Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 65
Hinn fimmtánda janúar var sjón- varpsmynd á dagskrá More4 í Bretlandi: Réttarhaldið yfir Tony Blair. Hún fékk frekar slaka dóma en þar var leikið með þá framtíðar- sýn að Blair sæti enn á valdastóli 2010, Hillary Clinton væri sest í Hvíta húsið og þá væri breski for- sætisráðherrann dreginn fyrir alþjóðlegan rétt fyrir ...stríðs- glæpi. Þetta var níutíu mínútna sjónvarpsmynd og lék Robert Lindsey (My Family, GBH) forsætisráðherrann. Þetta er í annað sinn sem hann leikur Tony en Michael Sheen hefur líka tekist á við forsætisráðherra í tvígang, síðast í The Queen. Satírur þekkjum við úr sjónvarpi hér: Spaugstofan hefur um langan aldur gert sér mat úr skopstæling- um í stuttum sketsum. Þær eru fast- ur þáttur af Áramótaskaupinu. Við þekkjum engar tilraunir höfunda lengri verka til að takast á við nálæga viðburði og fjalla um lifandi persónur opinskátt. Í Bretlandi hafa menn séð talsvert mikið af leiknu efni af þessu tagi í löngu formi. A Very Social Secretary hét mynd fyrir skömmu sem lýsti framgangi og falli James Plunkett innanríkis- ráðherra, nú er í burðarliðnum sjón- varpsmynd um John Prescott, fyrr- um andskota Íslendinga í landhelgisdeilunni og varaforsætis- ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, sem er umvafinn hneykslismálum. Þar í landi gera menn greinar- mun á verkum sem skoða stjórn- málamenn sem alvarlega hugsandi einstaklinga sem staddir eru í miðj- um átökum samtímans og verkum sem skoða þá á sama stað en gera þá að fíflum, líkt og Robert Lindsey gerir með stríðsglæpamanninn Blair. Þar eru menn líka ýmsu vanir samanber The Queen sem nú má sjá í Reykjavík. Opinberar persón- ur verða að sætta sig við umfjöllun af öllu tagi sem hér á landi yrði aldrei leyfð. Geta menn ímyndað sér verk í sjónvarpi þar sem fjallað væri um þá ákvörðun Davíðs og Halldórs að ganga í lið með hinum staðföstu þjóðum, alvarlegt drama um Ólaf Ragnar og Dorrit í tilhuga- lífinu, einkamál þeirra Baugs- feðga í aðdraganda málaferlanna? Breska pressan fór ómildum höndum um Réttarhaldið yfir Tony Blair. Voru flestir á því að mann- gerðin væri klisja og það sem honum væri lagt í munn stæði langt frá því sem haft væri eftir honum opinberlega og hann hafi í ógáti misst út úr sér. Blair í sjónvarpinu FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is www.xd.is ALDRAÐRA Í ÞÁGU Opinn fundur í Valhöll um bætt kjör aldraðra fimmtudaginn 1. febrúar klukkan 17.15 Ræðumenn á fundinum verða: Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra - Yfirlit um breytingar á kjörum aldraðra og öryrkja Ásta Möller, alþingismaður - Bættur hagur eldri borgara Salome Þorkelsdóttir, formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna - Velferðin og þriðja kynslóðin Margrét S. Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður - Almannatryggingar – allra hagur Fundarstjóri: Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur Miklar breytingar urðu á kjörum aldraðra um áramótin. Með breytingunum var komið til móts við óskir eldri borgara og byggt á samkomulagi ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara frá júlí síðastliðnum. Í breytingunum felst m.a.: • Lífeyrir, tekjutrygging og heimilisuppbót hækka • Tekjuskerðing bóta lækkar • Tekjur maka hafa minni áhrif á lífeyri • Um sjö milljörðum króna verður varið árlega í breytingarnar til ársins 2010 Eldri borgari með 100 þúsund krónur í atvinnutekjur á mánuði fékk 154.996 kr. á mánuði 1. janúar 2006. Eftir breytingarnar fær hann 196.741 kr., sem er 27% hækkun. Eldri borgari með 150 þúsund krónur í atvinnutekjur á mánuði fékk 173.061 kr. á mánuði 1. janúar 2006. Eftir breytingarnar fær hann 231.843 kr., sem er 34% hækkun. Dæmi 2 Dæmi 1 VELFERÐARNEFND SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SAMTÖK ELDRI SJÁLFSTÆÐISMANNA Léttar veitingar að fundi loknum ALLIR SKÍÐAPAKKAR MEÐ 20% AFSLÆTTI BARNAPAKKI Verð frá 22.995 UNGLINGAPAKKI Verð frá 25.995 FULLORÐINS/ STÓRIPAKKI Verð frá 29.995 Snjóbrettapoki. Verð frá 3 .995 Snjóbrettahjálmur. Verð frá 5.995SN JÓ B R ET TA PA K K A R HR EY FI N G • K R A FT U R • Á N Æ G JAFRÁBÆRIR SKÍÐAPAKKAR ALPARNIR Íslensku Takmarkaðmagn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.