Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 13
Sunnudagur 20. aprll 1980
yaiíliiim
13
SÉRGREIN OKKAR
MIÐ-EVRÓPUFERÐIR
2 VIKUR
Viöir meö gula karlrekla.
sitja langt fram á haust.Hann
laufgast fremur seint á vorin.
Gljáviöir getur oröiö stórt tré,
en getur lika myndaö falleg lim-
geröi, fremur loöin. Greinaenda'
hans kelur oft á vorin, en nyjar
greinar vaxa fljótt og hylja
skemmdimar. Vemlegan kost
má telja, aö blaölýs og skógar-
maökar sækja litiö á hann,
miklu minna en á aörar viöiteg-
undir.
Á Alaskaviöi er neöra borö
blaöanna hært og silfurgrátt,
kemur þaö vel i ljós i vindi, þá
beinlinis sindrar á hann, enda
stundum nefndur silfurviöir.
Loöviöirinn islenski er sér-
kennilega fagur og hentar vel I
limgeröi. Margar viöitegundir
mynda kynblendinga sin á milli,
þ.á.m. allar hinar Islensku.
Veljiö fallega hrislu til undan-
eldisog f jölgiö henni meö græöl-
ingum, því aö þá ganga allir
eiginleikar móöurhrislunnar aö
erföum. En slikt erxívlst ef fræi
er sáö.
Vesturbæjarviöir er kenndur
viö vesturbæinn I Reykjavik, en
þar vaxa margar vænar hrislur
af honum. Hann ber aflöng, lag-
leg lauf er sitja lengi. Vex sér-
lega fljótt og getur oröiö allstórt
tré. Greinar dálítiö brothættar,
ennýjarvaxa mjög fljótt i staö-
inn. Greinar af honum festa
óvenju fljótt rætur, ef þeim er
stungiö niöur.
Ymsar fleiri viötegundir eru
vænlegar til þrifa, en hér skal
staöar numiö. Margt má gera
meö limgeröum i garöi eöa
grasflöt, t.d. láta þau mynda
þrihyrninga, ferhyrninga eöa
hringa umhverfis grasblett eöa
á lautabörmum. Sjá mynd.
NU, á miöjum einmánuöi, eru
fyrstu reklar komnir i ljós á
gróður
og
garðar
Norsk húsgagnavika
frá 20. til 27. apríl
Sýnd verða húsgögnin frá:
viöihrislum I göröum I Reykja-
vik. Undir hrislunum og hús-
hliöum standa smáar laukjurtir
i blóma: Vetrargosi, vorboði,
dvergliljur og stjömuliljur.
Brottför 24. júli
Ekið verður frá Frankfurt um:
Þýzkaland tii Vinarborgar, þar sem dvaliö
veröur i nokkra daga. Gefinn veröur kostur á
skoöunarferö til Ungverjalands (Bratis-
lava). Siöan um Salzburg til litils fjallaþorps
viö Innsbruck, þar sem viödvöl veröur höfö.
Þaöan veröa skipulagöar nokkrar skoöunar-
feröir. Frá Innsbruck veröur slöan ekiö um
Mtinchen og Stuttgart til Frankfurt.
Brottför 7. ágúst
Ekið verður frá Frankfurt um:
Þýzkaland til Luzern I Sviss, þar sem dvaliö
veröur i tvo daga. Siöan liggur leiöin um
Garmisch Partenkirchen til Innsbruck, þar
sem dvaliö veröur I litlu fjailaþorpi rétt fyrir
utan borgina. Skipulagöar veröa skoðunar-
feröir frá báöum þessum stööum. Frá Inns-
bruck veröur siðan ekiö um Múnchen og
Heidelberg til Frankfurt.
Ekið verður í fyrsta flokks langferðabílum með
loftkælingu. Dvalið verður á góðum hótelum og
þátttakendum séð fyrir hálfu fæði (morgunmat
og kvöldverði) allan tímann. Islensk fararstjórn.
Férðaskrifstofan
dTKXVTMC
SMIÐJUVEGI6 SÍMl 44544
Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg
Símar 28388 - 28580
HOVE
M0BLER AS
utgárd