Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 57

Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 57
Skemmtileg og vel lyktandi gjafavara fyrir fólk sem elskar að fara í bað. Hjá eðalfyrirtækinu L‘Occitane er nú fáan- legur kassi með góðum baðvörum fyrir konur og karla. Vörurnar eru með mildum og góðum appelsínukeim og umbúðirnar eru skemmtilega gam- aldags en sígildar í senn. Kassinn inniheld- ur ferskan appelsínu- ilm, sturtusápu, húð- krem og sykur-skrúbb sem er samsettur úr grófum sykri, möndlu og apríkósuolíum. Eitthvað sem á eflaust eftir að gleðja þau sem elska að baða sig og finna góða lykt. L‘Occitane með appelsínuilmi Marc Jacobs hefur tilkynnt hver verður andlit vorlínunnar 2007. Greint hefur verið frá því hver verður nýjasta andlit Marc Jaobs og fellur það í skaut barnastjörn- unnar Dakotu Fanning, sem hefur gert það gott með leik í kvikmyndum á borð við Man on Fire (2004), War of the Worlds (2005) og I am Sam (2001). Tökum á auglýsingum við herferð Marc Jacobs lauk nýverið í Los Angel- es, en þar var tískuljós- myndarinn heimsþekkti Juergen Teller við stjórn- völinn. Hefur Juergen meðal ann- ars átt í samstarfi við fyrirsætuna Kate Moss og Yves Saint Laurent og er talinn hafa haft töluverð áhrif á tískuheiminn. Þess má geta að sérsauma varð öll fötin sem Fanning klæddist í nýju auglýsingunum, vegna þess hversu lítil og fíngerð leikkonan knáa er, enda ekki nema tólf ára þótt hún hafi náð að skipa sér á bekk með skærustu stjörnum Hollywood. Fanning situr fyrir Advanced night repair protect- ive recovery complex eða ANR eins og það er nefnt í daglegu tali er án efa krúndjásn Estée Lauder snyrtivörufyrirtækisins. ANR droparnir innihalda meðal annars serum sem Estée Lauder sérhannaði fyrir dropana á sínum tíma. ANR vinnur djúpt i nn í húð- ina yfir nótt og sér til þess að gefa góðan raka, hressir þreytta húð og vinnur gegn línum og roða. Droparnir eru framleiddir eftir sömu uppskrift síðastliðin 23 ár og það stendur alls ekki til að breyta henni, enda 3681 konur sem kaupa ANR á degi hverjum. Undradropar fyrir húðina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.