Fréttablaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 79
Kringlunni | s. 517-5790 ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR Útsalan er hafi n ÚTSALAN ER HAFIN Allt að 70% afsláttur Kringlunni | sími: 517 3190 | www.shoestudiogroup.com NINE WEST Þegar Paul McCartney og Heather Mills tilkynntu um skilnað sinn í maí kenndu þau fjölmiðlum um sambandsslitin. Þegar leið á árið kom í ljós að ekki var allt sem sýndist. Skilnaðarskjölunum var lekið í fjöl- miðla og Mills sakaði rómantíska bítilinn um heimilisofbeldi og drykkjuskap. Paul sneri vörn í sókn og sagði fyrirsætuna vera kol- brjálaða. Britney Spears var fyrirferðarmikil á síðum götublaðanna þetta árið. Fjölmiðlar spáðu því að hjónaband hennar og Kevin Federline myndi vart halda út árið og höfðu rétt fyrir sér. Í nóvember sendi söngkonan manni sínum textaboð um að þau væru skilin. Spears þótti síðan hegða sér full frjáls- lega á skemmtistöðunun- um ásamt sinni nýju vinkonu, Paris Hilton en baðst afsökunar á framferði sínu eftir að hún var mynduð nærbuxna- laus á leið sinni á dans- stað. Mel Gibson komst í heimsfréttirnar þegar hann var handtekinn í Malibu, grunaður um ölvunarakstur. Þegar lögreglumaður bað leikarann um að stíga út úr bifreið sinni ákvað Gibson að láta gyðinga heyra það óþvegið og vakti málið mikla athygli enda gyðingar valdamikill hópur í Bandaríkjunum. Var talað um að ferill Gibson í kvikmyndaborginni væri í mikilli hættu en hann baðst afsökunar á þessu öllu saman og fór í meðferð. Tom Cruise og Katie Holmes gengu í það heilaga þann 17. nóvember í smábænum Bracciano á Ítalíu. Ekki vantaði neitt upp á glæsileikann og fjöldi fyrirmenna úr kvikmyndaheiminum létu sig ekki vanta en parið hafði í apríl fagnað fæðingu dóttur sinnar Suri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.