Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 24
32 Sunnudagur 20. aprll 1980 Canon NP 50 Vegna verölækkunar erlendis bjóöum viö núna Cauon NP-50 ljósritunarvélina á aðeins 1690 þúsund krónur, sem er 260 þús- und króna LÆKKUN! Ljósritar á venjulegan pappír allt að stærðinni B4, einnig á glærur. örtölva stjórnar vinnslum, sem þýðir: skýrari mynd og ótrúlega lítið viðhald. Til afgreiðslu strax Söluhæsta vélin i Evrópu i dag. Shriíuélin hf nO Suðurlandsbraut 12 Simi 8 52 77 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á taugalækningadeild til 6 mánaða frá 1. júni. Umsóknir er greini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 12. mai n.k. Upplýsingar veitir yfir- læknir i sima 29000. Fjórar ársstöður AÐSTOÐAR- LÆKNA við lyflækningadeild eru lausar til umsóknar. Tvær stöður veitast frá 1. júli en hinar frá 1. ágúst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 2. júni n.k. Upplýsingar veita yfir- læknar deildarinnar i sima 29000. HJtJKRUNARFRÆÐINGUR ósk- ast til sumarafleysinga I lyfjagjaf- ir á geisladeild Landspitalans. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri röntgendeildar í sima 29000. MATSVEINN eða HÚSMÆÐRA- KENNARI óskast í eldhús Land- sitalans. Upplýsingar veitir yfir- matráðskona i sima 29000. Kópavogshæli HJÚKRUNARSTJÓRI óskast að Kópavogshæli. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf send- ist Skrifstofu Rikisspitalanna fyrir 21. mai n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 41500. Reykjavik, 20. april 1980. BKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 Beethoven- tónleikar í BSt — Guöný Guömundsdóttir fiöluleikari og Philip Jenkins píanóleikari efna til þrennra tón leika i Norræna húsinu nú á næst- unni. A þessum tónleikum leika þau eingöngu sónötur eftirBeet- hoven, og veröa allar 10 sónötur hans fluttar á þessum þrennum tónleikum. Aöur hafa þau haldiö sams konar tónleika á Akureyri. Mun þetta vera i fyrsta sinn, sem allar sónötur Beethovens eru fluttar hér á landi á samstæöum tónleikum. Fyrsti konsertinn veröur sunnud. 20. aprll kl. 20.30, annar þann 23. aprll á samatimaog þriöju og slöustu tónleikarnlr veröa svo sunnud. 27. april á sama tima. Hægt er aö kaupa miöa á alla tónleikana I einu lagi, og er þá gefinn afsláttur, einnig fá náms- menn afslátt af keyptum miöum. Þetta er sérstakt tækifæri fyrir tónlistarunnendur, og viöburöur I tónlistarlifi hér á landi. Kvóti sauð- fjárbænda Unniö er af fullum krafti hjá Framleiösluráöi landbúnaöarins aö þvi aö fara yfir skattframtöl bænda frá árunum 1976-1978. Lok- iö er viö aö skoöa framtöl bænda úr 11 sýslum. Miklar eyöur eru I einstöku sýslum, þar sem fram- tölin vor ekki nægilega nákvæm til aö geta byggt á viömiöunar- tölu, sem kvótinn er siöan reikn- aöur út frá. Þvl veröur aö fara yfir reikninga frá áfuröasölu- félögum og bera saman viö fram- tölin. Þegar allt hefur veriö leiö- rét og allar tölur fundnar, fá bændur senda útreikninga sem sýna meöalframleiöslu þeirra viömiöunarárin umreiknaö yfir I „ærgildisafuröir”. Nokkur misskilningur hefur komiö upp um framkvæmd kvót- ans, þaö eru ýmsir sem álita aö bændur sem hafa afuröagott búfé fari verr út úr kvótanum, en hinir sem hafa rýrari afuröir. Hér veröur þvi tekiö dæmi um tvo fjárbændur meö jafn stór bú, en mismunandi afuröir. Hvor um sig hefur 300 f jár sam- tals. Bóndinn, sem viö skirum Jón, lagöi inn hjá sláturleyfishafa aö meöaltali þrjú viömiöunarárin 17.5 kg af dilkakjöti eftir vetrar- fóöraöa kind. Hinn