Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 70

Fréttablaðið - 23.12.2006, Síða 70
Þ olendur samkeppnis- brota olíufélaganna eru þeir sem stund- uðu viðskipti við félögin á fyrrnefndu tímabili. Það liggur í hlutarins eðli enda samráð fyrir- tækja á markaði til þess fallð að hefta eða takmarka samkeppni, hækka verð á þjónustu og auka með því ávinning af viðskiptun- um. Þolendur brotanna í fyrsta hluta ákærunnar, sem forstjórar olíufélaganna hafa verið ákærðir fyrir, eru í fimm tilfellum einstök fyrirtæki eða sveitarfélög. Í fyrsta hluta ákærunnar eru til- tekin útboð á árunum 1996 til 2000. Eitt þeirra er útboð Reykja- víkurborgar og fyrirtækja í henn- ar eigu en á dögunum voru borg- inni dæmdar tæpar 78 milljónir króna í skaðabætur vegna sam- ráðsins og tapsins sem borgin varð fyrir. Dómurinn féllst meðal annars á þá grundvallarröksemd í stefnu Reykjavíkurborgar að ómögulegt væri að álykta annað en að viður- kennt samráð olíufélaganna væri til þess að fallið að hækka verð og þar með valda stefnanda tjóni. Gísli Baldur Garðarsson, lögmað- ur Olís og stjórnarformaður fyrir- tækisins, lét hafa eftir sér í Frétta- blaðinu að dómurinn í máli Reykja- víkurborgar væri ekki fordæmisgefandi fyrir önnur mál sem gætu komið í kjölfarið. For- svarsmenn fyrirtækjanna ÍSAL, Flugleiða og Brims, áður Útgerð- arfélags Akureyringa, hafa þó staðfest við Fréttablaðið eftir að dómur féll að fyrirtækin séu að skoða hvort dómurinn auki líkurn- ar á málsókn á hendur olíufélög- unum en niðurstaða þeirra skoð- unar er enn ekki ljós. Annar hluti ákæranna tekur til kerfisbundinnar skiptingar olíufé- laganna á mörkuðum, stórum sem smáum. Í tólf ákæruliðum er fjall- að um markaðsskiptinguna sem beinist, eðli brotsins samkvæmt, að öllum þeim sem eiga viðskipti við félögin á tilteknum mörkuð- um. Markaðsskiptingin felst öðru fremur í því að bæta hag olíufé- laganna með samstarfi til þess að hámarka framlegð, eins og fram kemur í ákærum. Slíkar aðgerðir fela í sér samkeppnisheftar aðstæður. Þær bitnuðu á öllum viðskiptavinum olíufélaganna á fyrrnefndu tímabili. Starfsmenn olíufélaganna höfðu töluverð samskipti vegna markaðsskiptingar í sveitarfélög- Brotið á íslensku samfélagi Ákæra á hendur forstjórum olíufélaganna á árunum 1993 til og með 2001, Einari Benediktssyni, Kristni Björnssyni og Geir Magnússyni, var birt á dögunum. Liðir ákærunnar eru samtals 27 og er ákært vegna samkeppnisbrota á fyrirtækjum, sveitarfé- lögum eða almennum viðskiptavinum olíufélaganna. Magnús Halldórsson skoðaði ákæruefnin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.