Fréttablaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 88
Nú er að renna upp sá tími árs-ins þegar að minnugasta stétt þjóðarinnar, og jafnframt sú lang- ræknasta, segir okkur frá því sem var markverðast á árinu sem er að líða, hver var stjarna ársins og hver var skussinn og hvað muni einkenna árið sem er í vændum. fylgja upp- gjör sem allir fréttafíklar kunna að meta. Ég ber óttablandna virð- ingu fyrir álitsgjöfum sem geta hikstalaust rifjað upp smáskand- ala sem gerðust í febrúar og hald- ið til haga löngu gleymdum bömm- erum. Sennilega stafar þessi aðdáun af því að ég man lítið sem ekkert og er ánægð ef ég finn bíl- inn minn á morgnana. hluta vegna er mik- ilvægt að láta segja sér af því hvers ber að minnast þegar nýtt upphaf er í vændum. eru sérstök í huga margra en sjálft gamlárskvöld er þó með leiðinlegri kvöldum. Minn- ingar af gamlárskvöldi tengjast því helst að hafa staðið kenndur í snjóskafli að bíða eftir leigubíl. Það virðist nefnilega vera álitin skylda ungs fólks að inna það hlut- verk af hendi þessa nótt. Annað skylduprógramm samfara upp- gjörinu er auðvitað Áramótaskaup allra landsmanna. Það er senni- lega ekkert grín að búa til sjón- varpsefni sem á að fanga huga fimm ára barna og líka afa þeirra og ömmu. Enda verður niðurstað- an sú að ákveðnir aðilar í hverri fjölskyldu fá það hlutverk að útskýra brandarana fyrir öðrum sem ekki þekkja þá sem fjallað er um eða skilja ekki brandarana. Og greining á gríni er auðvitað ein- hver öruggasta leiðin til að eyði- leggja það. sem fylgir ára- mótunum felst ekki síst í þessari upprifjun á árinu og hefðunum í kringum uppgjörið. Þjóðin situr um land allt og borðar sama mat- inn og hún borðaði á sama tíma í fyrra, horfir öll á fréttaannál og síðan Skaupið – og pirrast jafnvel yfir bjánunum sem eru þá þegar byrjaðir að skjóta upp flugeldum. Og kemst svo öll að þeirri niður- stöðu að skaupið hafi verið mun betra í fyrra. sinni á ári fer fram tiltekt hjá þjóðinni þegar árið er gert upp. Öll viljum við líta til baka og greina hvað var gott og hvað var slæmt á árinu sem er að kveðja. Og þá er gott að hafa stétt hinna stálminnugu sér til halds og trausts. Uppgjör FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.