Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 27

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 27
Sunnudagur 20. aprll 1980 amiimii 35 Sérhæfð þjónusta til inn- heimtu vanskilaskulda Fyrir skömmu var stofnsett i Reykjavik nýtt fyrirtæki, sem sérhæfir sig i innheimtu vanskila- skulda eftir sérstöku kerfi, auk þess sem fyrirtækiö býBur viö- skiptavinum sinum upplýsinga- þjónustu varöandi greiöslugetu og áreiöanleika fyrirtækja, jafnt inlendra sem erlendra. Fyrirtækiö nefnist Lögheimtan h.f., en starf fyrirtækisins veröur skipulagt eftir erlendum fyrir myndum, svonefndum „Inkasso” fyrirtækjum, sem starfaö hafa viö samskonar innheimtustörf erlendis i áratugi. Lögheimtan hf. hefur stofnaö til samst.arfs viö sambærileg fyrirtæki erlendis en meö þvi samstarfi er hægt aö bjóöa islenskumfyrirtækjum innheimtuþjónustu i flestum löndum heims. 1 Noregi hefur Lögheimtan h.f., samstarf viö Kreditorforeningen, sem hefur rösklega 80 ára reynslu i innheimtuþljónustu fyrir at- Kennarar í Fellaskóla: Staðið verði við kröfur BSRB Fundur i Kennarafélagi Fella- skóla, haldinn 11.04.1980skorar á samninganefnd og stjórn B.S.R.B aö standa fast á rétti opinberra starfsmanna i komandi kjara- samningum og vinna til baka þá kjaraskeröingu sem oröin er. Kennarafélag Fellaskóla mun styöja allar þær aögeröir sem nauösynlegar teljast til aö árang- ur náist. Margt býr i O vinnulffiö, en i Svlþjóð er samstarf viö Kredit-Inkasso AB, dótturfyrirtæki Svenska Finans. Tilgangur Lögheimtunnar h.f., er aö minnka vinnu fyrirtækja viö innheimtu vanskilaskulda, m.a., meö ákveönum innheimtuaö- geröum, stööluðum innheimtu- bréfum, o.fl. með virkari innheimtu geta fyrirtæki bætt greiöslustööu sina og jafnframt minnkaö kostnaö af innheimtuaö- geröum. Skuldareigendur sem notfæra sér innheimtukerfi Lög- heimtunnar h.f., fá mánaöarlega tölvu-keyrt yfirlit sem gefur fullkomnar upplýsingar um á hvaöa stigi hvert mál er. Lögmenn Lögheimtunnar h.f., eru þeir Asgeir Thoroddsen, hdl. og Ingólfur Hjartarson hdl. Munu þeir sjá um lögfræðilegan mála- rekstur fyrir hönd fyrirtækisins, en þeir munu jafnframt veita viöskiptavinum Lögheimtunnar h.f., allar nauösynlegar upplýs- ingar viövikjandi dómsmála- reksturs. Lögheimtan h.f., er til húsa aö Laugavegi 18, 6 hæö, simi: 27166. Skrifstofustjóri fyrir- tækisins er Þórdis Hallgrimsdótt- vandamáliö veriö leyst hér áöur fyrr. Meö sliku fyrirkomulagi yröi ekkert sér i garöinum, og jafnvel ekki sérinngangur. En i þessu ákveöna tilfelli er húsinu skipt i tvo hluta eftir miöju og myndar hvor hluti fyrir sig hentuga Ibúö. Stofur og eldhús eru niöri, svefnherbergi upp og sjónvarpsherbergi er I risi, þar sem þakið er hæst. 1 kjallara eru lika herbergi undan brekkunni og mætti jafnvel útbúa þar litla Ibúö. Fermetrafjöldinn er hátt I 200, ef kjallarinn er talinn með. Milli hæöa er hringstigi, sem gengur aö hálfu leyti inn i ibúðina á móti og þessi stigi á þátt i þvi aö breyta tilfinningunni fyrir húsrýminu: Ibúöin stækkar. — Þetta hús er fyrst og fremst dæmi um þaö, hvernig hægt er aö byggja gott húsnæði á litilli lóö, ef fariö er inn á nýjar brautir. Nýtingartala á lóðinnu er u.þ.b. 1,0, en I einbýlis- húsalóöum er hún oft um 0,35. Hvaö er einna skemmtilegast viö arkitektastarfiö? Skemmtilegasti hluti starfsins er aö vinna aö tillögugerö, en eftir aö tillögugerð er lokiö, vill koma upp ýmislegt smákvabb, sem er tafsamt. Almennt er arkitekta- starfiö lifandi og skapandi og sameinar listræna hluti og prakt- iska. Lausar stöður Fastar stöður Sumarafleysingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á ýmsum deildum spítalans. Bæöi er um aö ræða fastar stööur og sumaraf- leysingar. Sjúkraliöar óskast til starfa á ýmsum deildum spitalans. Bæöi er um aö ræöa fastar stööur og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra. Simi 81200 (201, 207). Reykjavik, 20, april 1980. BORGARSPITALINN Sumarheímilíó Bifröst Ráðstefnur-fundir-námskeið Fyrir allt að 100 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða sem fyrst. Maturogkaffi Veislur fyrir einstaklinga, starfshópa, fjöl- skylduf agnaði og hópferðir. Pantið með fyrir- vara. 93-7500 frá 9-5 Pantanírogupplýsingarv'V93-7m um Borgarnes Orlofstímar sumarið 1980. Auglýstir síðar. íslenskur orlofsstaður Auglýsið í Tímanum Vegna mikillar eftirspurnar á bifreióum frá Mitsubishi, hefur okkur tekist að fá aukasendingu af GALANT Bifreiðarnar veróa til afgreióslu í lok apríl. Vinsamlegast hafió samband vió sölumenn okkar FhIheklahf Laugavegi 170-172 Sími 212 40 Umboð á Akureyri: Höldur sf., Tryggvabraut 14, simi 96 21715

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.