Fréttablaðið - 02.05.2007, Page 5
5. MAÍ
um allt land
SKRÁNINGU LÝKUR FIMMTUDAGINN, 3. MAÍ
Skráning fer fram í öllum útibúum Landsbankans og á Klassi.is
Þátttakendur þurfa að staðfesta skráningu með því að sækja
rásnúmer sín í útibú Landsbankans, líka þeir sem skrá sig á netinu.
Í tilefni af 120 ára afmæli
Landsbankans endurvekjum við
Landsbankahlaupið fyrir alla hressa
10-13 ára krakka (fædda 1994, 1995, 1996, 1997).
Allar nánari upplýsingar
um hlaupið á Klassi.is
Taktu þátt!
Ís
le
ns
ka
L
B
I
36
86
2
04
.2
00
7
M
yn
ds
kr
ey
ti
ng
ar
: Þ
ór
dí
s
C
la
es
se
n
Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin
í hverjum aldurshópi drengja og stúlkna
• Allir þátttakendur fá verðlaunapening
• Allir þátttakendur fá Klassa-vatnsbrúsa
• Allir þátttakendur fá Klassa-boli
Sameiginlegt hlaup fyrir höfuðborgarsvæðið
er á Laugardalsvellinum í Reykjavík.
- Felix Bergsson og Þóra Margrét Jónsdóttir stjórna upphitun
- Bjarni töframaður sér um jójó og hakkísakk leiki
Hlaupið verður við 21 útibú bankans um landið, sjá nánar á klassi.is
Fjölskylduhátíð um allt land að hlaupi loknu, veitingar og skemmtun fyrir alla