Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 20. aprfl 1980 í spegli tímans Vel borguð en misjafn- lega þokkuð aukavinna Tímaritiö Playboy er sifellt á höttun- um eftir fallegum stúlkum tii aö prýöa siöur sinar, enda hafa þær löngum veriö góö söluvara. Margar stúikur eru ginnkeyptar fyrir þessu, launin eru heldur ekkert slor, háar fjárhæöir og framavon. Sumum hefur þá oröiö hált á þessu, þegar komiö hefur I ljós, aö yfirmenn þeirra i hversdagslega starfinu, sem þær veröa aö láta sér lynda þangaö til þær veröa frægar, skoöa Playboy jafnt og aörir. Þeir eru ekki allir jafn hrifnir af þvi, aö undir- tyllur þeirra séu aö vekja á sér athygli meö þessum hætti. T.d. var liöþjálfi i fótgönguliöi bandariska hersins rekinn eftir slika myndbirtingu. Ekki viröist ætla aö fara eins illa fyrir Mörthu Thomsen flugfreyju hjá bandariska flugfélaginu Eastern Airlines. Hún fékk aö visu skömm i hattinn hjá yfir- mönnum sinum, svo og aörar starfs- systur hennar, sem höföu látiö tilleiö- ast aö láta birta myndir af sér f þessu tittnefnda timariti. Yfirmaöur hennar gat ekki á sér setiö mitt i skömmunum og haföi orö á þvi, aö henni heföi veitst sérstakur heiöur meö þvi, aö mynd hennar birtist í opnu blaösins, en sá staö- ur er eftirsóknarveröast- ur til myndbirtingar. Og ismeygilegur bætti hann þvi viö, aö eitthvaö sér- stakar hlytu flugfreyjur Eastern Airiines aö vera, þvi aö 3 þeirra hafi fengiö birtar af sér myndir I Piayboy! 111 meðferð - á hverjum? Hingað til hefur það helst verið talið Mark Phillips tengdasyni Elísabetar drottningar, til tekna, hversu mikill dýravinur hann sé. Einkum er hann mikill hestamaður. En nú hef ur aðeins fallið blett- ur á þetta álit. Þannig er mál með vexti, að hann hef ur verið kærð- ur fyrir illa meðferð á hesti og er nú verið að rannsaka ákæruna. Dýraelskandi frú nokkur í Bretlandi heldur því fram, að Mark haf i gefiðstöðum hesti væntspark, þegar hann neitaði að fara að vilja Marks. Ekki var hún viðstödd atburð þennan, heldur sá mynd af honum í blaði. Ofbauð henni svo, að hún hefur nú kært höfuðs- manninn sem fyrr segir. með morgunkaffinu bridge Þtí aö opnun vesturs, i spili dagsins, hafi hjálpað sagnhafa til aö finna réttu leiðina i úrspilinu þá lá þessi leiö ekki ljás fyrir. Noröur S. K4 H.AG 10863 T. K83 L. 84 Vestur S. 92 H. 97 T. 75 L. KD109732 V/NS Austur S. G108 H. KD542 T. G1094 L. G Suður S. AD7653 H. — T. AD62 L. A65 Vestur Norður Austur Suöur 3lauf pass pass 4spaöar pass 5spaöar pass 6spaðar Vestur spilaði út laufkóng og eftir sagnir var augljóslega ekki hægt að spila uppá að trompa lauf I blindum. Suður drap þvi slag- inn á ásinn og tók trompiö. Hann fór næst i tigulinn, tók ás og drottningu og kóng. Ef tlg- ullinn heföi verið 3-3, heföu áhyggjur sagn- hafa verið úr sögunni, en eins og búast mátti viðlá tigullinn 4-2. Þá var aðeins einn mögu- leikieftirogsuður nýttisérhann, þegar hann spilaði nú hjartagosanum úr boröi. Austur átti þann slag, en var svo neyddur til að spila hjarta upp i gaffalinn I borði. i ijJ "You're a blonde, Sister Agnes - is it true they have more fun?" — Þú ert ljóshærö, systlr Agnes, er þaö ekki? Er þaö satt aö þær séu miklu eftirsóttari. foKTUNES WE ) l i — Mjög falleg og hlýleg ung stúlka mun hugsa mikið um þig... hún er hjúkrunarkona á gjörgæsludeild. — Ég er meö nýjar fréttir aö færa ykkur. — Ég sagöi þér aö þú ættir ekki aö setja rafmagnsteppiö I samband f sama tengil og brauöristina... — Hugsaöu þér Halli... ég vann lúxus- ferö til Bermuda-eyja fyrir tvo.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.