Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 15
Sunnudagur 20. aprll 1980 15 Úr Arnarfirði Býliö Austmannsdalur er, a& segja má, I miöjum Ketildala- hreppi og samnefnd dalnum, sem þaö er i. Guöjón Arnason, Utvegsbóndi, eigandi þessa býlis og ábUandi, lét byggja IbúöarhUsiö áriö 1902, eina hæö og kjallara (eldhUs og búr). Þetta var stórt og vandaö hús. Ekki veitti af stóru húsi, oft var mannmargt I Austmannsdal. Grjótiö, sem notaö var i þessa húsbyggingu, var sótt upp i hliö- ina. uröir og skriöur bar ofan viö, vegalengd frá bæ var nokkur. Grjótflutningur fór fram aö vetri til og sleöar notaöir, er sleöafæri gafst. Tveir menn eru nefndir, sem unnu viö þessi störf og jafnframt viö sjálft húsiö. Þeir voru Guöbjartur Sigurösson, mágur Guöjóns, og Samúel Jóns- son, sem þá var ungur aö árum. Sjálfur byggingarmeistarinn var úr Reykjavik, um nafn hans er mér alveg ókunnugt. lbúöarhúsiö I Austmannsdal stendur rétt ofan viö háa bakka. Sandinn f múrverkiö varö Guöjón aöberað bakinu upp þessa bakka frá sjónum. Erfitt þætti þaö i dag. Frá þessum staö er mikiö og fágurt Utsyni um allan fjörö og út til hafsins, en dásamlegust er kvöldsólin f Austmannsdal. Eflaust hefur þaö oft komiö sér vel fyrir formanninn, Guöjón Arnason, aö sjá vel til allra átta og athuga veöurútlit sem allra best. FERMINGARGJAFIR stærriog minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (P»tiÖbraníis5tofti ; Hallgrímskirkja Reykjavik ' simi 17805 opið 3-5 e.h. Umrætt hús stendur enn 1980, en jöröin hefur veriö i eyöi frá 1961. 1 framhaldi af þvi", sem áöur er rætt, má geta þess, aö fyrir alda- mótin vorureist á sumum jöröum stór og myndarleg timburhús, sem öll standa ennþá. Þetta átti viö, aö ég held enn, alla hreppa viö Arnarfjörö. Þetta framtak hefur veriö sett f samband viö framkvæmdir hins miklar um- bótamanns, Péturs Thorsteins- sonar, sem þá var á Bildudal og búinn aö bæta staöinn mikiö, og starfrækti mikla útgerö. Þaö er vitaö, aö margir bændur voru I útgeröarfélagi meö Pétri. Skipin öfluöu vel, afkoman varö betri. Þvi má ætla, aö á þennan hátt hafi Pétur óbeinleiöis stutt þessa húsagerö i sveitunum. Og útgeröin oröiö báöum aöilum til hagsbóta. Aö siöustu set ég hér umsögn manns, er á þessum árum feröaö- ist um Arnarfjörö. Þau undir strika velþaö,semhérhefursagt veriö. „Ekki þurfti annaö an lita heim til býlanna viö fjöröinn til þess aö sjá, aö meiri stórhugur, myndarbragur og menning rikti á þessum stað eöa héraöi, en annarsstaöar á Vestfjöröum og þó viöar væri leitaö. Húsbygg- ingar báru þess vott, aö hér hlaut aö vera velmegun”. Lárus F. Guömundsson frá Bakka tbúðarhúsiö i Austmannsdal — Yztafjall 1 baksýn. § k S0| 30 S~ J 7 0 B H 7 Cö Q£OD3BQDI2SOBCtI <-n >- t) O- 'n* I' sr c> P? /I \ X e B»*I =4= o — >* r -t. , 7 | Cl n o rr “t3—r 5 * íi V+'-i-wH s- s .rfOa: V; § í - >-■ l ■ . .’ÍS- j 2’S ;/o_ SfiJ . Bttisna - ts II -r—(- Húsnæðismálastofnun ríkisins auglýsir til sölu 30 íbúðir í parhúsum við Háberg og Hamra- berg í Breiðholti. Brúttóflatarmál íbúðanna er um 103m2 og verður þeim skilað fullfrá- gengnum aó utan sem innan 1. júní n. k. Grassvæði lóða verða lögð túnþökum, stéttarsteyptaren stígar, leiksvæði og bílastæði malbikuð. Hús þessi standa á þremur lóðum og eru 5 hús (10 íbúðir) á hverri lóð. Húseigendum erskyltað myndameð sérfélag erannast framkvæmdirog fjárreiðurvarðandi sameignina.Söluverð íbúðanna er kr. 29.8000.000.00 og greiðist þannig: 1. 80% verðs íbúðar veitir Húsnæðismálastofnunin að láni úr Byggingarsjóði .ikisins til 33 ára með 2% vöxtum og fullrí vísitölubindingu miðað við byggingarvísitölu. Einnig ber lántaka að greiða 1/4% af lánsfjárhæðinni til Veðdeildar Landsbanka íslands vegnastarfa hennar. Lán þettaerafborgunarlaust fyrstu3árin en greiðistsíðan uppá30 árum (annuitets-lán). 2. 20% verðs íbúðar ber kaupanda að greiða þannig: a. Fyrirafhendingu íbúðar verður kaupandi að hafa greitt 10% kaupverðs. b. Á næstu 2 árum eftirafhendingu íbúðar, skal kaupandi greiða 10% kaupverðs auk vaxta af láni skv. 1. tölulið. Lánskjöreru að öðru leyti hinsömuog álániskv. 1. tölulið. íbúðir þessar eru eingöngu ætlaðar félasgmönnum í verkalýðsfélögum innan ASi og giftum iðnnemum. íbúðirnar eru fyrir 5 manna fjölskyldur og stærri. Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum um skilmála liggja frammi á skrifstofu Húsnæðismála- stofnunarinnar, Laugavegi 77. Umsóknum skal skila, á sama stað eigi síðar en föstudaginn 9. maí n. k. ".i. „ijiji, ;;í 'ífllliNiiSi'iiSiíiii# Húsnæðismálastofnun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.