Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 20. aprll 1980 Thomas Moberg listfræðingur frá Uppsölum, heldur fyrir- lestur, sem hann nefnir „Om linjer i nor- disk modernism pá 1920-talet” i fyrirlestr- arsal Norræna hússins mánudaginn 21. april kl. 20:30. Að fyrirlestri loknum verða sýndar tvær tilraunakvikmyndir frá þess- um tima. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ dPUTAVER Grensásveg18 I Hrey,i|shús,nu 82444 Vlöigeröi myndar hús. Ertuaöbyggja vutubréyta þarftu aö bE&ta Viö eigum: gólfteppi lím,þéttiefni Víðirunnar og víðitré BrekkuvfBir meB kvenrekla. Ingólfur Davíðsson: saman jarBveg, ef þær eiga aB vaxa ört. Raklendi þola ýmsar þeirra vel. Lögun klipptra limgerBa getur veriö breytileg, hæB og fyrirferB einnig, eftir tegund- um, staBháttum og dskum eig- endanna. IgörBum er algengast aB hafa þau flöt ofan og meB löB- réttum hliBum, eöa dálítiö breiöari aö neöan, a.m.k. þar semsnjóþungter. LimgerBi á aö vera laufsitt og þétt og mynda lifándi vegg, algrænan á sumrin bæöi á hliöum og ofaná. Hæfileg klipping leiBir til þess aö plönt- urnar skjóta út fjölda hliöar- greina, svo aB limgerBiö veröur þétt. Ef of seint er byrjaB aö klippa, er hætt viö aö limgeröiB yeröi gisiB, einkum aö neöan. Kalskemmdir o.fl. valda stund- um götum og glufum, sem þarf aB bæta úr. Klippingin er tals- vert vandaverk, svo byrjanda er ráölegast aB leita ráöa æföra garöyrkjumanna og lesa um efniöí garöyrkjubókum. Einnig er vel til falliBaö gá aö i göröum til samanburöar. Plöntur í lim- gerBi eru grdöursettar þétt, en þó mismunandi eftir tegundum. Best er aB laga meö klippingu smám saman, en ekki um of i einu, þvi aB þaB getur veriö til skemmda. Sama er aö segja um grisjun trjáa. Ymsar viöitegundir má nota i limgeröi og skjólbelti, t.d. brekkuvíöi, gulvföi, viBju, gljá- viöi og alaskaviöi. Einnig hinn sérkennilega gráloBna loöviBi i limgeröi. BrekkuviBir myndar lagleg þéttvaxin geröi og er algengur i göröum. Viöja veröur hærri, og getur oröiö allmikiö tré. Fer mjög vel i limgeröi. Greinar hennar eru brúnleitar og mjög sveigjanlegar. Gljávlöir ber breiö fagurgljáandi blöö, sem viöikettlingur og eru gráleitir fyrst, en slöar koma fram sterk- ari litir, gulir, brúnleitir o.s.frv. Eru karlreklar oft fegurstir, t.d. þeir sem bera fagurgula fræfla i skúfum. Reklamir koma venju- lega I ljós áöur en hrislan laufg- ast aö mun. Auövelt er aö fjölga flestum viBitegundum meö græölingum á vorin, helst fyrir laufgun. Hver viöihrisla er einkynja, þ.e. ber fræfla eöa frævur, en ekki hvoru tveggja. Þarf þvi tværhrislur,karltré og kventré, ef fræ á aö myndast. Klipping viöis: Venjulega þarf aö laga viöi meö klippingu á vorin, en um aöferö skiptir I tvöhorn eftir þvi hvort ætlast er til aö viöirinn vaxi upp sem tré, eöa myndi skjólbelti og lim- geröi. Ef viöirinn á aö veröa tré, þarf venjulega aö smáfækka neöri greinum og stytta sumar. Meö þvi er hægt aB draga úr vexti vissra greina, en beina vexti aö öömm og upp á viö. Hafiö þetta i huga. Eigi aftur á móti aö rækta skjólbelti eBa limgeröi er klipp- ingunni hagaö á annan veg, þvi aö þau eiga aö vera þétt niBur aB jörö, sia vindinn og draga úr hraöa hans. Slikir lifandi veggir geta veriö næsta fagrir, og þaö er bæöi hlýrra og rakara i skjóli en úti á bersvæöi. Limgeröi em smækkuö mynd af skjólbelti og hæfa best I litlum göröum. Þau eru venjulega gerö úr einni röö trjáa eBa runna og geta veriB klippt eöa óklippt. Hin óklipptu, eöa li'tiö klipptu, fara best i stór- um göröum, eöa löngum röBum, t.d. meö vegi eöa grasflöt. Al- gengustu tegundir i þeim eru birki og viöitegundir, sums staöar einnig sitkagreni. Birkiö vex hægt, en er harögert og langvindþolnast allra trjáteg- unda. ViBitegundir þurfa frjó- Islensku viöitegundirnar eru fremur runnar en tré. Þó getur gulviöir teygt sig upp og oröiö 4- 6 m á hæö, þ.e. einstaka hrislur. Sumar útlendar viöitegundir geta oröiö allvæn tré hér I görð- um, t.d. gljáviöir, selja, viöja og vesturbæjarviöir. Viöir er rækt- aöur til skjóls og vegna lauffeg- uröar, laufin eru heil og greinar mjög sveigjanlegar. A vorin eru blómskúfar flestra mikiö augnayndi. Kallast reklar eöa ÚTBOÐ íbúðir fyrir a/draöa i Vík i Mýrdai Tilboð óskast i að reisa og gera fokheldan 1. áfanga ibúða fyrir aldraða I Vik i Mýr- dal. Byggingin er um 300 ferm. að grunnfleti. Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember nk. Útboðsgögn verða afhent á Arkitektastofu Jes Einars Þorsteinssonar, Grettisgötu 31, gegn 50 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hvamms- hrepps, föstudaginn 9. mai kl. 16. J V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.