Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 28

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 28
36 Sunnudagur 20. aprfl 1980 hljóðvarp Sunnudagur 20. april 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 VeBurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin 101 jjtrengur leikur. 9.00 Morguntdnleikar. a. Sinfólia i B-dUr eftir Johann Christian Bach. Nýja fil- harmoniusveitin i Lundún- um leikur :Reymond Leppard stj. b. Harmóníu- messa eftir Joseph Haydn. Judith Blegen, Frederica von Stade, Kenneth Riegel og Simon Estes syngja meö Westminster-kórnum og Filharmoniusveitinni i New York: Leonard Bernstein stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jtínssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Miklabæjar- kirkju. Hljóðrituö 30. f.m. Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. Organleikari: Rögnvaldur Jónsson bóndi á Flugumýrarhvammi. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Ttín- leikar. 13.25 Norræn samvinna i for- tið, nútiö og framtið. Dr. Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Schwet- zingen i fyrrasumarKalfuz- strengjatrióið leikur tvö trió op. 9 eftir Ludwig van Beethoven, i D-dúr og c- moll. 14.50 Eilitiö um ellina. Dag- skrárþáttur hinn siðari i samantekt Þóris S. Guö- bergssonar. M.a. rætt við ftílk á förnum vegi. 15.50 „Fimm bænir” (Cinc Priéres) eftir Darius Mil- haud. Flemming Dressing leikur undir á Orgel Dóm- kirkjunnar i Reykjavik. (Hljóðr. i sept 1978). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Endurtekið efni. a. ,,Ég hef alltaf haldið frekar spart á”: Viðtal Páls Heið- ars Jónssonar við séra Val- geir Helgason prófast á Asum i Skaftártungu (ÁBur útv. I september I haust). b. „Ég var sá, sem stóð aö sjonvarp Sunnudagur 20. april 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson, frlkirkjuprestur i Reykja- vlk, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Að þessu sinni verður rætt viö fatlaB barn, Oddnýju Ottósdóttur, og fylgst með námi hennar og starfi. Þá veröur Blá- mann litli á ferðinni, og búktalari kemur I heim- sókn. Einnig eru Sigga og skessan og Binni á sinum staö. Umsjónarmaöur Bryn- dls Schram. Stjtírn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 ísienskt mál. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guðbjartur Gunnars- son. 20.45 Þjtíölíf. Meðal efnis: Farið verður I heimsókn til hjónanna Finns Björnsson- ar og Mundlnu Þorláksdótt- ur á Ölafsfirði, en þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvaö er það? Leifur Breið- fjörð listamaöur kynnir baki múrsins”: Nlna Björk Arnadóttir og Kristln Bjarnadóttir kynna dönsku skáldkonuna Cecil Bodker og lesa þýöingar sinar á ljóðum eftir hana. (ABur útv. i fyrravor). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óska,lög barna. 18.00 Harmonikulög.' Carl Jularbo leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.21 „Sjá þar draumóra- manninn” Björn Th. Björnsson ræðir við Pétur Sigurðsson háskólaritara um umsvif og daglega háttu Einars Benediktssonar I- Kaupmannahöfn ár árunum 1917-19. (Hljóöritun frá 1964). '* 20.00 Sinftínfuhljómsveit lslands leikur i útvarpssal Páll P. Pálsson stj. a. Lög úr söngleiknum „Hello Dolly” eftir Jerry Herman. b. „Afbrýði”, tangó eftir Jakob Gade. c. „Vinarblóð” eftir Johann Strauss. d. „Litil kaprisa” Gioacchino Rossini. e. „Bátssöngur” eftir Johann Strauss. f. „Dynamiden”, vals eftir Josef Strauss. g. „Freikugeln” polki eftir Johann Strauss. 20.35 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siöari. Indriöi G. Þorsteinsson les frásögu Vikings Guðmunds- sonar á Akureyri. 20.55 Þýskir pianótónleikarar leika evrtípska pianótónlist. Fjórði þáttur: Rúmensk tónlist: framhald. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Mjög gamall maöur meö afarstóra vængi” Ingi- björg Haraldsdóttir les þýð- ingu sina á smásögu eftir Gabriel Carcia Marques. 21.50 Frá ttínleikum i Háteigs- kirkju 4. april I fyrra.Söng- sveit frá neðra Saxlandi (Niedersachsischer Singkreis) syngur lög eftir Mendelssohn, Brahms og Distler. Söngstjóri: Will Trader. