Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 75

Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 75
Hildur Aðalsteinsdóttir hjá HB heildverslun hefur flutt inn Hello Kitty-vörurnar í tvö ár en slíkar vörur voru gríðarlega vinsælar fyrir um 25 árum. „Þessar vörur fengust varla hér á landi í um fimmtán ár en eru núna að slá í gegn aftur,“ segir Hildur og bætir því við að þetta sé rosaleg tískubylgja núna sem komi frá Japan og Bandaríkjunum en dreifist þaðan um allan heim. „Hello Kitty varð þrjátíu ára um daginn en ég held að þetta teng- ist því ekkert endilega,“ segir hún. Aðspurð hvernig Hello Kitty varð upphaflega vinsæl segir Hildur: „Ég held að það sé bara vegna þess að Hello Kitty stelp- an þykir svo sæt. Hún hefur verið mjög vinsæl á alls konar barnadóti og fylgihlutum. Stimpladótið kemur í pínulítilli ferðatösku og hefur verið mjög vinsælt en einnig litlar handtösk- ur fyrir ungar dömur.“ Hildur segir vörurnar vera allar mjög krúttlegar og því meðal annars vinsælar sem smá- dót í pennaveski, svo sem blýant- ar, strokleður, yddarar og fleira. „Það sem er vinsælast núna fyrir jólin eru litlar hliðar- og hand- töskur fyrir litlar stelpur, bak- pokar og stimplasett,“ segir Hild- ur, sem var einmitt afskaplega hrifin af Hello Kitty sjálf þegar hún var lítil stúlka. Hello Kitty aftur í tísku Á jólum og áramótum er gaman að hressa aðeins upp á snyrti- budduna og nú hefur Lancome sent frá sér glitrandi maskara og augnskuggapallettur fyrir jólin. Glimmermaskarinn er borinn fremst á augnhárin, yfir svartan maskara, til að gera augun tind- randi og er óneitanlega spenn- andi viðbót í snyrtivörusafnið. Augnskuggaboxin eru í tveim- ur litasamsetningum, Rose Du Soir og Envoutment, og hægt er að leika sér og prófa sig áfram með samsetningarnar enda- laust. Glitrandi glæsileiki Laugard. Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Föstud. Laugard. Sunnud. Mánud. Þriðjud. 23. Des 24.Des 25.Des 26.Des 27.Des 28.Des 29.Des 30.Des 31.Des 1.Jan 2.Jan Árbæjarlaug 8:00-18:00 08:00-12:30 lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað lokað 12:00-18:00 lokað lokað lokað lokað 06:30-22:30 06:30-22:30 06:30-22:30 08:00-20:30 08:00-12:30 lokað 06:30-22:30 8:00-18:00 08:00-12:30 06:30-22:00 06:30-22:00 06:30-22:00 08:00-20:00 08:00-12:30 06:30-22:00 Grafarvogslaug 8:00-18:00 08:00-12:30 06.30-22.30 06.30-22.30 06.30-22.30 08:00-20:30 08:00-12:30 06.30-22.30 Kjalarneslaug 11:00-15:00 10:00-12:30 17.00-22.00 17.00-21.00 17.00-21.00 11.00-15.00 10:00-12:30 17.00-21.00 Laugardalslaug 8:00-18:00 08:00-12:30 12:00-18:00 06.30-22.30 06.30-22.30 06.30-22.30 08.00-20.00 08:00-12:30 06.30-22.30 Sundhöllin 8:00-18:00 08:00-12:30 06.30-21.30 06.30-21.30 06.30-21.30 08.00-19.00 08:00-12:30 06.30-21.30 Vesturbæjarlaug 8:00-18:00 08:00-12:30 06.30-22.00 06.30-22.00 06.30-22.00 08.00-20.00 08:00-12:30 06.30-22.00 Fimmtud. Breiðholtslaug AFGREIÐSLUTÍMI SUNDSTAÐA ÍTR UM JÓL OG ÁRAMÓT 2006 - 2007
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.