Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. aprfl 1980 11 OPIÐ HAF GRUNNSÆVI FJÖÐUR VATNASVÆÐI SALNINGSÁR VATN Á MAI (MAi 5 10) Arleg ganga sjóbleikju og sjóurriöa I vatnakerfi Salangsár f Troms. Gangan hefst á mismunandi timum i hinum ýmsu ám og fer eftir hitastigi. Geldfiskur og kynþroska fiskur, sem áftur hafa verift i sjó (svartur fiskur, svört ör) hefja göng- una. MAi 15 (MAÍ 20) Gömlu reyndu fiskarnlr eru uppistaftan f göng- unni til sjávar til aft byrja meft. Fyrstu göngu- seiftatorfurnar leita tii sjávar (svört ör meft hvitu ivafi). JÚNi 10 (JÚNI 15) Gönguseiftatorfurnar eru einráftar f göngunni tll sjávar. Fyrstu „gömlu"fiskarnir eru komnir langt út f fjörft. JÚNi 25 (JÚLI 5) Gönguseiftin enn á leift út. Fyrstu gömlu fiskarn- ir fara aft ganga aftur inn i ána úr sjónum þar sem þeir hafa étift vel og stækkaft mikift. Tvi- stefnuumferft, þar sem eldri fiskar þefa sig heim eftir feromónasióð gönguseiðanna. JÚLi 20 (AGÚST 10) Sfftustu seiftin ganga I sjó. Þau fara stutt, og gangan i ána samanstendur beði af gömlum fiski, og þeim sem voru aft fara I sjó I fyrsta sinn. JÚLi 30 (AGÚST25) 0 Gangan út er hætt. Þeir siðustu sem koma heim mæta ekki fiski á útleift. Sjávardvöi þessara sift- ustu fiska var mjög stutt, eins og táknaft er meft lengd örvarinnar. P> AGÚST30 (OKT 30) Allur stofninn er nú I ferskvatnl, og hrygning getur hafist. GöNGUSEiÐI '■ GAMALREYNDIR GÖNGUFISKAR GELDIR OG KYNÞROSKA OKT - NÓV (OKT NÓV) Eftir hrygningu safnast geldfiskur og gotuflskur saman, og hafa vetrardvöl f stöftuvatni. VETUR Vetur, fisicurinn heldur aft mestu kyrru fyrir. mjög útbreidd, að þessir fiskar séuisjó aft vetri til,en þaöer ekki rétt. Bæfti seifti, sem aldrei hafa gengift til sjávar, geldfiskur og hrygningafiskur, sem gengift hafa tilsjávar, eru i ferskvatni. Ganga þessara fiska til sjávar byrjar um hálfum mánufti á undan laxinum í Salangen. Fyrst gengur út stóri hrygningafiskurinn, þá geldfiskur inn og sfftan gönguseiftin, sem eru aft fara af staft i fyrsta sinn. Sjó- urrifti og sjóbleikja fara ekki nærri eins langt og laxinn og halda sig mest innfjarfta. Eftir u.þ.b. 8-10 vikur vift góft ætisskil- yröi f sjónum snúa fyrstu fiskarn- ir heim, og þá eru gönguseiöin enn aft ganga út og framleifta lyktarslóft. Gangan út smáminnk- ar og vegalengdin styttist, þeir siftustu fara afteins stuttan spöl frá ánni og snúa heim án þess aft mæta fiski á nifturleift. A þessum stutta tima I sjónum vex fiskur inn hratt, lengist um ca 10 sm. og tvöfaldar þyngd sina. Yfirleitt verfta sjóbirtingur og sjóbleikja ekki kynþroska fyrr en eftir 2-4 sumra dvöl i sjó. Feromónakenningin var fyrst birt 1977, og er fyrsta kenningin um göngur og ratvfsi laxfiska, sem ein sér skýrir allt göngu- mynstrift. Fyrri kenningar hafa allar verift a.m.k. tviskiptar: 1. Að rata i hafinu.þaö átti aft gerast eftir sól og stjörnum, og gera varft þá kröfu, aft laxinn þekkti hnattstöftu sina allan tim- ann, þvi annars gæti hann ekki vitaft, i hvafta átt hann ætti aft stýra. Efta þá, aft hann héldi sig i hafstraumum, sem bæru hann aftur aft landi aft vissum tima liftnum. 