Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 27
FL Group hefur færst úr iðn- aðarvísitölu Kauphallarinnar (ICEX20) yfir í vísitölu fjármála- fyrirtækja (ICEX40). Félagið er orðið hreint fjárfestingafélag eftir að það seldi Icelandair og Sterling á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Í Vegvísi Landsbankans er bent á að vægi fjármálafyrirtækja í Að- allista Kauphallarinnar aukist þar með úr 69 prósentum í 77 prósent. Fyrir færslu FL Group var iðnað- arvísitalan tólf prósent af heildar- vægi Aðallistans en nemur aðeins fjórum prósentum eftir breyting- una. FL færist um flokk Fjármálafyrirtæki vega 77% af Aðallista Kauphallar. Vísitala framleiðslukostnaðar hækkaði um 1,3 prósentustig á milli ára í síðasta mánuði, sam- kvæmt útreikningum Vinnumála- stofnunar Bandaríkjanna. Til sam- anburðar dróst framleiðslukostn- aður saman um 0,6 prósent á milli ára í janúar. Hækkunin er meiri en búist var við. Helsta ástæða hækkunarinn- ar eru vöruverðshækkanir á mat- vælum, orkuverði og leikföngum. Greinendur segir þessar upplýs- ingar sýna að sé til staðar verð- bólguþrýstingur í bandarísku efnahagslífi og þörf á frekari stýrivaxtahækkunum til að knýja verðbólguna niður. Aukinn þrýst- ingur í BNA Hagnaður bresku verslanakeðj- unnar Woolworths nam einung- is 16 milljónum punda, jafnvirði tæplega 2,1 milljarðs íslenskra króna, á síðasta ári. Breskir fjöl- miðlar segja þetta ekki góðar fréttir fyrir hluthafa fyrirtæk- isins enda dróst hagnaðurinn saman um 73 prósent á milli ára. Afkoma Woolworths hefur aldrei verið verri og er undir vænting- um greinenda. Dagblaðið The Scotsman hefur eftir Trevor Bish Jones, forstjóra Woolworths, að staðan sé fjarri því að vera ákjósanleg. Í uppgjöri verslanakeðjunnar kemur hins vegar fram að hagræðingaað- gerðir keðjunnar og fjárfesting- ar muni skila sér í betri afkomu á árinu. Versta ár Woolworths Greiningardeild Landsbankans mælir með kaupum í Kaupþingi. Samkvæmt nýjasta verðmati metur hún hlutinn í Kaupþingi á 1.058 krónur og sér markgengi eftir tólf mánuði í 1.170 krónum á hlut. Þar kemur meðal annars fram að árið hafi farið vel af stað hjá Kaupþingi en rekstur nýrra eininga í dótturfélögum gangi betur en reiknað var með. Búist er við miklum tekjuvexti hjá FIH á árunum 2008 og 2009. Þá er geta Kaupþings til ytri vaxtar mikil og bendir Lansbankinn á að fjárhags- legur styrkleiki tvíeykisins Kaup- þings og Existu, stærsta hluthaf- ans, gefi bankanum færi á að láta mikið til sín taka við þær hrær- ingar sem munu verða á norræn- um fjármálamarkaði. Landsbankinn mæl- ir með Kaupþingi Kaupþing banki hagnast um sem nemur um fjórum milljörðum króna við sölu á eignarhlut sínum í Eik fasteignafélagi hf. Bankinn hefur gengið til samn- inga við Eikarhald ehf. um sölu á öllu hlutafé í Eik, en gengið verð- ur frá viðskiptunum næsta mið- vikudag, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar. Eikarhald er í eigu Baugs Group sem á tæp 23 pró- sent, FL Group sem á 49 prósent, Fjárfestingafélagsins Primus sem á rúm 10 prósent og Saxbyggs sem á rúm 18 prósent. Velta Eikar fasteignafélags var tæplega 1,2 milljarðar króna í fyrra og hagnaður fyrir skatta nam 582 milljónum króna. Eiksalan gefur fjóra milljarða Nordica hotel Su›urlandsbraut 2 S. 444 5050 VOX Restaurant Opi› flri.- lau. 18.30 - 22.30 VOX Bistro Opi› alla vikuna 11.30 - 22.30 www.vox.is E N N E M M / S ÍA / N M 2 6 9 11 Tilbo› á gistingu á www.icehotels.is Páskablús Blúshátí› á Nordica hotel 3.-5. apríl (sjá www.blues.is) Páskabrunch 5., 6., 8. og 9. apríl kl. 11.30-14.00 Happy Hour alla daga á barnum kl. 17-19 MATSE‹ILL 1 Sesarsalat Romaine salat, kjúklingur, brau›kru›ur, parmesanostur Lambakótelettur Grilla› grænmeti, kartöflusalat 2.750 kr. MATSE‹ILL 2 Andalæri Sulta› me› appelsínugljáa, klettasalat Hl‡ri Bygg, rau›vínssósa, rótargrænmeti 2.700 kr. MATSE‹ILL 3 Norrænn tapas Rækjur, birkireyktur lax, síld, kavíar, rúgbrau› Svínalundir Gratin me› nor›lenskum grá›aosti, salat 3.150 kr. 3.-5. apríl Girnileg páska- og blúshátí› Bor›apantanir í síma 444 5050.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.