Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Vélstjórinn
frá
Aberdeen
sem Axel
Túliníus
sýslumaður
glímdi við
um haustnótt
fyrir áttatíu og sex árum - bls. 8—9
Sunnan undir bárujárnsgir&ingunni er hlýtt, þótt hann kuli af norðri, og ekki nema sjálfsagt, aft
kunningjarnir tyili sér á tunnuna, dr þvi hiin er þarna. Þaö getur verið um margt að spjaila, þegar
næöi gefst til. _ Timamynd: Róbert.
Hvað er fero-
mónakenningin?
Lesið grein Jóns Kristjánssonar þar sem
Ijóstrað er upp ieyndarmálum laxins
og göngusilungsins — bls. 10—11
„Við ættum að virkja
okkar bestu krafta í að
byggja íbúðarhúsnæði”
— segir Ingimundur Sveinsson
arkitekt, en í dag hefst nýr
greinaflokkur um arkitektúr
og hús, sem höfundarnir mæla með
Sjá viðtal bls. 16 og 25