Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.03.2007, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 29.03.2007, Qupperneq 24
hagur heimilanna Haraldur Sturluson, trommari Úlpu, kann að spara rafmagn. Eyðilagði bílinn á leiðinni á bílasölu Þrátt fyrir að gjaldfærslur séu rafrænar lifa seðil- og útskriftargjöld enn góðu lífi, meðal annars hjá Hive. Formaður Neytendasam- takanna segir þetta for- kastanleg vinnubrögð og að samtökin muni skoða þetta nánar. Neytendur losna ekki endilega við að greiða útskriftar- og seðilgjöld þó að gjaldfærslan sé rafræn og ekkert þurfi að skrifa út. Fjöldi fyrirtækja rukkar viðskiptavini sína enn um gjöld vegna útprent- unar og innheimtu. Viðskiptavinur Hive hafði sam- band við Fréttablaðið og kvart- aði yfir því að þurfa að greiða 199 króna útskriftargjald af netþjón- ustureikningi þrátt fyrir að upp- hæðin væri skuldfærð rafrænt á greiðslukort. Honum þótti furðu- legt að þurfa að greiða þetta gjald þegar viðskiptin eru algjörlega pappírslaus. Arnþór Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Hive, segir að með gjaldinu sé verið að innheimta fyrir beinan kostnað sem hlýst af reikningnum hjá bankakerfinu. Þó að áskriftargjaldið sé skuldfært á greiðslukort þá innheimti banka- kerfið samt sem áður gjöld fyrir það. „Þetta er alveg eins og með alla greiðsluseðla. Öll fyrirtæki sem senda út reikninga gera þetta,“ segir hann. „Þetta er sú leið sem við förum til þess að koma til móts við þær verðhækkanir sem hafa orðið. Frekar en að hækka taxtann gerum við verðskrána okkar gegn- sæja.“ Jóhannes Gunnarsson, formað- ur Neytendasamtakanna, segir með ólíkindum að rukkað sé fyrir útskrifargjald í svona tilviki. „Hér er gengið skrefinu lengra í ósvífni.“ Hann segir að Neyt- endasamtökin, sem hafa gagn- rýnt seðilgjöld, muni skoða reikn- inga Hive nánar. „Ég lít svo á að þetta sé eðlilegur rekstrarkostn- aður og út í hött að setja út í verð- lag hjá viðskiptavininum. Með því að innheimta svona lagað er alltaf hægt að auka innheimtur af neyt- endum.“ Hjá Símanum og Vodafone fengust þær upplýsingar að ef viðskiptavinir óska eftir netvið- skiptum, þar sem skuldfært er á greiðslukort, sé ekki rukkað út- skriftargjald. Seðilgjald rukkað þótt enginn sé seðillinn -5kr. Í dag bjóðum við 5 kr. afslátt af eldsneyti um allt land!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.