Fréttablaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 38
Einar Elí Magnússon breytti Land Cruiser sínum að mestu leyti sjálfur í bílskúrnum heima. Það sem til þurfti var fjármagn, tími og mikil og góð aðstoð góðra manna og kvenna. Öld bílagrúskarans í bílskúrnum er senn á enda. Bílar verða stöðugt flóknari og þótt grundvallaratrið- in séu þau sömu eru tölvukerfi bíl- anna orðin svo flókin að verk- fræðipróf þarf til að ráða við þau. Endurnærandi er að vita að það er enn hægt að eiga við bíla í bíl- skúrnum heima. Toyota Land Cruiser 60 Einars Elís Magnús- sonar er gott dæmi um það. Bíll- inn hefur verið hækkaður og er nú á 38“ dekkjum og sá Einar um stóran hluta breytinganna sjálfur. „Þegar ég fékk bílinn var búið að snúa fjöðruninni en það var líka það eina sem búið var að gera. Ég lét færa afturhásinguna aftur um 30 sentímetra og um leið setja loft- púðafjöðrun í hann,“ segir Einar. En þar með lauk þeim breytingum sem gerðar voru á verkstæði. „Til þess að það gengi upp þurfti að skera boddíið í tætlur og ég nýtti tækifærið og ryðbætti hann og tók hann allan í gegn.“ Boddíið var ekki það eina sem fékk yfirhalningu, en fátt upp- runalegt er eftir inni í bílnum. „Gírstangir og stýrishjól ásamt bílbeltum fram í eru orginal, öllu öðru var skipt út,“ segir Einar. „Varahlutir voru fengnir úr öðrum bílum og svo smíðuðum við nokkra nýja.“ Bílnum er ætlað að vera ferða- bíll og því búinn undir fjallaferðir með þann tækjabúnað sem til þarf. Í bílnum er VHF-talstöð, NMT-far- sími, loftdælur fyrir dekkin og loftpúðar, kastarar og vinnuljós. „Við völdum líka að hafa ekki bekk aftur í heldur tvö stök sæti með góðu hólfi á milli og miklu plássi svo þægilegt sé að ferðast,“ segir Einar. Breytingarnar á bílnum tóku í allt 11 mánuði og á þeim tíma naut Einar dyggrar aðstoðar félaga sinna. „Ég hefði ekki getað gert þetta án þeirra. Síminn var stöðugt á lofti og maður gat alltaf fengið einhvern í heimsókn til að leysa vandamál sem komu upp, hvort sem það var pabbi, vinir eða vinir vina,“ segir Einar. Jómfrúarferð bílsins var farin á skírdag á síðasta ári. Einar og félagar hans höfðu stöðugt sett sér nýjan lokafrest á að koma bíln- um á fjöll og jafnoft gefið sjálfum sér gálgafrest. „Svo var loka loka- Bílnum breytt í bílskúrnum SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4 • SÍMI 562 6066 SUMARDEKK HEILSÁRSDEKK OLÍS SMURSTÖÐ BÓN OG ÞVOTTUR HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA RAGEYMAÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSAR PÚSTÞJÓNUSTA Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 FJAÐRIR OG GORMAR Í FLESTAR GERÐIR JEPPA Japan/U.S.A. F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.