Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 41
17 { íslensku tónlistarverðlaunin } REGÍNA ÓSK Eftir að hafa staðið baka til á sviðinu árum saman og sungið bakraddir með öllum helstu söngstjörnum landsins stekkur Regína Ósk fram fyrir flesta kollega sína á vel heppnaðri plötu. Söngkona ársins BUBBI MORTHENS Átti enn eitt frábært árið, spilaði fyrir fimm þúsund manns í Laugardalshöll á afmælisdaginn sinn þegar hann varð fimmtugur, og þar að auki tugi þús- unda í gegnum sjónvarpið í leiðinni. Óþarfi að segja meira. Söngvari ársins BAGGALÚTUR Hljómsveit sem fer á kostum hvort sem er á hljómplöt- um eða á tónleikum; skemmtileg lög, frábærir textar og útsetningar. Flytjandi ársins BAGGALÚTUR OG BJÖRGVIN HALLDÓRSSON: ALLT FYRIR MIG Björgvin Halldórsson sýnir okkur hvernig sá syngur sem röddina hefur - og með húmor. Slær sjálfum sér eiginlega við. Hann lyftir laginu með yfirvegun í háar hæðir, og fer einkar vel með smellinn textann. Lag ársins ANDREA GYLFADÓTTIR Andrea er meðal bestu söngkvenna sem Íslendingar hafa átt. Hún er í frábæru formi á nýju Todmobile- plötunni, og hún fer líka vel með gömlu íslensku lögin með Birni Thoroddsen og félögum. Hún sýnir enn á ný hversu fjölhæf söngkona hún er og mikill listamaður. LAY LOW Ein sérstakasta gulrótin í matjurta- garðinum þetta misserið. Einstakur, nýr og spennandi tónn, sem bygg- ir á og blandast gömlum blús- og djassgrunni í anda Billie Holiday og Bessie Smith. Popp, rokk & jaðar, dægur- tónlist og ýmis tónlist deila með sér þessum verðlaunum. FRIÐRIK ÓMAR Stimplar sig sterkur inn með sinni fyrstu sólóplötu eftir að hafa sungið ótal bakraddir með ýmsum undan- farin ár. Eins og Regína Ósk sýnir hann og sannar að hann á líka vel heima í forgrunninum. PÉTUR BEN Bæði kraftmikill og mjúkur rokksöngvari, ein bjartasta von íslensks tónlistarlífs. Popp, rokk & jaðar, dæg- urtónlist og ýmis tónlist deila með sér þessum verðlaunum. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Annað af B-unum stóru sem átti glæsilegan hljómleik á árinu. SöngvarINN! (með stórum stöfum). Og það er ekki bara röddin sem prýðir Björgvin, heldur textameð- ferð og túlkun öll. BUBBI MORTHENS Hitt stóra B-ið... ótrúlegt; einn kall með gítar og heil íþróttahöll tekur undir fullum hálsi - með textana á hreinu. Bubbi er kraftmikill flytj- andi og sannfærandi og úthaldið endalaust...mikill „sjómaður“. Popp, rokk & jaðar, dægurtónlist og ýmis tónlist deila með sér þessum verðlaunum. LAY LOW: PLEASE DON´T HATE ME Gítarleikur, söngur, lag- lína, texti og túlkun... allt gengur upp. Næstum fullkomið lag. Popp, rokk & jaðar, dægurtón- list og ýmis tónlist deila með sér þessum verðlaunum. GHOSTIGITAL: NOT CLEAN Stríðsrekstur Íslendinga (þorskastríðið) gerður upp í kraftmiklu og stórskemmtilegu lagi. Fortíð og nútíð í framtíðarlegum hljómum. Frábær samvinna og samtvinn- un texta, tónlistar og söng/tals. Hnyttinn texti og Mark E. Smith, söngvari The Fall, kemur með skemmtilega og óvænta vídd í lagið. Fyndni og fagmennska fara ekki allt- af saman, en hér tekst það svo sannarlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.