Fréttablaðið - 27.01.2007, Síða 44

Fréttablaðið - 27.01.2007, Síða 44
Leikkonan Sienna Miller þykir með eindæmum smekkleg í klæðaburði og hefur tískuheimurinn tekið henni opnum örmum. Sienna Miller hefur persónulegan stíl. Hún hóf feril sinn sem fyrirsæta og vilja margir meina að hún hafi átt mikinn þátt í því að koma á boho-chic tískustíln- um í Bretlandi. Hún hefur verið kölluð boho-prins- essa þar sem hún getur tekið mismunandi flíkur sem hver um sig er ekkert sérstök og raðað þeim saman svo útkoman verður nýstárleg og flott. Á rauða dreglinum er Sienna oft í loftkenndum og fíngerðum kjólum eftir þekkta hönnuði. Hún vill aðeins nota einn fylgihlut með slíkum kjól, annað hvort áber- andi eyrnalokka, hálsfesti eða armbönd. Hversdagsklæðnaður Siennu hefur ekki síður vakið athygli en smekklegir kjólar. Hún kom á nokkurs konar æði þar sem hún klæddist kjól- um yfir gallabuxur, gammosíum undir kjólum, mörgum lögum af skartgripum og alls konar skófatnaði (Uggs, Mukluks, mokkasínum og kúrekastígvélum). Uppáhaldsfatahönn- uðir hennar eru Missoni, Chloe og Matthew Willi- amson en hann er einn- ig góður vinur henn- ar og hefur sagst fá andagift sína frá Siennu. Þegar kemur að förðun á mottóið „minna er meira“ vel við. Sienna skartar frekar fallegri og nátt- úrulegri húð sinni en að fela hana á bak við mörg lög af farða. Sienna kaupir föt sín gjarnan í verslunun- um Anthropo- logie, Belle Gray og Urban Outfitters. „Föt þurfa ekki að vera dýr. Hins vegar ætti alltaf að leita eftir gæðum. Betra er að fjárfesta í einni góðri flík en fimm ódýrum toppum,“ sagði Sienna í nýlegu viðtali. Tískudrottning og bóhemprinsessa Úrval af vetrarkápum og dúnúlpum ALLIR PEYSUR, BOLIR OG SAMSKVÆMISDRESS 2 FYRIR 1 Laugavegi 63 • S: 551 4422 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI ALLT AÐ 70% AFSL. Kæru viðskiptavinir Verið velkomnir á stofuna mína Hef tekið við rekstri Greiðunnar Kveðja Lilja Háaleitisbraut 58-60 • Sími 581 3090
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.