bóndinn, sem viö skírum Sigurö, haföi sömu ár 26 kg af dilkakjöti eftir vetrar- fóöraöa kind. Viömiöunartala Jóns fyrir dilkakjötiö veröur 318 en tala Siguröar 464. Báöir munu fá eitt- hvaö hærri viömiöunartölu vegna slátrunar á fullorönu fé. Kvóti Jóns veröur 286 ærgildisafuröir en Siguröar 407, þegar eingöngu er miöaö viö innlegg þeirra af dilkakjöti á árunum 1976-1978. Ef kvóti þeirra fyrir framleiöslu árs- ins 1980 veröur reiknaöur I dilka- kjöti og öörum afuröum sleppt I dæminu, mun Jón fá fullt verö fyrir 4805 kg en útflutningsverö fyrir þaö sem umfram veröur, en Siguröur fær fullt verö fyrir 6838 kg af dilkakjöti. Miöaö viö aö þeir hafi óbreyttar afuröir I ár og þeir höföu viömiöunarárin fær Jón aö- eins útflutningsverö fyrir 395 kg af dilkakjöti, en Siguröur fyrir 962 kg. Ef afuröasemi fjárins minnk- aöi hjá Siguröi og hann fengi ekki nema 22.8 kg af dilkakjöti eftir vetrarfóöraöa kind, en hann heföi óbreyttan bústofn, mundi hann fá fullt verö fyrir allt dilkakjötiö, sem hann leggur inn I haust. Aftur á móti ef afuröasemin mundi aukast hjá Jóni aö meöal- tali um eitt kg af kjöti eftir vetrarfóöraöa kind, mundi þaö eingöngu leiöa til þess aö Jón fengi aöeins útflutningsverö fyrir 695 kg. Kvótinn mundi ekkert breytast. Auglýsið í Tímanum flokksstarfið Árnesingar — Sunnlendingar Vorfagnaöur framsóknarmanna I Arnessýslu veröur I Arnesl slö- asta vetrardag 23. aprll. kl. 21.00. Dagskrá: Ræöu flytur Steingrlmur Hermannsson. Einsöngur, Siguröur Björnsson, óperusöngvari viö undirleik Agnesar Löve. Skemmtinefndin. Hljómsveitin Frostrósir leika fyrir dansi, söngkona Elfn Reynis- dóttir. Sætaferöir frá Arnesti, Seifossi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Skemmtisamkoma Framsóknarfélögin i Reykjavlk efna til skemmtisamkomu I sam- komusalnum Hótel Heklu, Rauöárárstfg 18, laugardaginn 26. aprfl n.k. og hefst hún kl. 19.30. Samkoma þessi hefst meö sameiginlegu boröhaidi og aö þvl loknu veröa skemmtiatriöi og dans. Veröa dagskráratriöi nánar tilkynnt slöar. Þar sem þessi samkoma er haldin um samaleytiog aöalfundur miöstjórnar stendur yfir, er nauösynlegt fyrir þá sem tryggja vilja sér aögöngumiöa, aö gera þaö sem allra fyrst á skrifstofu flokksins aö Rauöarárstfg 18, slmi 24480. Helgarferð til London Feröaklúbbur FUF efnlr til heigarferöar til London dagana 25. til 28. aprii. Veröiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt aö bjóöa, aö þar hlýtur hver og einn aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Gist veröur á góöum hótelum og er morgunveröur innifalinn, svo og skoöunarferö um heimsborgina meö islenskum fararstjóra. Farar- stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiöum og miöum á knatt- spyrnuleiki eftir óskum. 1 London leika eftirtalin knattspyrnuliö um helgina sem dvaliö veröur þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace — Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomiö. Nánari upplýsingar I slma 24480. Austurrikisferð Fyrirhuguö er ferö til Austurrfkis 10. mal til' 31. maf eöa 21. dagur. Þessi timi I Asturriki er sá timi á árinu sem Austurrfki er hve fall- egast. Viö bjóöum uppá skoöunarferöir, leikhús- og óperuferöir og ferö til itallu. Nánar auglýst I næstu viku. Upplýsingar I slma fuil- trúaráös Framsóknarféiaganna I Reykjavlk Rauöarárstfg 18, simi 24480. ■_____________________________________________________J /@\ H'WONA'W I>USUNDUM! WrnlM smáauglýsingar «86611

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.