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist pg tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þessa listgrein. Þá verður fariö til Hverageröis og fjallað um dans og sögu hans á Islandi, og henni tengist ýmis fróðleikur um íslenska þjóðbúninga. Um- sjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.45 t Hertogastræti. Ellefti þáttur. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok Mánudagur 21. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.36 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.14 Vor I Vinarborg Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leikur lög eftir Jacques Offenbach og Ro- bert Stolz. Hljómsveitar- stjóri Heinz Wallberg. Ein- leikarar Sona Ghazarian og Werner Hollweg. Þýöandi og þulur öskar Ingimars- son. (Evrovision — Austur- riska sjóvarpið) 22.45 Dagskrárlok. oooooo Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Apótek Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 18. til 24. aprfl er i Lyfjabúö Breiöholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimstíkn- artlmi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heiisuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. - Bókasöfn Bókasafn Seltjarnamess Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö „Viitu koma strax inn og fara aftur I rúmið. Læknirinn er kom- inn”. DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvaliasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókahilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270: Við- komustaðir viðs vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Fundir Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. ‘ 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Mæðrafélagiö: Fundur verður haldinn þriðjudaginn 22. aprfl kl. 20. að Hallveigarstöðum. Inngangur fró Oldugötu. Stjórn- in. ; Happdrætti Þroskahjá Ip Dregið hefur veriö i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar I april og kom upp númer 5667. 1 janúar nr. 8232 i febrúar nr. 6036,1 mars 8760 hefur ekki ver- ið vitjað. F/okksstarf Framsóknarfélag Sauöárkróks. Fundur I Framsóknarhúsinu nk. mánudag kl. 21. Dagskrá: Arni Ragnarsson, arkitekt, greinir frá hugmynd- um um skipulag hafnarsvæöis og ræðir önnur störf sin að skipulagsmálum á Sauðárkróki. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin Gengið Almennur Feröamantia- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 15. 4. 1980. Kaup Saia Kaup Sala 1 Bandarikjadollaé 438.00 439.10 481.80 483.01 1 Steriingspund - 962.70 965.10 1058.97 1061.61 1 Kanadadollar 369.20 370.10 406.12 407.11 100 Danskar krónur 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53 100 Norskar krónur 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04 100 Sænskar krónur 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86 100 Finnsk mörk 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48 100 Franskir frankar 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38 100 iBelg. frankar 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57 100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87 100 Gyllini 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18 100 V-þýsk mörk 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50 100 Lirur 49.72 49.85 54.69 54.84 100 Austurr.Sch. 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86 100 E.scudos 867.30 869.50 954.03 956.45 100 Pesetar 605.90 607.40 666.49 668.14 100 Yen 174.14 174.58 191.55 192.04 Fermingar Frikirkjan i Hafnarfirði. Ferming 20. april kl. 14.00. Drengir: Andri Einarsson, Mávahrauni 2, Hafnarfirði, Magnús Þorkell Bern- harðsson, Hliðarvegi 6, Kópavogi, Ölafur Sigurðsson, Laufvangi 18, Hafnarfirði, Sigurgeir Tryggvason, Alfaskeið 101. Hafnarfirði, Stefán Bachmann Karlsson, Sléttahrauni 34, Hafnarfirði, Steindór Jóhann Erlings- son, Alfaskeið 90, Hafnarfirði, Sigurð ur Arnarson, Kelduhvammi 5, Hafn- arfirði, Orn Arnarson, Kelduhvammi 5, Hafnarfirði. Stúlkur: Asgerður Halldórsdóttir, Arnarhrauni 31, Hafnarfirði, Asthildur Jónsdóttir, Hringbraut 75, Hafnarfirði, Hjördis Arnbjörnsdóttir, Alfaskeið 98, Hafnarfirði, Hrefna Snorradóttir, Glitvangi 29, Hafnarfirði, Margrét Kristjana Danielsdóttir, Köldukinn 15, Hafnarf irði,- Slgriður Bylgja Guð- mundsdóttirr Sléttahrauni 28, Hafnar- firði, Soffiá" Sígurgeirsdóttir, Skúla- skeið 40.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.