta 2990 Vesti 4990 Bindi 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.