Fréttablaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 29
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Þráinn Bertelsson kynntist afskaplega góðri fiskisúpu í Frakklandi fyrir margt löngu. „Ég hlakka alltaf til þess milli jóla og nýárs að hvíla mig á reykta kjötinu sem borðað er ótæpilega af á þessum árs- tíma,“ segir Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður. „Þá fæ ég mér fiskisúpuna.“ Þráinn segist fyrst hafa fengið súpuna góðu bouilla- baisse í Suður-Frakklandi fyrir langa löngu. Súpan er að sögn Þráins ættuð frá Marseille eins og franski þjóðsöngur- inn og greifinn af Monte Cristo. Þráinn hafði þó engar væntingar til súpunnar í fyrsta skipti sem hann fékk hana. „Ég hafði aldrei fengið öðruvísi fiskisúpu en íslenska lúðusúpu sem búin er til úr hveiti, ediki og lárviðarlaufum og var því ekki bjartsýnn á að borða fiskisúpu. Það var hins vegar mikil upplifun að bragða alvöru fiskisúpu í fyrsta skipti á ævinni og síðan hefur þetta verið einn af mínum uppáhaldsréttum,“ segir Þráinn og fannst mikil upplifun að uppgötva að aðrar þjóðir gætu búið til öðruvísi fiskisúpu en tíðkaðist hér á landi, úr lúðu, laxi eða silungi. Þráinn gefur lesendum uppskriftina að súpunni góðu. Hana fékk Þráinn frá vini sínum og nágranna Gerard Lem- arquis. Hann segir hins vegar fráleitt að gefa nákvæmar mælieiningar yfir magn hvítvíns, kryddjurta og annarra hluta uppskriftarinnar, hlutföllin fari alfarið eftir persónu- legum smekk og sálarástandi kokksins hverju sinni. Uppskrift Þráins má finna á síðu 3. Hvílir sig á reykta kjötinu Fjörður • • 565 7100 Þar sem draumar rætast ... X ST R E A M D E S IG N A N 0 6 12 0 01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.