2. Aft rata á grunnsævi og inn- fjarfta. Þá kom til lykt og efna- samsetning árinnar og jafnvel ómurinn i ósnum o.s.frv. Auk þess þurfti aö skýra, hvernig laxinn vissi, hvenærhann ætti aft fara af staö, þar komu flóknar kenningar um hitastig, hitabreytingar, og mismunandi eftirhnatístöftu, daglengd o.s.frv. Allt þetta minnir óneitanlega á stjörnufræöinga miftalda, þegar þeir voru aö reyna aö skýra brautir reikistjarna meft jörftina sem fastapunkt, en ekki sólina. Þar sem ég var sjálfur læri- sveinn Nordengs I mörg ár, þekki ég vel innviöi kenningar hans, og gæti sagt frá mörgu úr hans starfi. Hérvilég nefna örfá atrifti. Nordeng var búinn aö mynda sér skoftun um þessa hluti fyrir mörgum árum, en hann sagfti engum frá þvi meftan hann var aö undirbyggja kenninguna meft rannsóknum, alls i' 12 ár. Viö vissum, aö hann var aft vinna aft rannsóknum á lifsferli og göngum laxfiska, en um kenninguna sjálfa var hann þögull sem gröfin. Þaft, sem upphaflega kom honum á sporift, var rannsókn á þvi, hvers vegna bleikja gengi ekki til sjávar, nema i Norftur-Noregi, þótt hún heffti tækifæri til þess sunnar i landinu. Teknir voru kynþroska hængar og hrygnur af tveim sjóbleikju- stofnum 1 vatnakerfi Salangen i Norftur-Noregi, annar úr ánni, hinn úr stöftuvatni. Fiskarnir vorufluttir flugleiftis til Voss, 1000 km sunnar, kreistir þar og seiftin alin upp i fiskeldisstöö. Voru stofnarnir hafftir aftskildir 1 stöft- inni. Þegar fiskarnir voru orönir 20- 35 sm, voru þeir merktir og flogiö meft þá aftur til Salangen. Helm- ingnum af hvorum stofni var sleppt innfjaröa langt frá ánni, þar sem saman var komin sjó- bleikja og sjóurrifti úr fjölmörg- um ám á svæöinu. Hinum helm- ingnum var sleppt i- Löksebott- ená, sem er næsta á vift Salangsá. Merkti fiskurinn gekk til sjávar, ásamt bleikjunni, sem átti heima i Löksebottenánni. Þegár fiskur- inn fór aft ganga aftur upp i árnar siftsumars, skeöi þaft merkilega: Enginn af merktu fiskunum kom aftur i Löksebottená, þar sem þeim var sleppt, en bæfti þeir og fiskarnir, sem sleppt var i sjóinn, gengu i á foreldra sinna, Salangsána. Þeir staftnæmdust á þeim staft, þar sem foreldrar þeirra höföu verift teknir þrem árum áftur, enda þótt þeir hefftu sjálfir aldrei komift þangaft fyrr. 1 framhaldi af, aö feromóna- kenningin var sett fram, hafa margar rannsóknarstofnanir i Noregi hafift samvinnu um rann- sóknir á einstökum þáttum henn- ar á ýmsum sviftum. Má þar nefna vistfræfti, lifeftlisfræfti og efnafræfti. Þaft gefur auga leift, aft svo byltingarkenrid kenning sem þessi hefur mætt andstöftu og efa- semdum, ekki sist hjá höfundum fyrri kenninga um þessi efni. Sé hún rétt þýftir þaft aft breyta þarf um vinnubrögft i laxarækt al- mennt og þarf þvi aft veita henni fulla athygli. (Heimildir: Finnmark Dagblad 4. og 5. ágúst 1977. — Bror Jonsson og Dag Matzow red. 1979 Fisk i vann og vassdrag. Aschehaug, Norsk forlag, Oslo). Firnamiklar laxagöngur koma af hafi upp aft árósum á strönd Kyrrahafs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.