Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 5
 Sunnudagur 20. aprll 1980 5 Styrkir til framhaldsnáms iðnaöarmanna erlendis. Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaöarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir þvl sem fé er veitt I þessu skyni I fjárlögum 1980. Styrkir veröa fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eöa námslánum Ur lánasjóöi Islenskra námsmanna eöa öörum sambærilegum styrkjum og/ eöa lánum. Heimilt er þö, ef sérstaklega stendur á, aö veita viöbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viöurkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuöi, nema um sé aö ræöa námsferö, sem ráöuneytiö telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiöast ekki fyrr en skilaö hefur veriö vottoröi frá viökomandi fræöslustofnun um aö nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. maí næstkomandi. Umsóknareyöublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytiö 15. aprll 1980. LOKAÐ vegna jarðarfarar kl. 12.00 Þriðjudaginn 22. april INGVAR HELGASON Vonorlondi v/Sogavog — Simor 33560 og 3771Q VAHAHLUTAHÚSIÐ ^^^^abaTuwartbur^jmboðið MELAVÖLLUM V/RAUÐAGERÐI Vonorlondi v/Sogoveg — Slmor 33560-37710 Kafarastörf Þeir, sem stundað hafa köfun sem atvinnu fyrir gildistöku laga nr. 12/1976 um Kaf- arastörf, geta i siðasta lagi 31. desember 1980 sótt um útgáfu kafaraskirteinis sam- kvæmt 10. grein laganna til Siglingamála- stofnunar ríkisins. Eyðublöð fyrir læknisskoðun kafara og umsóknareyðublöð um kafarasklrteini má fá hjá Köfunardeild Siglingamálastofnun- ar rikisins i Reykjavík, svo og sérprentun af lögum og reglum um kafarastörf. Siglingamálastjóri. Varanleg álklæöning á allt húsið A/klæðning er lausn á fjöldamörgum vandamálum sem upp koma, s.s. steypuskémmdum, hitatapi, leka o.fl. Fæst í mörgum litum, sem eru innbrenndir og þarf aldrei að mála. A/klæðning gerir meir en að borga sig, þegar til lengdar lætur. INNKAUP HE ÆGISGOTU 7. REYKJAVlK - SlMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. KYNNINGARFUIMDIR Kvikmyndasýningar LANGUAGE TUITION ŒNTRE Lærið ensku í Englandi Efnt verður til kynningarfunda á ACEG og LTC skólunum í Bretlandi sem hér segir: AKUREYRI: 23. apríl kl. 20.30 í Hótel Varðborg VESTM.EYJAR: 24. apríl kl. 17.00 og 20.30 í Alþýðuhúsinu SELFOSS: 25. apríl kl. 20.30 í Selfossbíó KEFLAVÍK: 26. apríl kl. 14.00 í Félagsh. Stapa.Njarðvík REYKJAVÍK: 27. apríl kl. 14.00 í Kristalsal Hótel Loftleiða AKRANES: 28. apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu Reyn Sérstakar hópferðir: 10. maí, 1. júní, 22. júní, 13. júlí, 4. ágúst, 24. ágúst og 14. sept. Flogið á Heathrow með Flugleiðum. Ekið með ACEG-vögnum á gististaði Einkaheimili. 19 tímar vikulega á skólanum. Hálft fæði kennsludaga Fullt fæði um helgar. Einka herbergi. I nútíma þjóðfélagi er enska orðin bráðnauð- synleg og vísindum f leygir ört fram. An ensku er vart hægt fyrir smá þjóðir eins og okkur að tileinka sér þau. Mjór er mikils vísir Lærið undirstöðuatriðin á NOVIA School það opnar leiðina að öðru og meira námi. Norman Harris sölustjóri ACEG og Peter O. Penberthy sölustjóri LTC mæta á ölium fundunum. Sýndar verða kvikmyndir frá skólun- um og þeir kynntir. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þeir sem hafa bókað sig á skólana sér- staklega boðnir. Tekið er á móti nýjum nemendum á öllum fundunum og afhent kynningar- gögn. Verð um 400.000.— 3 vikur Hægt að framlengja Feröaskritstola KJARTANS HELGASONAR Gnoðar\'ogi 44 — 104 Reykjavík Símar 86255 S 29211 Allt innifalið í verði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.