Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2007, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 27.01.2007, Qupperneq 41
Höfuðstaður Norðurlands dregur sífellt að sér fleiri gesti á veturna. Akureyri hefur breyst mikið síð- astliðin ár og er orðin sannkallaður skólabær, sem einnig skartar öfl- ugu lista- og menningarlífi. Fyrir þreytta íbúa höfuðborgar- svæðisins er tilvalið að skella sér norður yfir helgi. Á veturna skart- ar Hlíðarfjall sínu fegursta með skíðabrekkum og góðum göngu- brautum sem gnæfa yfir bæinn í aðeins fimmtán mínútna aksturs- fjarlægð frá miðbænum. Tíðar rútuferðir alls staðar að frá Akur- eyri og einnig er í boði góð skíða- leiga uppi í Hlíðarfjalli. Fyrir þá sem vilja njóta náttúr- unnar í vetrarham eru góðar gönguskíðabrautir í náttúruperl- unni Kjarnaskógi við flugvöll þeirra Akureyringa. Leikfélag Akureyrar fagnaði nýlega 100 ára starfsafmæli með frumsýningu á verkinu Svartur köttur og býður upp á stórkostlega vetrardagskrá sem endra nær undir dyggri stjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Eftir sýningu er við hæfi að hitt- ast á Kaffi Karólínu í Listagilinu eða á Bláu könnunni í Hafnarstræti og fá sér kaffi og koníak áður en haldið er í Sjallann, Græna hattinn, Kaffi Akureyri eða Vélsmiðjuna. Eða jafnvel á Hótel KEA. Einn besti veitingastaður norð- an heiða er án efa Friðrik fimmti, sem býður upp á matreiðslu á heimsmælikvarða, gjarnan í anda „slow food“-stefnunnar. Ekki er úr vegi að kíkja á grænmetisstaðinn í Strandgötu sem ber hið skemmti- lega nafn, Staðurinn-náttúrulega. Sá eini norðan heiða. Hinn víðfrægi rúntur á Akur- eyri er svo sem ekki í frásögur færandi en þar keyra ungir Akur- eyringar um í miðbænum til að sýna sig og sjá aðra, sem getur verið ágætt í vetrargaddinum. Besta kaffið fæst þó án efa hjá Hildi á Te og kaffi og það er algjör nauðsyn að líta inn í „Second hand“-búðina Frúin í Hamborg, sem er með ótrúlegan ævintýra- heim og selur einnig vörur frá Spútnik og Liborius. Reglulega eru spennandi tón- leikar og myndlistarsýningar á Akureyri meðal annars á Lista- safni Akureyrar. Eftir erfiðan dag er ekki úr vegi að koma sér vel fyrir í pottinum í Sundlaug Akureyrar þangað sem bæjarbúar mæta gjarnan og ræða málin. Til Akureyrar eru tíðar flugferðir úr höfuðborginni. Ef ferðast er landleiðina frá Reykja- vík tekur ferðin um fimm tíma og færðin er oftast góð. Nánari upp- lýsingar: www.leikfelag.is, www. flugfelag.is, www.akureyri.is, www.listasafn.akureyri.is. Skólabær með öflugt lista- og menningarlíf Fljótasiglingar - Klettaklifur Hestasýningar - Gönguferðir - Gisting Veitingar - Ratleikir - Hestaleiga Hafið samband og við gerum tilboð Verið velkomin! bakkaflot@islandia.is Sími 453-8245 & 899-8245 • Ferðaþjónustan Bakkaflöt 560 Varmahlíð, Skagafirði – www.bakkaflot.is Skólahópar! MasterCard Mundu ferðaávísunina!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.