Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 26

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 26
34 Sunnudagur 20. aprfl 1980 Rauðakrossdeild Rangárvallasýslu Aða/fundur að Félagsheimilinu Hvoli þriðjudaginn 22.4. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Eggert Ásgeirsson og Guðjón Petersen mæta á fundinum. Kaffi á borðum. Fjöl- mennið. Stjórnin. Laust starf á skrifstofu rikisskattanefndar Rikisskattanefnd óskar að ráða sem fyrst starfsmann i fulltrúastarf. Starfið krefst, að viðkomandi hafi góða is- lenskukunnáttu, fallega rithönd, sé tölu- glöggur og hafi reynslu og færni i véiritun. Laun eru skv. kjarasamningi B.S.R.B. og fjármálaráðherra, 12. lfl. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu send- ist skrifstofu Rikisskattanefndar, Lauga- vegi 13, 101 Reykjavik, fyrir 30. april nk. HELLUR—STEENAR Vinnuhælið á Litla-Hrauni framleiðir: Gangstéttarhellur af öllum gerðum. Einnig steypta girðingastaura. Vikurhellur úr Hekluvikri, 5, 7 og 10 cm þykkar. Auk þess kantsteina og brotasteina i vegg- hleðslur i skrúðgarða. Þá kapalsteina fyrir rafleiðslur, netasteina fyrir báta. Þá framleiðum við einnig hliðgrindur i heimreiðar, bæði fyrir akbrautir og gang stíga. Væntanlegir eru á næstunni Víbró holstein- ar 15 og 20 cm þykkir, fyrir íbúðarhús og bílskúra, framleiddir úr Hekluvikri og rauðamöl. Kynnið ykkur verð okkar og greiðsluskil- mála. Simar okkar eru 99-3105, 99-3127 og 99-3189 Vinnuhælið á Litla-Hrauni > Nýtt happ- drætt- isár DAS BSt — Á þessu nýja happdrættis- ári hjá happdrætti DAS veröur reynt að dreifa topp-vinningunum sem mest yfir áriö. Sá háttur var haföur á sl. ári og gafst vel. Aöalvinningurinn nú veröur húseign eftir vali, aö verömæti kr. 35.000.0000.- 9 íbúöarvinningar aörir veröa á árinu, hver á 10.000.000,-kr. Aðalvinningurlnn I 3. flokki veröur sumarbústaöur, fullgeröur og meö öllum búnaöi, i 4. fl. skemmtisnekkja meö öllum útbúnaöi til úthafssiglinga, 11. fl. FORD Mustang Accent bill, i 6. fl. Peugeot 305 bfll. Aörir vinn- ingar eru: 7 bflavinningar, hver á 3.000.000.-, 91 bflavinningur á kr. 2.000.0000.-, 300 utanlandsferðir á 500.0000.- kr. hver, 5588 hús- búnaöarvinningar á 100 þús. kr., 50 þús. og 35 þús. kr. hver. Nú eru hafnar framkvæmdir viö hjúkrunardeild viö Hrafnistu I Hafnarfiröi. Þar er áætlaö aö veröi rúm fyrir 75 vistmenn. Þörfin fyrir sllka framkvæmd er afar brýn og aökallandi og mikils er um vert aö hægt verði aö flýta verkinu sem mest. 60% tekna happdrættis DAS renna til þessarar framkvæmdar, en 40% rennur til Byggingasjóös aldraös fólks, en sá sjóöur styrkir byggingar dvalarheimila út um land. Forstööumenn happdrættis DAS hafa valiö sér sem einkunn- arorö, — aö búa öldruöum á- hyggjulaust ævikvöld, og um leiö og fólk hefur möguleika til vinn- ings meö þvi aö kaupa miöa I happdrættinu, þá styöur þaö aö þvi aö slikt megi ná fram aö ganga. Lokið við úti- sund- laug í Breið- holti í sumar — íþróttahús Hlíðarskóla fullbúið í haust Kás — Samkvæmt breytingar- tillögum aö frumvarpi aö fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar veröa framlög til byggingar úti- sundlaugar viö Fjölbrautarskól- ann I Breiöholti hækkuö um rúm- ar 50 millj. kr. og veröa því alls 350 millj. kr. Taliö er aö þetta fé nægi til aö ljúka þessu verki fyrir næsta haust. Þá er áætlað aö verja 38 millj. kr. til aö fullgera lóöina I kringum laugina. Samkvæmt sömu tillögum er ákveöiö aö hækka framlag til byggingar Iþróttahúss viö Hliöa- skóla úr 215 millj. kr. I 286 millj. kr. og þar meö ljúka byggingu þess fyrir næsta haust. Er þessi hækkun ekki slst lögö til i ljósi þess aö Hllöarskóli á 25 ára af- mæli á þessu ári. ASKRIPT ER AUÐVELD! / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Visi \ Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. ÓDÝRIR BARNAVAGNAR Verö: Körfuvagnar M/burðarrúmi Barnavagnar Barnakerrur Brúðuvagnar kr. 123.000 ” 128.000 ” 66.800 ” 29.500 ” 46.900 Sendum i póstkröfu Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.